Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 15 Sædýrasafn lík- lega opnað að ári Áherslan lögð á að sýna fiska Sædýrasafn fyrir sunnan Hafnarfjörð verður að likindum opnað að nýju haustið 1989 en í nýjum búningi. Ahersla verður lögð á að sýna íslenska fiska og hugsanlega önnur sjávardýr en ekki verður rekinn dýragarður eins og áður. Rekstur safnsins hefur ekki verið skipulagður nánar þar sem ekki er ljóst hveij- ar framkvæmdir Hafnarfjarðar- bæjar á svæðinu frá Hafnarfirði að Álveri verða, að sögn Helga Jónassonar, formanns Faunu; félags áhugamanna um sædýra- og fiskirækt. Helgi bjóst við að gert yrði ráð fyrir útivistarsvæði þama og vænt- anlega yrði Sædýrasafnið á svipuð- um stað, þó það yrði fært eitthvað til. Ekki væri víst að safnið héldi gamla nafninu en það verður rekið sem sjálfseignarstofnun í samvinnu áhugamanna og þeirra sveitarfé- laga sem að svæðinu standa. Helgi sagði að safnið yrði í fyrsta lagi opnað að ári. Að sögn Helga verður ekki um dýragarð að ræða heldur aðal- áhersla lögð á sjávardýr. Þar munu íslenskir fiskar skipa veglegastan sess en einnig hefur verið rætt um að halda sýningar öðru hverju, þar sem sýndir verða t.d. selir og hval- ir. Engin dýr eru nú í Sædýrasafn- inu en þeim hefur öllum verið lógað. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Einstaklingsibúðir Vallarás. Ný 50 fm ib. á 2. hæð i lyftuhúsi. Góðar svalir. Afh. fullfrág. með nýjum innr. um mánmót okt./nóv. 1988. Áhv. húsnæðisstj. 1300 þús. Verð 2850 þús. Eigum einnig fleiri svipaðar íbúðir en með lengri afhtfma. 2ja-3ja herb. Eskihlfð. Um 80 fm 3ja herb. endaib. á 3. hæð. Nýl. gler. Ekkert áhv. Afh. strax. Verö 4,3 millj. Vikurás. Glæný tilb. 102 fm 3ja herb. ib. á 4. hæð. Góðar svalir. Afh. strax. Áhv. húsnstjóm 700. Verð 4,9 mlllj. Hraunbær. 90 fm 3ja herb. rúmgóð ib. á 2. hæð. Áhv. ca millj. Verð 4,2 millj. Ath. eigirðu lánsloforö áttu möguleika á hámarksnýbyggingarláni útá nýjar tilb. ibúðir viö Vallarás sem afh. verða eftir 6 mán. Jöklafold — Grafarvogur. 90 fm stórskemmtil. neðri sérh. í glæsil. húsi. Góð suðurlóð. Afh. i ágúst-sept. tilb. aö utan fokh. að innan eða tilb. u. trév. Verð fokh. 3,2 mlllj. Hamraborg — Kóp. 75 fm falleg 2 herb. ib. á 3. hæð. Áhv. 560 þús. húsnæðisstj. Bílageymsla. Verð 3650 þús. Langamýri. 100 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bilsk. Sérinng. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. 4ra -5 herb. Rauöageröi. 150 fm stórglæsil. sérh. (jaröh.). Marm- ari og parket ó gólfum. Vandaðar innr. Gróinn garöur. Áhv. 1,9 millj. Sigtún. Ca 110 fm 4ra-6 herb. kjíb. í tvíbhúsi. Stór, gróinn garður. Fallegt hús. Áhv. húsnæöistjlán 800 þús. Verö 4,5 millj. Laugarásvegur. Ca 110 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæÖ. Góöar svalir. Útsýni yfir laugardalinn. Mikiö óhv. Hagst. lán. Verö 5,5 millj. Víkurás. Ný 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö. Góöir skápar. Afh. strax. Góöar svalir. Áhv. húsnæöisstj. 1200 þús. Verö 5,2 millj. iöklafold — Grafarvogur 170 fm stórglæsil. efri sórh. m. bílsk. Tvennar svalir. Góö staösetn. Afh. í ágúst-sept. tilb. aö utan fokh. aö innan. eða tilb. u. trév. Verö fokh. 5,1 millj. Flú&asel — laus. H7fm glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. ó 2. hæö. Parket. Stórar suöursv. Þvottah. í íb. Bílskýli. Áhv. 760 þús. VerÖ 5,2 millj. Raðhús - einbýli Þingás. Gullfallegt 210 fm raöh. ó tveimur hæöum. Afh. strax tilb. aö ut- an, fokh. innan. Mögul. ó skiptum. VerÖ 5,1 millj. Aratún — Gbœ. 230 fm 5-6 herb. fallegt einbhús. MikiÖ endurnýjaö. Gróinn garður. Verö 9,5 millj. Ásgaröur. 116fmraÖh. ótveimur hæöum. Suöurverönd. Lftiö áhv. Verð 5,6 millj. Verslunarhúsnæð: Suöurlandsbraut. Nýtt 100 fm verslunar- eöa skrifst- húsn. Afh. strax. Verö 4 millj. Góö kjör. Vantar allar geráir góöra eigna Kristján V. Krlstjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr., Eyþór Eðvarðsson sölstjóri. N GARÐLJR s.62-1200 62-I20! Skipholti 5 Laus íbúö. 2ja herb. falieg ib. á mjög góöum stað á Lækjum. ib. sem er svol. niðurgr. er í mjög góðu ástandi m.a. nýtt baðherb., gler o.fl. Verð 3,1 millj. Skipasund. 2ja herb. 65 fm kjíb. i tvíb. Nýl. eldh. og baðherb. Sérinng. og hiti. Verð 3,2 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb. ib. á 2. hæð í blokk. Óvenju góð íb. m.a. nýl. eldh. og baðherb. Verð 4,3 millj. Seljahverfi. 4ra herb. 115 fm endaíb. á 1. hæð. Ca 15 fm kjherb. fylgir. Einnig bflageymsla. Góð íb. Seilugrandi. 4ra herb. gullfalleg endafb. á 2. hæð. Ib. er stofa, 3 mjög rúmg. svefnherb., gott eldh. og fallegt baðherb. Tvennar svalir. Bilageymsla. íb. er fullfrág. og öll sameign afh. fullgerð. írabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil. íb. á mjög góðu verði. Kjarrhólmi. 4ra herb. mjög góö ib. á 3. hæð. Þvottaherb. i ib. Suðursv. Útsýni. Ljósheimar. 4ra herb. vönduð ib. é 5. hæð. Nýtt eldh. og park- et. Laus 1. sept. Lundarbrekka. 4ra herb. mjög góð endaib. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr i íb. Gott ibherb. á jarðh. Tvennar svaiir. Fallegt út- sýni. Björt og sérl. vel um- gengin ib. Þetta er ib. sem margir leita að, t.d. draumafb. eldra fólks. Framnesvegur. 5 herb. mjög góð ib. á 2. hæð i blokk. Þvotta- herb. í ib. Laus. Verð 6,7 millj. Lítið einbhús. Mjög snoturt einb. á 517 fm fallegri lóð i Sund- um. Kjöríð hús til að stækka. Mjög ról. staöur. Vantar Höfum góðan kaupanda að 140-180 fm iðnhúsn. ájarðh. Höfum kaupanda aö húsi í Garðabæ m. tveimur ib. Höfum kaupanda aö mjög stóru tvíbhúsi í Rvík. Æskil. stærð á Ib. 220 fm og 120 fm. Kári Fanndal Guðbrandsson, ^Axel Krlstjánsson hrl. GUESILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI •••••••••••••••••••••••••••• •••*•••#•••••••••••••*•«•••• ••••••••««•••••••••♦•••••••• ••••••••••••*••••••••••♦•••• •••••••••••••••••«•••••••••• ••••••••••«••••••••••••••••• *••••••••••♦••••• '••••••••••••• ••••«•••••• •••«••«•• Otsölustaöir. Kaupstaöur KEA . ká Selfossi Vöruhus j/ef\avík ||,ON.M»''an0Í Útiltf orsk gæðatjöld. Níðsterk, falleg og einstaklega endingargóð. FLUGLEIDIR tilkynna Við höfum nú opnað sjö nýjar úrvals biðstofur fyrir SAGA CLASS farþega á eftirtöldum flugvöllum: KAUPMANNAHÖFN - MAIRMAID LOUNGE KEFLAVÍK - SAGA CLASS BOSTON -AIRLINGUS CHICAGO - SCANORAMA NEW YORK - SAGA CLASS STOKKHOLMI - LOUNGE LINNÉ FRANKFURT - EURO LOUNGE SAGA CLASS farþegar fá all- staðar úrvals þjónustu, þægilegt and- rúmsloft, úrvals lesefni, símaþjónustu, léttar veit- ingaro.fl. o.fl. Allar nánari upplýsingar um SAGA CLASS veita söluskrifstofur Flugleiða og ferðaskrifstofumar. FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.