Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mymd Sidney Poitier: Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, cn sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi „þriller" með úrvolsleikurunum SIDNEY POITIER og RIVER PHOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. í FULLKOMNASTA ÁlSLANDI Just when he was ready formidlifecrisis, somethingunexpected cameup. Puberty. vicéyfersa ENDASKIPTI ★ ★★ STOÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Sýndkl. 5,7,9og 11. "íjÖBL HÁSKÚLABIÖ JLIlMmMWwisími 22140 S.YNIR KR0K0DILA DUNDEEII HANN ER KOMINN AFTIIR ÆVINTÝRAMAÐUR- INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMENN SVO EFTIRMINNILEGA AÐ FÓTUM SÉR í FYRRIMYND- INNI. NÚ A HANN í HÓGGI VIÐ MISKUNNAR- LAIJSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIE) MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNI. MYND FYRIR ALLA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: * * * DAILY NEWS. * * * THE SUN. - ★ MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Koxlowski. Sýnd kl. 6.45,9og 11.15. — Ath. breyttan sýningartíma! ÁTAK (LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVÍK SlMI: (91) 29711 Hlauparelknlngur 261200 Búnaðarbankinn Hellu GraMum Graeoum ÁTAKILANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105REYKJAVÍK SlMI: (91) 29711 Hlaupareikningur 261200 Búnaðarbanklnn Hallu (0 »o w (B E ® 3 12 «o C »-a k. (/) CD cicccce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: RAMB0III STAUiONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO HI. STALLONE SAGDI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNIJM AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VIDSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN í ÁR! Aðalhlutverk: Sylvester Stallonc, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buxz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. LA. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTUFORIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar scm ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ðra. m fofeife co U-> co Áskriftarsíminn er 83033 Tamivemdarráð dreifir harðfiski Tannverndarráð mun dreifa um 6.000 smápokum með harð- fiski til ungra vegfarenda um verslunarmannahelgina. Það er Umferðarráð og lögreglan, sem sér um dreifinguna samhliða eftirliti með umferðinni þessa helgi. Er þetta annað árið í röð, Veikur maður sóttur í Veiðivötn ÞYRLA Landhelgisgæslunnar flaug sjúkraflug í Veiðivötn um klukkan 21 á sunnudagskvöld og sótti þar 67 ára gamlan mann sem var þar í hópi ferðamanna. Flogið var með manninn að Borg- arspítalanum í Reykjavík. Talið er að hann hafi verið með blóðtappa í fæti. sem þessir aðilar standa að slíku samstarfi. „Fólk varð hissa þegar lögregl- an afhenti harðfiskinn í fyrra,“ sagði Magnús R. Gíslason yfir- tannlæknir. „Þetta er nýjung, rétt eins og þegar við erum að benda mönnum á að drekka frekar vatn í stað þeirra drykkja sem verið er að auglýsa. Við erum að reyna að benda fólki á hollustuna og það er alveg nýtt hér á landi.“ í frétt frá Tannverndarráði seg- ir, að oft sé erfitt að finna verk- efni fyrir börn og unglinga á löng- um ökuferðum og að þá sé oft gripið til sætinda. Harðfiskurinn sé því heppilegri og því rétt að benda á hann. Til að stytta yngri vegfarendum stundir, verður einnig dreift nokkru magni af púsluspilum með mynd af ungling, sem er að hreinsa tennurnar með tannbusta og tannkremi. Spilinu er ætlað að minna á mikilvægi þess að hirða tennurnar vel og sérstaklega að sofa með hreinar tennur. Leiðrétting í þætti Siglaugs Brynleifssonar um Erlendar bækur, „Greinasöfn", sem birtist í blaðinu sl. föstudag, féll niður kynning á síðara greina- safninu, sem hann skrifaði um. Hún átti að vera: Walter Jens. Feldzuge eines Republikaners. Ein Lesebuch. Herausgegeben von Gert Ueding und Peter Weit. Deutscher Tasc- henbuch Verlag 1988. Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.