Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 27. júlí, sem er 209. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.45 og síðdegisflóð kl. 17.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.19 og sólarlag kl. 22.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 24.32. (Almanak Háskól- ans.) Ég mun leita að hinu týnda og sœkja hið hrakta, binda um hið lim- lesta og koma þrótti f hið veika, en varðveita hið feita og sterka. (Esek. 34,16.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ " " 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. steggir, 5. fersk, 6. skaöinn, 9. aðgæsla, 10. ósam- stæöir, 11. veisla, 12. poka, 18. handsama, 15. svifdýr, 17. valsk- an. LÓÐRÉTT: — 1. ágiskanir, 2. stúlka, 3. vitrun, 4. flokkur, 7. við- urkenna, 8. svelgur, 12. g(jálaust, 14. glðð, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. rass, 5. kæta, 6. nóar, 7. ff, 8. snapa, 11. nú, 12. err, 14. úlfs, 16. alltaf. LÓÐRÉTT: — 1. rangsnúa, 2. skapa, 3. sær, 4. tarf, 7. far, 9. núil, 10. pest, 13. rif, 15. fl. ÁRNAÐ HEILLA Q K ára afmæli. Á laugardaginn var, 23. þ.m., áttu 85 ára ÖO afmæli tvíburabræðurnir Páll Gíslason, Skipasundi 25, og Guðmundur Gíslason, Efstasundi 16. Bræðumir eru fæddir vestur á Patreksfirði, en hafa búið hér í bænum síðan um 1920. Báðir voru vörubílstjórar. Kona Páls, sem var Reyk- víkingur, frú Margrét Jónsdóttir, lést fyrir 5 árum. Kona Guðmundar er frú Hólmfríður Magnúsdóttir. Hún er ættuð vestan úr Dölum. ________________________ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag _fór togarinn Vigri til veiða. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veið- um til löndunar. Þá komu af ströndinni Mánafoss og Ljósafoss. Togarinn Vest- mannaey er komínn til við- gerðar. Leiguskipið Dorado fór út aftur í gærkvöldi, svo og leiguskipið Credo og rússneskt leiguskip. Græn- landsfarið Magnus Jensen sem kom í fyrradag fór út aftur þá um kvöldið. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom að utan í fyrrakvöld og tók höfn í Straumsvík og þangað kom Kyndill í gær. Þetta sigurstranglega hlutaveltugengi tók sig saman um að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Rauða kross íslands. Þau söfnuðu rúmlega 2.300 krónum. Krakkarnir heita: Sigríður Baldursdóttir, Edda Mary Óttarsdóttir, Ósk Óttarsdóttir, Ásgerður Ólafsdóttir, Sig- urður Breiðfjörð Jónsson og Hjördís Árnadóttir. FRÉTTIR___________________ ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra að horfur væru á því að veður færi heldur kólnandi á landinu. Það var t.d. gert ráð fyrir því í spár- inngangi að hiti um landið norðanvert yrði 3—8 stig í gær, en um landið sunnan- vert 10—16 stig. Það er norðaustlæg átt sem ræður ríkjum. í fyrrinótt var 7 stga hiti hér í Reykjavík, en minnstur hiti um nóttina var 3 stig á Hornbjargsvita. Um nóttina var mest úr- koma austur á Egilsstöðum og mældist 23 millim. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum í fyrra- dag í alls 4 klst. FISKA- og náttúrugripa- safn Vestmannaeyja við Heiðarveg er opið daglega 11—17 yfir sumarmánuðina til septemberloka. Forstöðu- maður þess er Kristján Eg- ilsson. I safninu eru þrír sýn- ingarsalir: Fuglasafn, eggja- safn, flóra Vestmannaeyja og sfeordýrasafn. í 12 keijum er fískasafnið. Þar eru nær allir nytjafískar sem veiðast hér við land ásamt kröbbum og fleiri sjávardýrum. Þar er og steinasafn. SKIPTALOK. í Lögbirtinga- blaði sem út kom fýrir helgina eru tilkynnt skiptalok í fjöl- mörgum búum einstaklinga og fyrirtækja vegna gjald- þrots. Flest eru þessi bú i Reykjavík. Eru þessar tilk. um skiptalok milli 40 og 45. (Morgunblaðið/Kr.Ben.) Dragnótaveiðar eru byijaðar hér I Faxaflóa fyrir nokkru. Þessi mynd er af einum bátanna, Aðalbjörgu RE. Er verið að losa kolann úr nótinni. Dragnótamiðin eru norður af svokölluðu Hraunhorm. Skipstjóri á Aðalbjörgu er Stefán Einarsson. Heldur ósennilegt er að hann skili sér á þessari mynd, en hann er í brúarglugganum á vinstri hönd. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, að báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lækna8tofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. TU-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (stmsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. AÖ auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheímasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og Taugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar gota pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundleug Hafr.arfjarðar er oþin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.