Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988
Þmgflokkur Alþýðubandalagsins:
Jarðgangagerð
verði fjármögnuð
með bensíngjaldi
Á þingflokksfundum Al-
þýðubandalagsins 29. og
30. ágúst var ákveðið að
flytja frumvarp á alþingi
í haust til að tryggja gerð
jarðganga í Ólafsfjarð-
armúla, á Vestfjðrðum og
Austurlandi, að þvi er seg-
ir í frétt frá þingflokkn-
um.
Þingflokkurinn ætlar að
leggja fram tillögur til úr-
bóta í byggðamálum, m.a.
til að jafna framfærslukostn-
að og bæta félagslega að-
stöðu fólks á landsbyggð-
inni. Einnig tillögur um þró-
un atvinnulífs og átak á sviði
samgangna.
Hvað varðar samgöngu-
málin ræddi þingflokkurinn
sérstaklega tillögur þing-
manna Alþýðubandalagsins
um jarðgangagerð undanfar-
in ár. Auk jarðganga í Ólafs-
Q'arðarmúla liggja fyrir áætl-
anir um jarðgöng undir
Botnsheiði og Breiðdalsheiði
á Vestfjörðum til að tengja
saman ÖnundarQörð, Súg-
andafjörð og ísafjörð. Þá sé
einnig verið að móta tillögur
um jarðgöng á Austurlandi,
m.a. til að tengja saman
Seyðisfjörð, Neskaupstað og
Skólafell
Hl|ómsveitin KASKÓ byrjar kl.
21:00. - Dansstemmningin
er mikil á Skálafelli.
Frlttlnnfyrirkl. 21:00
- Aðgongseyrir kr. 300 eltir kl. 2 i :00.
Fljótsdalshérað. Að mati
þingflokks Alþýðubanda-
lagsins er hér um þjóðhags-
lega hagkvæm og brýn verk-
efni að ræða, sem eðlilegast
sé að samfélagið sameinist
um að hrinda í framkvæmd.
Þingflokkurinn ákvað því
á fundi sínum á þriðjudag
að flytja frumvarp, strax og
þing kemur saman í haust,
til að tryggja tekjuöflun í
þessu skyni. Verður þá mið-
að við að unnt verði að halda
samfleytt áfram við jarð-
gangagerð þannig að öllum
ofangreindum framkvæmd-
um verði lokið á næstu 10-15
árum. Til ijármögnunar verði
frá ársbyijun 1989 lagt á
gjald sem nemi 125 aurum
á hvem seldan lítra af
bensíni og díselolíu á bifreið-
ir svo og svartolíu nema til
fiskiskipa.
Rannsóknir og undirbún-
ingur vegna ofangreindra
jarðganga og annarra sem
æskileg verða talin til að
rjúfa einangrun byggða og
stytta leiðir verði framvegis
íjármögnuð af vegafé sam-
kvæmt vegaáætlun. .
(Úr fréttatilkynningu.)
Hafnarfj örður:
Tvær bíl-
veltur
TVÆR bQveltur urðuí
Hafnarfirði að morgni
fimmtudags. Engan sak-
aði.
Um klukkan hálfátta valt
fólksbíll á Hafnarfjarðar-
vegi í Engidal. Bíllinn
skemmdist nokkuð en öku-
maður meiddist ekki.
Klukkan 9.45 valt jeppi
á mótum Lækjargötu og
Öldugötu. Talið er að öku-
maðurinn hafi ekið of greitt
í beygju. Hann sakaði ekki.
'<r-
Cf(MtícC oy nýiu cOm&zwusi
Rúllugjaldkr.500. - Snyrtilegur klœðnaour.
Opiðkl. 22-03.
ÁLFHEIMUM 74. SÍMI686220.
HOm IjJAND
jr t«
IKVOLD:
Victor Borge
hinn frábæri hádfugl,
skemmtir á Hótel íslandi í
kvöld. Verðkr. 2.500,-
Einstakur listviðburður með
stórkostlegum listamanni.
Þrjár hljómsveitir í kvöld
spila dansmúsík og verða í dúndrandi stuði til kl. 3 í nótt.
Grétar Orvarsson og Stjórnin og Stuðkompaníið.
Hljómsveit Stefáns P. í Norðursal.
Miða- og borðapantanir f síma 687111. Miðaverð á dansleik kr. 750,- Snyrtilegur klæðnaður
HOm. jj.lAND
Sýnir
Hár-Hár’88
Hárgreiðslusýning
Samband hárgreiðslu- og hárskerameistara.
4. sept.
★
Fjölbragðaglíma
(Wrestling)
Óhugnanlegir og hrottalegir
breskir glímumenn í hringnum.
10.-11. sept.
★
íslandsbingó
Stjórnandi Ragnar Bjarnason
★
Bubbi Mortens
22. sept.
★
Skákmót Stöðvar 2.
(World Cup Chess)
Opunarhátíð 2. okt.
Lokahátíð 25. okt.
★
Danssýning
Danskennarasamband Islands. 2. okt.
★
Sunnudagskvöld með Svavari Gests
Hefst bráðlega á Hótel Islandi.
★
Joel Hall Dancers
Chicago jazz ballet. 5. okt.
★
Þursaflokkurinn
Tónleikar 6. okt.
★
Hljómar 25 ára
Frumsýning 14. okt.
Tónlist vinsælustu Bítla-hljómsveitar Islands.
Undir stjórn Gunnars Þórðarsonar
★
Stórtónleikar Kim Larsen
9., 10. og 11. nóv.
★
Brennheit málefni á mánudögum
Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson
Hefjast bráðlega.
Amerískir dagar
16.-25. sept. 1988