Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAJDIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 V erslunarmannnahelgm: Bæklingur um útihátíðir ÚT ER kominn annar árgangnr blaðsins „Hvað er að gerast um Verslunarmannahelgina" sem gefið er út af útgáfufyrirtækinu Fjölsýn. I blaðinu er að finna upplýsingar um útihátíðir þær er haldnar verða um verslunar- mannahelgina auk þess sem brýnt er fyrir fólki að fara vel um landið þessa mestu ferðahelgi ársins. I „Hvað er að gerast um verslun- armannahelgina" eru ítarlegar upp- lýsingar um útihátíðirnar á Mel- gerðismelum, Atlavík, Vík í Mýr- dal, Bindindismótið í Galtalæk og Þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum. Einnig er í blaðinu að finna upp- lýsingar um kosti fyrir þá sem vilja ferðast utan skarkala hátíðanna með Ferðafélagi íslands eða Útivist. Auk upplýsinga um ferðir og útihátíðir er blaðið helgað náttúru- vemd og bindindissemi. Brýnt er fyrir fólki að fara vel um íslenska náttúm, gefnar em upplýsingar um hvemig hinn almenni borgari geti hjálpað til við að græða upp landið og birt viðtöl við nokkra þekkta einstaklinga úr þjóðlífinu um það af hverja vímuefnanotkun meðal unglinga sé á undanhaldi. „Hvað er að gerast um verslunar- mannahelgina" er sent til ungs fólks á aldrinum 16-17 ára auk þess sem blaðið liggur frammi á helstu ferða- mannastöðum. VERSUIHARMANNA á framfæri hefur gífurleg áhrif. Á hverri hátíð er gefin út kórbók þar sem valið er þjóðlag eða tónverk frá hverju landi sem tekur þátt í hátíðinni og ég hef valið verk í bókina og þannig hafa borist víða raddsetningar á íslenskum þjóð- lögum, sem ég veit til að nú búið að þýða á margvísleg tungumál. „Okkur var boðið í þetta Evr- ópusamband ungra kóra fyrir til- stilli kennara míns, svissneska kórstjórans Willi Gohl, sem er einn af aðalmönnunum í kringum þess- ar hátíðir og þátttakan hefur gef- ið okkur mikið. Þarna sitjum við við hliðina á fólki sem við getum ekki tjáð okkur við á nokkum hátt. Við eigum ekkert sameigin- legt tungumál en við kunnum sömu lögin, syngjum sömu músík- ina og það er stórkostleg reynsla," sagði Þorgerður Ingólfsdóttir að lokum. Gestafyrir- lesari til Jarð- hitaskólans Á HVERJU ári býður Jarðhita- skólinu virtum erlendum visindamanni að halda röð fyr- irlestra fyrir nemendur skólans og þá verkfræðinga og jarðví- sindamenn sem starfa við jarð- hitamál á íslandi. Gestafyrirlesarinn í ár verður dr. Robert 0. Fournier frá United States Geological Survey í Menlo Park, Kalifomíu. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og fjalla um notkun jarðefnafræði við rann- sóknir og nýtingu jarðhita: 1. Hegðun kísils í vatni, 2. Útfelling- ar kalks í jarðhitakerfum, 3. Notk- un efnahitamæla í rannsóknum og vinnslu jarðhita, 4. Jarðhita- kerfið í Yellowstone, 5. Tvöföld hringrásun í Salton Sea jarðhita- kerfinu. . Þátttaka er opin öllum þeim sem áhuga hafa. Dr. Fournier flytur fyrirlestra sína 19,—23. septem- ber, kl. 10—12 f.h. í fundarsal Orkustofnunar, 3. hæð, Grensás- vegi 9. Prófin verða í desember í FRÉTT Morgunblaðsins á sunnudag, um úrtökupróf í læknadeild Háskóla íslands, var ranglega sagt að prófin yrðu nú í janúar í stað maí áður. Hið rétta er að úrtökuprófin verða í desember, í lok haustmiss- eris. Ekki eru höfð próf í janúar, svo sá mánuður nýtist betur til kennslu en áður hefur verið. <3 VIETNAM AHA O 0C O E o o o £ ui -a < ui CQ Ul O < o cc o Ul ce o > ca (A •KATIR PILTAR «HALL & OATES O 3 oc ca S 2 < o 2 3 O ce o oe < u. </> 3 O X O ui O 2 K & (0 Ul < O oe S a oe GETURÞU HUGSAÐ ÞÉR VERSLUNAR- MANNAHELGINA ÁN TÓNLISTAR? □ ELTON JOHN - REG STRIKES BACK □ STYLE COUNSIL - CONFESSIONS OF A POP GROUP □ MANNAKORN - bræðrabandalagið □ MOODY BLUES - SUR LA MER □ KEVIN ROWLAND - WANDERER □ JAMES BROWN - l'M REAL □ HOT HOUSE FLOWERS - PEOPLE □ LEONDARD COHEN - l’M YOUR man □ PATTI SMITH - DREAM OF LIFE □ BUSTER POINDEXTER-buster POINDEXTER KÁTIR PILTAR EINSTÆÐAR MÆÐUR |_p Strákar sem spila ósvikna stuðtónlist. □ DEEP PURPLE - NOBODY’S PERFECT □ THE CHRISTIANS - THE CHRISTIANS □ CLIME FISHER - EVERLASTING □ ASWAD - DISTANT THUNDER □ THOMAS DOLBY - ALIENS ATE MY BUICK □ HALL & OATES - OH yeahi □ FAIRGROUND ATTRACTION - FIRST OF A... □ TRACY CHAPMAN - TRACY □ ROBERT PALMER - heavy nova SÍÐAN SKEIN SÓL BLAUTAR VARIR/BANNAÐ - CD Topp tólftomma með bestu rokksveit landsins. KASSETTUR S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI « BORGARTÚNI * LAUGAVEGI r r ■■ ■■ 2 HUOÐFÆRAHUS REYKJAVÍKUR - LAUGAVEGI96 •PRINCE HOTHOUSE •fairground attraction •bruce hornsby more dirty dancing ®teh beatles good morgning vietnam •aha «kátir PILTAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.