Morgunblaðið - 27.07.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.07.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 9 Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér vin- semd meÖ heimsóknum, gjöfum og kveÖjum á 80 ára afmœlisdegi minum þann 11. júlí sl. ÓlafurÞ. Guðmundsson, Hvassaleiti 56. Ég er Tvíburi ý&j}__ 'EG VIL TALA I/IÐ ÞIG Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvarermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annáð betur? Sjáifsþekking er forsenda framfara. Hringdu og pantaðu kort STJ0RNUStfEKI “ygr£n,arísfma •STO) I LAUGAVEGI 66 SIMI 10377 I Gunnlaugur Guðmundsson > > > •• ODYRU KULUTJOLDIN KOMIN! ALLUR VIÐLEGU- OG SPORTBÚNAÐUR TIL LEIGU OG SÖLU \0O' SPORTLEIGAN 3 M. Kr.5.900- • Kr. 6.900- VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA S - 91/19800 I ferdalagid Sportblússur, buxur, skyrturog peysur. Aldrei meira úrval. GElSÍPr Að gera sem flesta íslendinga að hlutabréfaeigendum! tanfornu hefur áii sérslaA umræða um hvcrnigkoma sem liiið þckkir lil þissara viðskipla, scm cru umvcrulcguin hlulabrcfamarkaði hcrlcndis. drjúnur þáll í fjármálalili nájjrannalanda ok» 'flir vcrrtur lcilasl virt art svara nokkrum spurn- óltasl þvi slika kynjavcrp scm ..markað fr "<*eulcika sliks markaðar á Islandi og hvaða og vil kalla raunvcrulcj-an hlulahrcfl • hafi i fi»r m«*ðsrr Frhliiia. m „ rramlakssamir cinslaUí"-- Markaður framtaksins í nýjasta hefti þjóðmálaritsins Stefnis er meðal annars rætt um þá möguleika sem íslenskur hlutabréfamarkaður gæti boðið upp á og hvaða breytingar hann gæti haft í för með sér. í Stakstein- um í dag er gripið niður í tvær greinar um þetta mál. Aukinn heild- arspamaður Ragnar Önundarson, bankastjóri, ritar grein i nýjasta hefti Stefnis þar sem hann leitast m.a. við að svara þeirri spumingu hvaða áhrif það hafí að á íslandi vanti markað með áhættufj ármagn. í grein sinni segir Ragnar: „í fyrsta lagi sýnist mér einsýnt að áhættufé hljóti að vera mun minna við slík skilyrði en það vseri ella. Einstök fyrir- tæki, og þvi einnig hag- kerfíð i heild, hafa því minna þol gegn áföUum og óstöðugleika, sem er eins og allir vita sérstakt vandamál hjá okkur. At- vinnuöryggi er því minna en ella væri. í öðru lagi myndi virk- ur hlutafj ármar kaður vafalaust einnig auka heUdarspamað lands- manna, með þvi að i boði væm fjölbreyttari ávöxt- unarmöguleikar, sem gæfu margir hvetjir ávöxtun sem væri í hærri kantiniun á markaðinum. Við erurn þvi sennUega skuldugri þjóð nú en við værum, ef betur hefði tU tekist. 1 þriðja lagi finnst mér allt benda tU þess, að vegna skorts á aðgangi að hlutafjármarkaði afíi fyrirtækin sér oft nýs eiginfjár með hagnaði i ríkari mæli en eUa væri. Ef þessi þróun er rétt, þá leggja neytendur fyr- irtækjunum tU fé sem þeir sem sparifjáreigend- ur gætu allt eins lagt fram, og fengið eignar- hlut í félögunum að auki. Þessa fer fólk að ein- hveiju leyti á mis við nú. í fjórða lagi er ávöxt- unin á hlutafjármarkað- inum í beinu sambandi við rekstrarárangur fyr- irtækjamia sjálfra. Það er augljóslega heppUegt að verulegur hluti fjár- magns fyrirtækja hafí afkomutengda ávöxtun og jafn augljóst að sú einhliða notkun lánsfjár sem hér tíðkast leiðir hins vegar til ófamaðar." Uppspretta eiginfjár Síðar i grein sinni seg- ir Ragnar að fyrir nokkr- um árum hafí verið tíl staðar mildl eiginfjár- miðlun á islenska fjár- magnsmarkaðinum: „Þetta streymi eigin- fjár, sem alla tið var hálf- gert feimnismál, átti sér stað á þeim hluta fjár- magnsmarkaðarins, sem ekki er ætlast tíl að miðU eigin fé. Þetta var verð- bólgugróðinn. Engin leið er tU að henda reiður á verð- bólgugróðanum. Frá hvaða sparifjáreigendum hann kom og tíl hvaða lántakenda hann fór er ekki vitað nú. Þó er nokkuð hægt að átta sig á einum stærsta þættin- um, þvi verðbólgugróð- inn var mestur af svo nefndum endurseldum afurðalánum, sem Seðla- bankinn fjármagnaði með bindiskyldu á inn- lánsfé banka og spari- sjóða. Ef raunvextir afurða- lána væru álíka neikvæð- ir og þeir voru t.d. árin 1980-1983, næmi árlegur verðbólgugróði af þeim 2-2,5 miUjörðum króna að jafnaði miðað við nú- verandi afurðalán. Sam- bærileg tilfærsla eigin- fjár stóð ekki árum held- ur áratugum saman. Þessa tílfærslu hafa framleiðslugreinamar nú misst. Ekkert hefur komið í staðinn. Þama vom sparifjár- eigendur að leggja at- vinnuvegunum tU eigið fé, en framlagi þeirra fylgdi ekki eignarréttur. Hlutabréfin og stofn- sjóðsskírteinin vom ekld afhent. Ég rifja þetta upp tU að varpa ljósi á kröfur um vaxtalækkun. En það kemur e.t.v. ekki á óvart að þeir sem nutu hinna neikvæðu raunvaxta árum saman líki fjár- magnsmarkaðinum nú við ófreskju." 40.000 kapí- talistar Þeir Ingi Erlingsson og Þór Sigfússón rita grein í Stefni þar sem komið er inn á hlutafjár- eign almennings: „Svona lítUl markaður sem sá islenski er mjög viðkvæmur vegna smæð- ar sinnar en ekki síður mikUvægur en markaðir í nágrannalöndunum. í Bandaríkjunum em nú um 42 miUjónir manna beinir eða óbeinir þátt- takendur á verðbréfa- markaði. Ef sömu hlut- föU væm hér á landi mundi það þýða að um einn af hveijum fímm íbúum væm þátttakend- ur á íslenska markaðin- um. Rúmlega 40 þúsund íslendingar væm fjár- magnseigendur — kapí- talistar. Um áhrif svo gagngerra breytinga á íslensku fjármálalifí þarf ekki að fjölyrða um hér. í Bretlandi er nú einn af hveijum fimm kjörgeng- um mönnum orðnir eig- endur að fyrirtælqum miðað við 13 af hundraði árið 1983. Þarlendir telja ljóst að breytingar i þessa vem á síðastUðnum árum séu að skila sér í atvinnu- og stjómmál- alífi. Breytingar eigi sér stað á viðhorfum fólks til fyrirtækjareksturs — hann sé mun samtvinn- aðri lífi fólks en áður var. VerkföU í Bretlandi hafa ekki verið eins tíð á síðustu árum eins og áður. Við íslendingar ættum að athuga stöðu okkar i þessu sambandi en fá lönd hafa slegið okkur út í tiðni verkfalla á hvem vinnandi mann á síðari árum. Má vera að svarið sé m.a. fólgið í þvi að illa gangi að brúa bU- ið milli atvinnurekenda og launþega? Þetta siðastnefnda viðfangs- efni verður ekki farið út i nánar en Ijóst virðist að það má tengja spum- ingunni um eignaraðUd einstaklinga að fyrir- tækjum, sem verðbréfa- markaður getur stuðlað að aukningu á. Erlendis bendir margt tíl að dreif- ing áhættu og ábyrgðar hafi jákvæð áhrif á at- vinnureksturinn og þar með framleiðsluna í landinu." Ný óbundin bréf: SJÓÐS- BRÉF 3 Örugg skammtímaávöxtun! í vaxandi verðbólgu skiptir miklu að ávaxta peninga vel eigi þeir ekki að rýrna. Með nýju skammtímabréfum VIB, Sjóðsbréfum 3, fæst mjög góð ávöxtun án þess að binda féð. Búist er við að ávöxtun Sjóðsbréfa 3 verði 9-11% yfir verðbólgu. Innlausn Sjóðsbréfa 3 er einíöld, íljótleg og án kostnaðar. Sjóðsbréf eru góður kostur! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.