Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 41 Umhverfi er fjölbreytilegt og á köfl- um stórkostlega fagurt, þetta svæði virðist því bjóða mönnum upp á allt sem helst verður á kosið. Umfangið hefur verið aukið frá síðasta sumri, þá var svæðið stutt og veitt á tvær stangir, nú er veitt á fjórar stangir og er gert ráð fyrir að hvort veiðihús hýsi handhafa tveggja stanga. Til eru mjög stórir laxar í Fljótinu og skrýtin tilfinning að vita með vissu hversu margir svo og svo þungir lax- ar eru í ánni. Þannig var einn 24 til 26 pundari i ánni og nokkrir 20 punda fiskar. Meðalþunginn í fyrstu sleppingu sumarsins var 14 pund. En hver eru áformin hjá þeim köpp- um? „Draumurinn er að gera Fljótið að laxveiðiá með eigin stofni og við erum vongóðir, því við vitum að lax- inn hrygndi í ánni í fyrra. Það gefur okkur fáein ár til að finna lausn á brýnasta verkefninu, að gera Fljótið laxgengt. Það er hægt að gera fisk- veg í Barnafoss í Hvítá, en hvernig fer með það vitum við ekki, því við vorum ekki fyrr byijaðir á þessu í fyrra, en fossinn var friðlýstur. Við gætum veitt Fljótinu yfir í Litlafljót sem rennur í Hvítá fyrir neðan Hraunfossa, en þá myndum við spilla ijokkrum af fallegustu veiðistöðun- Úm. Til greina kemur einnig að ná láxinum sem kemur aftur upp í gildr- ur eða kistur og aka honum í ána. Hvernig svo sem málin kunna að snúast, ætlum við eftir fremsta megni að koma laxinum í ána, annað væri ekki sæmandi," sagði Vigfús Jþnsson að skilnaði. - KK- Arnaldur nagar veiðiuggann af fyrsta laxi sínum, Gaman væri að vita hvaðan þessi siður cr kominn og hvort reglunni fylgir að renna ugganum niður. Vigfús Jónsson, einn af leigutök- um Norðlingafljóts. HÁRLOS Hárígræðslumeðferð, sem ábyrgist heilbrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). ígræðslan er bæði snögg og sársaukalaus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tekist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. í dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbininga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. Sími: 91-41296 eða skrifið til: REGROW HAIR CLINIC, NEÐSTUTRÖÐ 8, 200 KÓPAVOGI. Borgarfj örður: Kristilegt mót um verslunar- mannahelgina KRISTILEGT mót verður haldið á Hvanneyri um verslunar- mannahelgina. Fyrir mótshald- inu stendur Vegurinn, kristið samfélag, og hefur Vegurinn staðið fyrir reglulegu mótshaldi um verslunarmannahelgina í nokkur ár, undanfarið í Hlíðar- dalsskóla í Olfusi en í þetta skipt- ið á Hvanneyri í Borgarfirði. Hefst mótið um hádegisbil laug- ardaginn 30. júlí og stendur til mánudagsins 1. ágúst. Nú þegar hafa um 200 manns skráð sig á mótið og er það metþátttaka á mót sem þetta. Tilgangur með mótinu er að byggja þátttakendur upp í Kristi og eiga samfélag við aðra trúaða. Samkomur verða kl. 20.30 laug- ardags- og sunnudagskvöld, þar sem mikill söngur verður, að sögn Björns I. Stefánssonar leiðtoga Vegarins. Á fræðslustundunum að deginum til eru barnakirkjur, þann- ig að foreldrar eiga að geta notið fræðslustundanna í rólegheitum. Kennarar í fræðslustundunum verða m.a. Eiður Einarsson, Dale Hargadine, Einar • Steingrímsson, Jón Sigurðsson og Kristinn Ás- grimsson, en mótsstjóri verður Stef- án Ágústsson. Vegurinn, kristið samfélag, er með samkomur í Þarabakka 3 í Reykjavík á sunnudögum kl. 10.30 árdegis og 20.30 síðdegis og er meiður af náðarhreyfingunni hér á landi, þar sem mikil áhersla er lögð á lofgerð og persónulega þjónustu. - pþ Leiðrétting- I þættinum Matur og matgerð sl. sunnudag voru tvær prentvillur í uppskriftinni um pítubrauð. Það eiga að vera 6 stykki en ekki 2 og magn hveitis á að vera 3'/2 bolli en ekki V2 bolli. Mátt þú sjá af 369 króttum á dag?* Góðan daginn! Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er TTIf nTTA __ "U ' « «4- sparneytin, 5 manna og sérlegaléttog lipurí um- Ílll SVO 6P p8» gGUir pU 61gI18»St feröinni. Skutlan er flutt inn af Bílaborg h/f. Þaö * , _ . _T/NT . _______ tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum SplUIlKUIiyj8» LANCIA SKUTLU! sem til þekkja. * LANCIA SKUTLA kostar kr. 356 þús.kr. stgr. Utborgun kr. 89.000 eftirstöðvar greiðast á 30 mánuðum, kr. 11.251 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu er ekki innifalinn. iGengisskr. 23.6.881 3 BÍLABORG HF. MmM FOSSHÁLSI 1, S.68 12 99. Opið laugardaga frá kl. 1 - 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.