Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 málninghlf Steinakrýl er meira en venjuleg málning j París: Starfsamir bókaþjófar París. Reuter. FYRIR nokkrum dögum voru' hjón staðin að því að stela kennslubók í bókabúð í París og þegar farið var að kanna málið kom í ljós, að þetta var ekki fyrsta bókin, sem þau höfðu tekið ófijálsri hendi. Af einhverjum ástæðum fannst lögreglunni rétt að kíkja á híbýli þeirra hjóna og kom ekki að tómum kofanum. Þar fannst fjögur og hálft tonn af bókum, aðallega kennslubókum ýmiss konar, og við yfirheyrslu játuðu þau að hafa stundað það árum saman að stela bókum og selja síðan námsmönnum við Sorbonne eða Svartaskóla í París. Töldu þau sjálf, að tekj- umar af bókaþjófnaðinum hefðu numið um 16 milljónum ísl. kr. * Jð Notuð beltagrafa og til sölu Komatsu PC 200 beltagrafa árg. ’82 Hino FD m/húsi árg. ’83 Hino KY á grind árg. ’81 Hino H-H með dráttarstól árg. 79 DAF 3300 með dráttarstól árg. ’83 Allar nánari upplýsingar veita sölumenn í véladeild. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11, SÍMI6812 99 27 saknað eftir árekst- ur fiskibáts oof kafbáts Tókýó. Reuter. -* ÞRIR menn drukknuðu og 27 er enn saknað eftir árekstur kafbáts og fiskibáts á Tókýóflóa síðastlið- inn Iaugardag. Vélbáturinn Fujimaru, sem var 150 tonn, sökk á svipstundu eftir áreksturinn við kafbaíinn. Var Fuj- imaru í skemmtisiglingu og veiðiferð með 39 farþega og 9 manna áhöfn. Ottast er að mennimir 27, sem enn er saknað, hafi lokast inni neðan þilja þegar báturinn sökk. Þeir sem björguðust voru á dekki þegar skip- in rákust saman. Tsutomi Kawara, varnarmálaráð- herra, lýsti ábyrgð hersins á slysinu en óljóst er hvernig það bar að. Einn farþega, sem komst lífs af, sagði að skipin hefðu siglt samsíða um stund en síðan hefði bilið milii þeirra minnkað og þau loks rekist saman. Kafbáturinn heitir Nadashio, er 2.200 tonn og af svokallaðri Yuus- hio-gerð. Hann var ofansjávar á sigl- ingu til heimahafnar sinnar, Yo- kosuka, að afloknum flotaæfingum. Láskaðist hann lítilsháttar á stjórn- borðssíðunni. Samkvæmt upplýsing- um varnarmálaráðuneytisins voru skipherra kafbátsins og þrír aðrir yfirmenn á stjómpalli hans þegar áreksturinn varð. Atvikið átti sér stað í góðviðri. Sprengjutilræðið á Norður-írlandi: Sprengjan líklega ætluð norður-írskum dómara St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðan Frímannssyni, fréttantara Morpunblaðsins. ÍRSKI lýðveldisherinn, IRA, sprengdi bíl með þremur manneskjum innan borðs í loft upp á þjóðveginum milli Dyflinnar og Belfast síðastliðinn laugardag. Sinn Fein, stjómmálaarmur IRA, hefur beð- ist velvirðingar á morðunum og segir sprengjuna hafa verið ætlaða öðmm. I gær var háttsettur starfsmaður Sinn Fein skotinn til bana á heimili sínu. Hjón með eitt bam vom á leið heim úr sumarleyfi í Bandaríkjun- um. Þau flugu til Dyflinnar og óku þaðan á leið til Belfast. Rétt norðan landamæra írlands og Norður- írlands er alveg bannað að stöðva ökutæki á þjóðveginum og hann er vaktaður allan sólarhringinn. Þrátt fyrir það hafði IRA tekist að koma sprengju fýrir við veginn, og hún sprakk, þegar Daihatsu-bifreið Hanna-fjölskyldunnar ók hjá. Lét- ust þau öll samstundis, og brak úr bílnum þeyttist vítt yfir. Hanna-ijölskyldan var ekki á neinn hátt viðriðin átök IRA og lögreglu og hers á Norður-írlandi. IRA viðurkenndi verknaðinn á sunnudag og sagði, að sprengjan hefði ekki verið ætluð þessu fólki. Sinn Fein sagðist harma þennan atburð, sem hefði orðið fyrir mistök. Talið er, að sprengjan hafi verið ætluð Ian Higgins, dómara á Norð- ur-írlandi, sem ók sömu leið hálftíma eftir að sprengjan sprakk. Hann var að koma frá Bandaríkjun- um og hafði verið í sömu flugvél og _Hanna-fjölskyldan. A þessum sama vegarkafla varð sprengjutilræði dómara að bana fyrir um fimmtán mánuðum. Lög- reglan á Norður-írlandi hefur ekk- ert viljað segja um varúðarráðstaf- anir, sem gerðar eru vegna dómara þar. Tom King Norður-írlandsmála- ráðherra fordæmdi hræsni IRA — að biðja afsökunar á þessum of- beldisverkum, en gera samt engar ráðstafanir til að halda aftur af hryðjuvermönnunum. í gær var háttsettur starfsmaður Sinn Fein skotinn til bana á heim- ili sínu í suðurhluta Belfast. Tveir menn úr öfgasamtökum mótmæl- enda komust inn til hans með því- að klæðast lögreglubúningum og nefna nafn hans við öryggishlið fyrir utan húsið. Sami maður særð- ist í skotárás í fyrra. Klukkan o Lœkjartorgi - er svo til beint 6 móti nýju söiuskrifstofunni okkar ■ Hún er að Austurstrœti 22 sími 62 3060.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.