Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 37 Farvís: Nýtt tímarit um ferða- mál hefur göngfu sína FARVÍS, nýtt tímarit um ferða- mál, hefur hafið göngu sína. Að útgáfunni stendur Farvegur hf. sem er nýtt útgáfufyrirtæki. Rit- stjóri blaðsins er Þórunn Gests- dóttir. Meðal efnis í þessu fyrsta tölu- blaði eru þtjár greinar um Asíulönd og grein eftir Davíð piafsson um Flatey á Skjálfanda. í blaðinu eru einnig pistlar um ferðir og ferða- þjónustu, auk viðtala og margs konar hagnýtra upplýsinga um ferðamál. Sigrún Harðardóttir, myndlistar- kona, sá um útlit og umbrdt blaðs- ins sem er 104 síður og að stærstum hluta litprentað. Að sögn Þórunnar Gestsdóttur, ritstjóra, er tímaritið ætlað jafnt þeim sem starfa að ferðamálum sem og almennum ferðamönnum. Tilgangurinn er að veita góðar upplýsingar þeim sem vilja ferðast og fræðast. Tímaritið Farvís mun koma út fjórum sinnum á ári. Morgunblaðið/Einar Falur íslandsvinurinn Jeffrey Hunter er einn þriggja Bandaríkjamanna sem eiga ljósmyndir á sýningu sem stendur nú yfir í Haf nargalleríi. Ljósmynda- sýning í Hafn- argalleríi Ljósmyndasýning stendur nú yfir í Hafnargalleríi á ljós- myndum eftir þijá bandaríska Ijósmyndara. Þeir sem eiga myndir á sýning- unni eru Riehard M. Libbey, Pam K.R. Makaea og Jeffrey Hunter en hann skipuleggur m.a. ferðir fyrir Ijósmyndara um ísland. Myndimar eru allar teknar á ís- landi. Sýningin stendur til 2. ágúst nk. (Fréttatilkynning) Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Forsíða hins nýja tímarits um ferðamál. eða heilar samstæour - A • / \ / /VT $ Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentarnánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leftiö upplýsinga UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BILDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 B X Verðlista- Afsláttur: Ttll uerð: BX/Leader 595.00^ oÉjPi BX16TRS __ BX19 GIi ".UUO 929.000 BX 25TO0Ö 103.000 1147.000 BXllplrBk 899.000 40.000 859.000 BX19TRS Break 989.000 50.000 939.000 ÍH# /\ V . 1 M A 1 Verðlista- Afst&ttur: Tilboðs- verð: verd: AX10RE3 . 390.000 31.000 359.000 AX 10 RE 5' 410.000 32.000 378.000 AX 11 TRE 3 430.000 31.000 399.000 AX 11 TRE5 473.000 54.000 419.000 AX 14 TRS 3 474.000 45.000 429.000 AX 14 TRS 5 493.000 48.000 445.000 £3 Aldrei áður höfum við boðið Citroén á slíku verði. —Látið því ekki happ úr hendi sleppa. Komið í sýningarsalinn í vikunni og gerið góð kaup. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Heitt á könnunni. G/obusi Lágmúla 5 Citroen tilboðsverði Við þurfum að rýma fyrir nýjum birgðum og bjóðum nokkra ££21 AX bíla á tilboðsverði eins og að neðan greinir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.