Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 41
LAUGARASBIO
S 19000
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR
BUSAMYNDIN f ÁR:
HAMAGANGUR Á HEIMAVIST
Ný og mjög spennandi mynd frá NEW LINE, þeim er gera
„NIGHTMARE ON ELM STREET".
^iTRANDED" er um fólk frá öðrum hnetti sem hefur flú-
ið hcimkynni 6Ín vegna morðingja sem hefur drepið meiri
hluta ibúa þar.
Aðalhl.: Ione Skye, Joe Morton og Maureen OTiullivan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
heldur NÚÚN AIII
Þetta er mynd, sem þú átt ekki að s já
Hún er stórgóð spennumynd og meiriháttar fyndin. Ekki
skemmir samansafnið af úrvals leikurum í myndinni: John
Dye (Makin The Grave), Steve Lyon (Why Hannah's
skirts won't go down), Kim Delaney (Equalizer,
Hotel, Delta Force), Kathleen Wilhoite (Just Marri-
ed, Murphy's Law), Morgan Fairchild (Flammingo
Road, Bonnie & Clyde, Falcon Crest), Miles O'Ke-
effe (Bo Derreks „Tarzan", Fistful of Diamones).
Framleiðandi: John Landau (FX, Manhunter, Making
■Mister Right). Leikstjóm: Ron Casden (Tootsie, Net-
work, French Conncction, The Ertorcist).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
JÁ, ÞÁ er hún komin hin stórkostlega
GRÍNMYND „GOOD MORNING VIETNAM", EN
HÚN ER ÖNNUR AÐSÓKNARMESTA MYNDIN í
B ANDARÍKJUNUM f ÁR.
ÞAD MÁ MEÐ SANNISEGJA AÐ „GOOD MORNING
VIETNAM" SÉ HEITASTA MYNDIN UM ÞESSAR
MUNDIR, ÞVf HENNAR ER BEÐIÐ MEÐ ÓÞREYJU
VfÐSVEGAR UM EVRÓPU.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Forest Whitaker, Tung
Thanh Tran og Bruno Kirby.
Lcikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4.30/ 6.45/ 9 og 11.10.
Ath. breyttan sýningatíma!
Ný og ótrúlcga djörf
spennumynd.
Sýndki. 5,7,9 og 11.05.
Bönnufi innan 16 ára.
PÍGRINFUI.HIR OG ÆSI-
|||SrENNANDI „FARSl"
BEJ«BíSuhH«b! um MEIRIHÁTTAR
BM&MaBigÉlMpKMB NÓTT í HEIMSBORG-
BERLÍN OG ER
GERT ÓSPART GRÍN AD
rw wiiMnrCíiilrHm’ stórborgarlífinu.
Aðalhl.: Kari Vaaniincn,
BMBwK Robcrta Manfredi ásamt
^Sam Fullcr og Wim
Wenders og gömlu kemp-
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. unni Eddic CfMlHf’jmlinf
Bönnuö Innan 12 ára. sem frægur var sem hinn
ósigrandi ,ÁEMMY". Leik-
stjóri: Mika Kaurismitki.
^^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
LEIÐSOGU-
MAÐURINN
SKÆRUOS
STÓRBORGARINNAR
ONE BAN0 0NE0REM ONESUMm
^-Vuglýsinga-
síminn er 2 24 80
* ★ ★ SV. MBL.
Aðalhlutverk: Paul Hogan.
Sýndkl.5,7,9.10 og 11.15.
Sýnd kl. 7,9og11
BEETLEJUICE
LOGREGLU-
SKÓUNN5
■mmtimtnium mmiuiönr
SMVRli.UNE
Sýndkl.5.
Sýndkl.5.
Morgunblaðið/Garðar Rúnar
sinn til Seyðisfjarðar á þessu sumri sl. þriðjudag.
Færeyska farþega- og bílfeijan Norræna kom í síðasta
Wöfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Síðasta ferð Norrænu í sumar
ingar á rekstarfyrirkomulagi eða
ferðaáætlun Norrænu á næsta sumri,
„enda ekki ástæða til þar sem'rekstrar-
afkoman er viðunandi," sagði Jónas.
Norræna verður í leigu hjá NAT0
næstu þijár vikumar sem hjálparskip
við heræfingar, NAT0 hefur áður verið
með skipið á leigu til sams konar verk-
efna. Eftir leiguna hjá NAT0 fer Norr-
æna í leigu til norskra aðila þar sem
hún verður í áætlunarsiglingum í vetur.
- Garðar Rúnar
Seyðisfirði.
FÆREYSKA farþega- og bflfeijan
Norræna kom sfna sfðustu ferð f
sumar til Seyðisfjarðar á þriðjudag-
inn. Þessi. ferð var ekki í upphaf-
legri áætlun en var sett inn f áætlun-
ina á miðju sumrí vegna aukningar
á bókunum miðað við sl. sumar. Þetta
var fjórtánda ferðin f sumar, f fyrra
voru famar 12 ferðir. Heildarfar-
þegafjöldinn á sumrinu á öllum leið-
um var um 62.000 en var í fyrrasum-
ar 52.000. 14.000 farþegar komu og
fóru til Seyðisfjarðar f sumar en
voru 12.000 f fyrrasumar.
í samtali við Morgunblaðið sagði Jón-
as Hallgrímsson framkvæmdastjóri
Austfars hf. umboðsaðila Norrænu að
reksturinn á skipinu hefði gengið ágæt-
lega f sumar þó svo að allur tilkostnað-
ur hefði hækkað meira en fargjöldin
og kæmi þar til sú aukning sem orðið
hefði á farþegafjöldanum. Hann sagði
að ekki væru fyrirhugaðar neinar breyt-
KIENZLE
Stjörnubíó frumsýnirí
dag myndina
BRETIÍ
BANDARÍKJUNUM
með DANIEL DAYLEWIS og
HARRY DEANSTANTON.
1B6Í5. niúitary D.J. AtlrlAn Crcnauer was stjnttc Viouuim lo bi
His strategy: koep ’ym huiphlnt’. Htó problem. ctayíngotjtöf
Tiie 7,'rong jnan. In the wrongpJacu. Altherifíht timc.
ÍSKUGGA MONTE-
PÁFUGLSINS NEGRO íVlONJTTSgGRO . ájg .
fci Æs?
Sýnd kl. 5 og 7. Endurs. kl. 9 og 11.15. ðönnuA innan 14 ára.
ÖRVÆNTING RAMBOIII
ipH
Sýnd kl. 5 og 9. Sýndkl. 7.10 og11.10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988
41