Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvörður óskast Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða húsvörð á Nesjavöllum í Grafningi. Uppl. veitir Jón Óskarsson í síma 82400. Organisti Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði óskar að ráða organista til starfa. Upplýsingar gefur safnaðarprestur, Einar Eyjólfsson, í síma 651478. Börn og bú Við leitum að konu til að gæta tveggja barna í Kópavogi 20 tíma á viku. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Börn - 4328“ fyrir 2. ágúst. HAGKAUP - Seltjarnarnesi Viljum ráða nú þegar starfsfólk í verslun okkar við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. 1. Heil störf og hlutastörf við uppfyllingu og afgreiðslu á kassa. 2. Hlutastörf eftir hádegi á fimmtudögum og föstudögum. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Létt þrif Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun í Reykjavík. Starfið felst í léttum þrifum í verslun s.s. afþurrkun af hillum, vörum o.fl. tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu röskir og snyrtilegir. Vinnutími er samkomulag, en bæði getur verið um hálf- og heilsdagsstörf að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. * Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og .rádnmgaþjónusta Liösauki hf. Skólavördustig la - 10! Reykjavik - Sirru 621355 raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Til leigu 160 fm skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við Grensásveg. Innréttað að hluta. Þeir, sem hefðu áhuga leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir laug- ardaginn 30. júlí merkt: „Gren - 2935“. I tilkynningar | Auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi íHafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með tilvísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við breytingartillögu að staðfestu aðalskipulagi og deiliskipulagi á Steinullarlóð við Lækjar- götu í Hafnarfirði. Breytingartillagan tekur til landnotkunar (íbúðir í stað iðnaðar), nýtingar- hlutfalls (0.45 verður 0.65) og húsagerðar. Tillagan liggur frammi í skrifstofu skipulags- stjóra Hafnarfjarðar á Strandgötu 6, frá 29. júlí til 9. sept. 1988. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 23. september 1988 og skulu þær vera skrifleg- ar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði 21. júií 1988. Skipulagsstjóri ríkisins. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skattskrá Vestfjarðaumdæmis Dagana 29. júlí-11. ágúst 1988, að báðum dögum meðtöldum, liggja frammi til sýnis skattskrár Vestfjarðaumdæmis fyrir gjaldárið 1987 og söluskattsskrár fyrir árið 1986. Skrárnar liggja frammi á skattstofunni á ísafirði, bæjarskrifstofunni í Bolungarvík og hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því, að engin, kæruréttur myndast við framlagningu skránna. Isafirði, 25. júií 1988. Skattstjóri Vestfjarðaumdæmis. Málverk Til sölu myndir eftir eftirtalda málara: Elías B. Halldórsson, Jón Þorleifsson, Jón Engilberts, Svein Þórarinsson, Eggert Guðmundsson, Ólaf Túbals, Jóhannes S. Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Guðmund Thorsteinsson (MUGG), Höskuld Björnsson (vatnslitir), Ragnheiði Jónsdóttur Ream, Jón Stefánsson, Guðmund Guðmundsson (ERRÓ), Valtý Pétursson. Allar myndirnar eru í góðu ástandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bárður Halldórsson, sími 96-21792, Akureyri. Lestu þessa auglýsingu Býli til sölu, 18 km frá Selfossi. Nýlegt íbúðar- hús 150 fm með góðum innréttingum. Land- stærð 4 ha, ræktað tún og afgirt. 120 fm verkstæðishúsnæði með rafmagni og hita og 110 fm útihús. Hentug aðstaða fyrir sumar- bústaði, hestamenn, verkstæði o.fl. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-38999 á kvöldin og 91-36977 frá kl. 13.00-15.00. Gestur. Fyrirtæki til sölu • Heildverslun með byggingarvörur í Rvk. • Heildverslun með sælgæti og leikföng. • Sólbaðsstofa í Reykjavík, 6 bekkir. • Blómaverslun í miðbænum, opið 9-19. • Skeifusmiðja, góð tæki og áhöld. • Innflutningsfyrirtæki í Rvík stofnsett 1945. • Tomma-hamborgarar í Njarðvík. Góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði. Velta 1,1 millj. • Þekkt gjafavöruverslun í miðbænum. • Verslun með sérhluti í bíla. • Heilsurækt í Kópavogi. Góð kjör. • Bílasala í Rvík. Eigið húsnæði. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. VIÐSKIPTAPJÓNUSTAN Kristinn B. Rugnarsson • Rádgjöf • Skattaadsiod \iA\kipimfr*Atngur • Bokhahi • Kaup og sala Hróbjartur Jónatansson ir fyrirtœkja. hrraA ulóms log/naóur SKEIFUNNI 17. IQS RI.YKJAVlK - SlMI: 68 92 W SumartHboð Svínakótelettur 799. "kr. Kryddlegnar svínakótelettur899.m kr. Kryddlegnar kambsteikur 989.mkr. Gott á grillið - Allt kjöt af nýslátruðu - Gott á grillið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.