Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.S0 ► Fréttaágrip og tðknmálsfréttir. 19.00 ► Töfra- glugginn — Endur- sýning. Bella fer í sveitina. 4BM6.35 ► Jeremiah Johnson. Fyrrum hermaöurerdaemdurí útlegð. Hann leitar upp í óbyggöir þar sem hann á í stööugri baráttu við náttúruöfl og árásargjarna indíána. Aðalhlutverk: Ro- bert Redford, Will Geerog Stefan Gierasch. Leikstjóri: Sidney Pollack. Framleiðandi: JoeWizan. Þýðandi: ÁsthildurSveinsdótt- ir. Warner 1972. CSÞ18.20 ► Köngulóarmaðurinn. 4BÞ18.45 ► Kata og Allf. Gamanmynda- flokkur um tvær fráskildar konur og ein- stæðar mæður í New York sem sameina heimili sín. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttirog veður. 21.00 ► Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarz- 22.30 ► Stiklur — Nær skrárkynning. 20.35 ► Nýjasta tækni og waldklinik). Fyrsti þáttur — Ferðin til Amerfku. Þýskur þér en þú heldur. Seinni vfsindi. UmsjónarmaðurSigurður myndaflokkur í ellefu þáttum. Höfundur Herbert Licht- hluti. Nú er haldið til baka H. Richter. enfeld. Leikstjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjurg- ofan af Lönguhlíð í átt til en Wossow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. Straumsvíkur. 23.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- 21.20 ► Mannslíkaminn (Living Body). 22.40 ► Leyndardómar og CSÞ23.35 ► Fyrirboðinn snýr skýringar. work). Spennumyndaflokkur. Fræðsluþættir með einstakri smásjármyndatöku réðgátur. 1937 varð sprenging aftur. Hrollvekja. Claire er ung og falleg stúlka af líkama mannsins. í loftfari Þjóðverja og allirfar- Börnum og viðkvæmu fólki er sem vinnur fyrir sér sem CSÞ21.45 ► Mountbatten. Nýframhaldsþátta- þegarnirtýndulífinu. ráðið frá að horfa. einkaspæjari i New York. röð i 6 hlutum. 1. hluti. Aðalhlutverk: Nicol Will- <®20.05 ► Tfska. Alls ekki við hæfi barna. iamson, Janet Suzman, lan Richardson. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. For- ystugreínar dagblaða kl. 8.30. Tilkynning- ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er sag- an „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (12). Umsjón: Gunry vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Neskaup- stað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þættir um tiöarandann 1920-1960. Fjórði þáttur af sex: Frá hernámi til nýsköpunar. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesarar: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. H.OOFréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir l'sland" eftir Jean-Claude Berreau. Catherine Eyj- ólfsson þýddi ásamt Franz'Gíslasyni sem les (8). Hann er úfínn fjölmiðlasærinn. Bylgjan, fyrsta íslenska ein- kaútvarpsstöðin, hefur nú ákveðið að segja upp öllu sínu starfsfólki og endurráða svo ákveðinn hóp til framtíðarstarfa. Slíkur er háttur þeirra fyrirtækja er vilja draga sam- an seglin og hefja starfíð á ný af fullum krafti. Fjölmiðlarýnirinn rit- aði í gær um þessa miklu ólgu er hefír fylgt afnámi einkaréttar Ríkisútvarpsins, en hann hefír ein- mitt sveiflast til og frá í þeirri ólgu hér á sjöttu síðu blaðsins. Undir lok greinar lofaði greinahöfundur les- endum því að skoða þessa miklu byltingu með augum stjómenda Ríkisútvarpsins. DV-viötaliö í miðopnu síðasta sunnudags- blaðs DV er mynd af Markúsi Emi Antonssyni þar sem hann gægist yfír nokkrar hríslur við Fossvogs- 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Endunekinn þáttur frá laugar- degi.) 14.35lslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er fram- haldssaga Barnaútvarpsins „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson sem les. Umsjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Carl Loewe og Franz Schubert. a. Ljóðaflokkur op. 145 eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur; Cord Gaeben leikur á píanó. b. Píanósónata i a-moll op. 164 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. - 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. höllina' líkastur virðulegum enskum lávarði. Undir myndinni stendur: Markús Öm Antonsson útvarps- stjóri rýnir í gegnum frumskóg fjöl- miðlunarinnar eins og ljósmyndar- inn kaus að kalla myndina. Hann er bjartsýnn á að ákveðið jafnvægi sé að komast á eftir að einokun Ríkisútvarpsins var aflétt fyrir tveimur árum. Svo mörg voru þau orð. En hvemig lítur „frumskógur fjölmiðl- unarinnar" út í augum Markúsar Amar? Ekki kemur undirritaður auga á jafnvægið í þeim villugjama skógi. En gefum Markúsi orðið: Það var óheppileg aðstaða sem Ríkisút- varpið var í einmitt þegar einkaleyf- ið var afnumið. Hér var verið að leggja síðustu hönd á framtíðar- húsnæði hljóðvarpsins og að sjálf- sögðu var ætlast til að Sjónvarpið kæmi litlu síðar, en það verður ein- hver töf á því. Það var feikilega stórt verkefni sem stofnunin stóð í á meðan hún þurfti að breyta öllum 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýð I umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Fjórði þáttur: Paraguay. (Einnig útv. dag- inn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03Viöbit. Þröstar Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Eftir minu höfði. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 i umsjá Péturs Grétarssonar. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. sínum rekstri vegna samkeppninn- ar. Verst er afstaða þeirra sem hafa afgerandi áhrif á fjárhagsstöð- una. Hún hefur öll verið handahófs- kennd og svífandi. Ég held að það verði ekki annað sagt en að Alþingi og ríkisstjómir, sem setið hafa á þeSsum tíma, hafi gert sér lítið far um að setja sig nákvæmlega inn í stöðu fjármála hjá stofnuninni." Vissulega er það rétt athugað hjá útvarpsstjóra að erfitt er að búa við ótrygga tekjustofna, en hvað mega þá forsvarsmenn einkastöðv- anna segja, einkum þó útvarps- stöðvanna er byggja allt sitt á aug- lýsingatekjum? Það er annað mál með Stöð 2 er hækkar gjöld ... í samræmi við verðlagshækkanir. í þjóðfélaginu, ársfjórðungslega ... eins og Markús Öm komst að orði. En það eru bara ekki hinar föstu tekjur er skipta öllu máli. Viðhorf stjómenda Qölmiðlanna til áhorf- enda og þar með dagskrárinnar skipta og miklu. Þannig segir Mark- Rás 1: ALDARBRAGUR ■■ Á dagskrá Rásar 1 í 30 dag er þátturinn Ald- ” arbragur. í síðasta þætti var fjallað um kreppuna á fjórða áratugnum og í dag verð- ur sagt frá tíðaranda áranna 1920-1960. Skyggnst verður inn í heim bókmennta og annarra lista sem tók nokkmm stakka- skiptum á fjórða og fimmta ára- tugnum. Umsjónarmaður er Helga Guðrún Jónasdóttir og lesarar Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Glslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Sumarpiltur Bylgj- unnar er á vaktinni til kl. 16.00. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson. l' dag — í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl 16.00 oq 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guömundsson. ús Öm um hina mögru sumardag- skrá ríkissjónvarpsins: Mjög margt er á döfinni hjá innlendu dagskrár- deildinni og það er rétt stefna að hafa dagskrána viðameiri og tjalda því besta sem við eigum í vetrardag- skrá og í kringum hátíðir. Það væri óráðlegt að kosta miklu til í sumardagskrá þegar vitað er að fólk er út og suður á ferðalögum. Ég efast um að yfirmaður einka- stöðvar myndi mæla svo, í það minnsta ekki yfírmaður hreinrækt- aðs auglýsingasjónvarps. Fjölmiðill verður ætíð að kappkosta að hafa á boðstólum serh besta dagskrá óháð því hvort menn hlusta á út- varp eða horfa á sjónvarp heima eða í sumarbústaðnum eða þá bundnir við rúmið á sjúkrastofnun- um. Það má létta yfirbragð sumar- dagskrár en hvergi slaka á því það er aldrei að vita nema afnotagjald- andinn sitji við skjáinn? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. . 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tönar. Innlend dægurlög. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00Andrea Guðmundsdóttir. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. 10.30 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýösfylking Alþýðubandalagsins. E. 11.30 Nýi tlminn. Umsjón: Bahá ísamfélag- ið á (slandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Alþýöubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist og verður með vfsbendingagetraun. 17.00 Kjartan Pálmason með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Milli eyja og lands 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.