Morgunblaðið - 02.09.1988, Page 17

Morgunblaðið - 02.09.1988, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 17 Tjarnarskóli gefur út Skóladagbók TJARNARSKÓLI, einkaskólinn við Tjömina í Reykjavík, hefur gefið út pappírskilju sem nefnist Skóladagbók 1988- 1989. í bók- inni er stundskrá, skóladagatal og síðan, eins og í venjulegum dagbókum, reitur fyrir hvera dag skólaárins. í frétt frá Tjara- arskóla segir að kennarar skól- ans hafi Iengi leitað að heppi- legri bók fyrir nemendur til að 1988-1989 Skóladagbók 1988-89, gefin út af Tjarnarskóla. hjálpa þeim að hafa allt í röð og reglu, gera hlutina á réttum tíma o.þ.h., en engin slik bók hafi ver- ið á boðstólum og því hafi þeir ákveðið að búa hana til. Ennfremur segir í fréttinni:„Með útgáfunni vildum við fyrst og fremst að nemendur ættu kost á að skipuleggja námið af kostgæfni. Nú geta allir skrifað skilmerkilega hjá sér hvað á að læra heima, hve- nær næsta skyndipróf er, séð hve- nær von er á fríi í skóianum, hvað símanúmerið er hjá sætustu strák- unum/stelpunum í bekknum, hvem- ig reglan fyrir stærðfræðijöfnum er eða hvenær samræmdu prófín byija. Allmörg fyrirtæki og stofnanir hafa fundið sér vettvang fyrir aug- lýsingar í bókinni. Finnst okkur það auðvitað jákvætt með tilliti til lækk- unar á útgáfukostnaði. Einnig fínnst okkur það gefa ástæðu til að ætla að svipaða leið mætti fara til þess að auðvelda útgáfu náms- bóka á íslandi. Eins og margfrægt er orðið er námsbókaútgáfa í mik- illi Qárhagslegri kreppu. Finnst okkur að ýmsar leiðir séu enn ókannaðar til að glæða útgáfuna," segir í fréttinni frá Tjamarskóia. Morgnnblaðið/Matthías Brú sem heldur heitavatnslögninni yfir Skútuá varð fyrir skemmdum I vatnsveðrinu um helgina. Grófst undan öðrum brúarstólpanum eins og sést á myndinni. Siglufjörður: Heitavatnið af bænum og kalda vatnið mengað SKEMMDIR urðu á mannvirkj- um Hitaveitunnar á Siglufirði á sunnudag í kjölfar vatnsveð- ursins. Heitavatnsrör fór í sundur við Skútuá svo heita- vatnslaust varð á Siglufirði hluta af deginum. Vegur hita- veitunnar frá ánni upp að dælu- stöðinni í Skútudal fór í sundur á sjö stöðum og er unnið að vinna að viðgerðum. Þá féll aurskriða niður undir vatnsból Siglfirðinga og náði hún að menga vatnið af drullu. Heitavatnsrörið fór í sundur vegna mikils vatnselgs í Skútuá á sunnudag. Vatnið gróf undan brúarstóipa, en brúin heldur rör- inu uppi yfir ánni. Heitavatnslaust var á Siglufirði frá hádegi til klukkan sjö á sunnudagskvöld. Vatnsból Siglfírðinga fór held- ur ekki varhluta af veðrinu. Aur- skriða náði að menga það á sunnudag svo bæjarbúar fengu ekki annað en mótrautt vatn úr krönunum þann tíma sem einnig var heitavatnslaust. Tók heilan sólarhring að hreinsa vatnið, að sögn Sigurðar Þorkelssonar að- stoðarverkstjóra hjá Áhaldahúsi Sigluijarðar. C ? JASSDANS W JÍSfÉI Kennarl: Parnell a* NÚTÍMADANS Kennari: Parneil DANSSPUNI IIÉMK, Kennari Joáo AFROCARABIAN DANSHgl Kennari: Parnell SAMBA LEIKFIMI Kennari: Joáo ’ ; í á KLASSÍSKUR BALLETT Jfg % Kennari: Lára m BLÚS/JASS 4if$SH Kennari: Parnell m JASSDANS 7-8 ÁRA ■ÉKennari Joáo JASSDANS 9-10 ÁRA j Kennari: Joáo LEIKLIST FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kennari: Sigríður Eyþórs DANS - LEIKIR - SPUNI HSÍ 4-7ÁRA iiÁí- Kennari: Lára GESTAKENNARAR KRAMHUSSINS IVETUR ERU ALLAN PARNELL FRÁ NEW YORK OG JOÁO SILVA FRÁ BRASILÍU |r ALLAN PARNELL hefur starfað sem dansari, kennari og dansahöfundur víða um Bandaríkin, Kanada og á Karabísku eyjunum. Hann hefur dansað í kvikmynd- um, söngleikjum og dansleikhúsum, m.a. í West Side Story, Hair og All That Jazz. Hann hefur hlotið menntun hjá þekktum skólum, svo sem Fred Benja- min og Alvin Ailey. Upplyfting og heilsubót í Kramhúsinu! 13 vikna námskeið hefjast 12. sept. ■ ‘1 5 •.' v- f-. • • MUSIKLEIKFIMI (þol - teygjur - dans) Kennarar: Hafdís og Elísabet MORGUN-, HÁDEGIS-, SÍÐDEGIS- OG KVÖLDTÍMAR ATHI: Sératakir karlatímar í hádeginu LÁTBRAGÐSLEIKUR OG SPUNI SISgÆ (4 vikna námskeið 13. sept. - 9. okt.) v- :V Kennari: Geraldine Brams, kennari ; '. við leiklistarskólann í Amsterdam. SS ^ ‘ v ‘*r. „FLOTT F0RM“ 7 bekkja æfingakerfið fyrir fólk á öllum aldri. Styrkir - liðkar — grennir og veitir slökun. ’fcR/Wrj HÚ5I& JOÁO SILVA hefur starfað sem dansari og leikari við Innritun alia daga frá kl. 9.30 - 18.00. dans- og spunaleikhús í Brasilíu. Símar: 15103 og 17860. Teiknað hjá Tómasi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.