Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 21
því mikils um vert, að hún verði færð sem næst sinni upphaflegu gerð. Endurreisn á Hólastað í Hjaltadal er góð afmælisgjöf til systurkirkjunnar sunnan heiða. ★ ★ ★ Náttúruvernd og gróðurvemd er ekki síður mikils verð en sögustaða- vernd. Þetta tvennt ætti að tengja saman meira en nú er gert. Hvort tveggja er aðferð til að skila fram- tíðinni arfi frá fortíð með fullum skilum og til að bæta fyrir það, sem misfarið kann að hafa verið með þennan arf í meðförum kynslóð- anna. Það er sárt að sjá landið blása upp eins og nú sést oft í hvassviðri á Suðurlandi. Gróðureyðingunni verður að linna. Skógrækt í stórum stíl í landi Skálholts og hefting land- foks og ræktun á Biskupstungnaaf- rétti væri verðugt framhald á því uppbyggingarstarfi, sem hér hefur verið unnið síðasta aldarfjórðung. Aldarfjórðungur er ekki langur tími, þegar hugsað er til nær tíu alda kristnihalds í Skálholti, samt hefur hér mikið og vel unnist á þessu tímabili. Á þessari afmælis- hátíð er þeim mörgu þakkað, sem lagt hafa sitt af mörkum til þess að byggja upp staðinn. Þeir em margir, sem eiga þakkir skildar, innlendir menn og erlendir, fyrir fmmkvæði og jákvæðan vilja, fyrir fjárframlög, stór og smá, fyrir list- fengi og holl ráð, sem allt hefur dugað Skálholti vel. í ferða- lagið Peysur Buxur Skyrtur Sokkar Hosur Regnfatnaður Gúmmístígvél Stil-ullarnærföt Hanes-bolir Gasluktir Gashitarar Gashellur Grill Grillkol (dönsk) SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2, slml 28855, 101 Rvlk. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 Grandagarðl 2. slml 28855. 101 Rvik. Grandagarðl 2. slml 28855, 101 Rvlk. ★ ★ ★ Gildi Skálholtsstaðar felst í bygg- ingum hans, legu og tengslum við sögu þjóðarinnar. Hér verður varla stjórnsýslusetur á nýjan leik. Byggðin í landinu hefur breyst og stjórnarstofnanir kirkjunnar hljóta að fylgja byggðinni eftir og höfuð- setur biskups að vera í Reykjavík. I sumar- húsið Olíulampar Olíuluktir Olíuofnar Steinolía Arinsett Viðarkörfur Slökkvitæki Vasaljós Veggljós Rafhlöður Tjara Málning Pinotex Woodex C-Tox Verkfæri Fatnaður Björgunarvesti Silunganet SENDUM UM ALLT LAND IllJiJÍSjiJ Skálholtsstaður er hins vegar þjóð- arhelgidómur og hluti af arfleifð þjóðkirkjunnar. Hann minnir á nær 1000 ára hlutverk kristinnar kirkju í lífí þessarar þjóðar. Hinir fróðustu menn telja að frá upphafi vega hafi staðið ekki færri en tíu kirkjur í Skálholti á undan þeirri, sem í dag á aldarfjórðungsaf- mæli. Þannig hefur hver kirkja staðið í tæpa öld til jafnaðar. Þetta er auðvitað fullyrðing, sem orkar tvímælis því stundum er örðugt að sjá hvenær breytt var og hvenær byggt að nýju, enda lengst af unn- ið að kirkjusmíð meðan biskups- stóll stóð hér eins og víðast á evr- ópskum biskupssetrum. En víst er um það, að þessi góða kirkja, sem hér stendur nú, á þegar aldarfjórð- ung að baki. Eg bið þess, að hún endist um langan aldur, og flytji inn á elleftu öld kristni á íslandi og inn í fjarlæga framtíð arfleifð Skál- holtsstaðar, sem er sá fomhelgi grunnur, sem hún er á reist í bók- staflegum og andlegum skilningi. AÐNORÐAN Bragðbætt skagfirsk súrmjólk í handhægum hálfslítra fernum Dreifingaraðili "ÍTÖ" Mjólkursamsalan MjólkursamlagJ& SAÚÐÁRKRÓKI Regn- fatnaður Léttur vatnsheldur regnfatnaður, FIS vindgallar og stígvél á alla fjölskylduna. Landvinnugallar Sjóvinnugallar SENDUM UM ALLT LAND aMiitia á% aquadnzss Björgunar- búnaður Björgunarvesti Siglingagallar Árar Áragafflar Penna-neyðarbyssur Markúsarnet Flotgallar Línubyssur Handblys Svifblys og allar aðrar skoðunarvörur í skip og báta. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2. slml 28855. 101 Rvlk. Ferðavörur á lágu verði FYRIR VERSLUNARMANNA- HELGINA Dæmi um verð: Stoknes ullarnærföt Herrabuxur 1.244- Dömubuxur 1.064- Barnabuxur frá 820- US TOP galiabuxur 1.398- Regngallar í poka 1.660- Stuttermabolir 350- Norsk VIKING gúmmístígvél, hné há 1.673- ökkla há 1.367- Stærðir 35-38 1.260- Stærðir 29-34 1.060- BAR BE QUICK einnota grill 399- STARTFLAM grillkol, 3 kg 169- Ferðaplast- brúsar 15 ltr. 298- Steinolíuluktir (17 tíma) 583- Hvítir íþróttasokkar 85% bómull 75- Skátadálkar 294- Tjaidijós með rafhlöðum 662- SENDUM UM ALLT LAND imiiiisi Grandagarðl 2, slml 28855. 101 Rvlk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.