Morgunblaðið - 27.07.1988, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
Frumsýnir nýjustu mynd Sidney Poitier:
NIKITA LITLI
Jcff Grant var óskóp venjulcgur amerískur strákur að kvöldi,
en sonur rússneskra njósnara að morgni.
Hörkuspennandi „þriller" með úrvalsleikurunum
SIDNEY POITIER og RIVER PHOENIX (Stand By Me).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
í FULLKOIWNASTA I X ^1 ÁtSLANDI
★ ★★ MBL
★ ★★ STÖÐ2
vice\fersa
ENDASKIPTI
9
Sýnd kl. 5,7,9og11.
S.YNIR
BblHÁSKÚLABÍÓ
IWmiIiIiIIpwbisimi 22140
KRÓKÓDÍLA DUNDEEII
HANN ER KOMINN AFTUR ÆVINTÝRAMAÐUR-
INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMINN SVO
EFTIRMINNILEG A AÐ FÓTUM SÉR f FYRRIMYND-
INNL NÚ A HANN I HÖGGI VIÐ MISKUNNAR-
LAIJSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI
HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR
RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIÐ MEÐ JAFNAÐAR-
GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNL
MYND FYRIR ALLA ALDURSHÓPA!
BLAÐADÓMAR:
* ★ ★ DAILY NEWS.
★ ★ ★ THE SUN. - ★ ★ ★ MOVIE REVIEW.
Leikstjóri: John Comell.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski.
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartima!
c E! aö
1 ikvöldkl.19.30.
Hæsti vinningur 100.000.00 kr.!
* Heildarverðmæti vinninga
yfir 300.000.00 kr.
x mmnum
á hátíð
verslunarmanna
Opið alla helgina til kl. 03.00
Frítt inn um helgina
fe[
LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625
Graepum
Gragoum
ÁTAKILANDGRÆÐSLU
LAUG6V831120,105 REVKJAVlK
SlMI: (91)29711
Hlaupareiknlngur 261200
Búnaðarbanklnn Hellu
1 -
ro «o
jo aj
E »
51
# -2
C/5
O
ciéccps
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Stallonc í banastuði í toppni yn din ni:
RAMB0III
STALL0NE
Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið i
cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO HI.
STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM
AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VID ERUM HON
UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ
METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU.
RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁR!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna,
Marc De Jonge, Kurtwood Smith.
FramJ.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16ára.
BEETLEJUICE
Brjálseðisleg gamanmynd.
Önnur eins hefur ekki verið
sýnd síða Ghostbuster var og
hét. KT. L.A. Times.
Aðalhl. . Michael Keaton,
Alece Baldwin.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
HÆTTUFORIN
Poitier snýr aftur í einstaklega
spennadi afþreyingarmynd þar
sem ckki cr eitt einasta dautt
augnablik að finna. Smellur
sumarsins.
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Tálkriafj ör ður;
Smábátaútgerð hefur aukist
P iö
Metsölublað á hverjum degi! » /1 u o
Tálknafirði.
SMÁBÁTAÚTGERÐ hefur auk-
ist mjög’ hér á Tálknafirdi und-
anfarin þijú ár. Stórir og smáir
plastbátar hafa streymt til stað-
arins. Fyrir svo sem 10 árum
var engin smábátaútgerð stund-
uð hér en á árunum á undan
voru nokkrir bátar í gangi.
Tálknfirðingar eiga sjálfir flesta
bátana en nokkrir aðkomubátar
landa hérna yfir sumartímann.
Mjög líflegt er á hafnarsvæðinu
meðan þessi útgerð er í gangi og
mannlífið blómstrar. Samkvæmt
skýrslum lönduðu 18 smábátar, 4
dragnótabátar að ógleymdum tog-
ara Hraðfrystihúss Táiknaíjarðar
hf. afla sínum hér í júní sl. Sam-
tals var aflinn í júní um 800 tonn,
þar af var togarinn með um 500
tonn.
Þrátt fyrir mikið gæftaleysi
hefur aflast þokkalega og alltaf
má deila um of lágt fiskverð, en
eitt er það mál sem brennur á
Morgunblaðið/Jón Bjamason
Smábátaútgerð hefur aukist mjög á síðustu þremur árum á Tálknaf-
irði.
mönnum og það er léleg hafnarað-
staða fyrir smábáta. Gerð smá-
bátahafnar er eitt af mörgum
brýnum verkefnum hér á staðnum
því tilkoma smábátaútgerðarinnar
hefur aukið fjölbreytni atvinnulífs-
ins hér og veitir ekki af.
- JOÐBÉ