Morgunblaðið - 27.07.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988
í DAG er miðvikudagur 27.
júlí, sem er 209. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.45 og
síðdegisflóð kl. 17.15. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 4.19
og sólarlag kl. 22.47. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.34 og tunglið er í suðri
kl. 24.32. (Almanak Háskól-
ans.)
Ég mun leita að hinu týnda og sœkja hið hrakta, binda um hið lim- lesta og koma þrótti f hið veika, en varðveita hið feita og sterka. (Esek. 34,16.)
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9 ■ " "
11 ■
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: — 1. steggir, 5. fersk,
6. skaöinn, 9. aðgæsla, 10. ósam-
stæöir, 11. veisla, 12. poka, 18.
handsama, 15. svifdýr, 17. valsk-
an.
LÓÐRÉTT: — 1. ágiskanir, 2.
stúlka, 3. vitrun, 4. flokkur, 7. við-
urkenna, 8. svelgur, 12. g(jálaust,
14. glðð, 16. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. rass, 5. kæta, 6.
nóar, 7. ff, 8. snapa, 11. nú, 12.
err, 14. úlfs, 16. alltaf.
LÓÐRÉTT: — 1. rangsnúa, 2.
skapa, 3. sær, 4. tarf, 7. far, 9.
núil, 10. pest, 13. rif, 15. fl.
ÁRNAÐ HEILLA
Q K ára afmæli. Á laugardaginn var, 23. þ.m., áttu 85 ára
ÖO afmæli tvíburabræðurnir Páll Gíslason, Skipasundi
25, og Guðmundur Gíslason, Efstasundi 16. Bræðumir eru
fæddir vestur á Patreksfirði, en hafa búið hér í bænum síðan
um 1920. Báðir voru vörubílstjórar. Kona Páls, sem var Reyk-
víkingur, frú Margrét Jónsdóttir, lést fyrir 5 árum. Kona
Guðmundar er frú Hólmfríður Magnúsdóttir. Hún er ættuð
vestan úr Dölum. ________________________
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag _fór togarinn Vigri
til veiða. í gær kom togarinn
Jón Baldvinsson inn af veið-
um til löndunar. Þá komu af
ströndinni Mánafoss og
Ljósafoss. Togarinn Vest-
mannaey er komínn til við-
gerðar. Leiguskipið Dorado
fór út aftur í gærkvöldi, svo
og leiguskipið Credo og
rússneskt leiguskip. Græn-
landsfarið Magnus Jensen
sem kom í fyrradag fór út
aftur þá um kvöldið.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Lagarfoss kom að utan í
fyrrakvöld og tók höfn í
Straumsvík og þangað kom
Kyndill í gær.
Þetta sigurstranglega hlutaveltugengi tók sig saman um
að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Rauða
kross íslands. Þau söfnuðu rúmlega 2.300 krónum.
Krakkarnir heita: Sigríður Baldursdóttir, Edda Mary
Óttarsdóttir, Ósk Óttarsdóttir, Ásgerður Ólafsdóttir, Sig-
urður Breiðfjörð Jónsson og Hjördís Árnadóttir.
FRÉTTIR___________________
ÞAÐ var á Veðurstofunni
að heyra að horfur væru á
því að veður færi heldur
kólnandi á landinu. Það var
t.d. gert ráð fyrir því í spár-
inngangi að hiti um landið
norðanvert yrði 3—8 stig í
gær, en um landið sunnan-
vert 10—16 stig. Það er
norðaustlæg átt sem ræður
ríkjum. í fyrrinótt var 7
stga hiti hér í Reykjavík,
en minnstur hiti um nóttina
var 3 stig á Hornbjargsvita.
Um nóttina var mest úr-
koma austur á Egilsstöðum
og mældist 23 millim. Þess
var getið að sólskin hefði
verið hér í bænum í fyrra-
dag í alls 4 klst.
FISKA- og náttúrugripa-
safn Vestmannaeyja við
Heiðarveg er opið daglega
11—17 yfir sumarmánuðina
til septemberloka. Forstöðu-
maður þess er Kristján Eg-
ilsson. I safninu eru þrír sýn-
ingarsalir: Fuglasafn, eggja-
safn, flóra Vestmannaeyja og
sfeordýrasafn. í 12 keijum er
fískasafnið. Þar eru nær allir
nytjafískar sem veiðast hér
við land ásamt kröbbum og
fleiri sjávardýrum. Þar er og
steinasafn.
SKIPTALOK. í Lögbirtinga-
blaði sem út kom fýrir helgina
eru tilkynnt skiptalok í fjöl-
mörgum búum einstaklinga
og fyrirtækja vegna gjald-
þrots. Flest eru þessi bú i
Reykjavík. Eru þessar tilk.
um skiptalok milli 40 og 45.
(Morgunblaðið/Kr.Ben.)
Dragnótaveiðar eru byijaðar hér I Faxaflóa fyrir nokkru. Þessi mynd er af einum bátanna,
Aðalbjörgu RE. Er verið að losa kolann úr nótinni. Dragnótamiðin eru norður af svokölluðu
Hraunhorm. Skipstjóri á Aðalbjörgu er Stefán Einarsson. Heldur ósennilegt er að hann skili
sér á þessari mynd, en hann er í brúarglugganum á vinstri hönd.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, að báðum dögum
meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin
Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lækna8tofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um iyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hoilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. TU-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (stmsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sólfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. AÖ auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheímasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
Taugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar gota pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundleug Hafr.arfjarðar er oþin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.