Morgunblaðið - 02.09.1988, Síða 29

Morgunblaðið - 02.09.1988, Síða 29
;r iiM-m íi - .i l itV. ,’iWni J’■ MOfeGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttur unglingur óskast til sendiferða í miðbænum. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Til greina kemur að skipta starfinu. Upplýsingar á bókhaldi Morgunblaðsins, sími 691100. Álftanes -blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Fiskvinnslufólk Óskum nú þegar eftir vönu fólki til starfa í við laxaslátrun í nýju fiskvinnsluhúsi okkar í Reykjavík. ísrösthf., símar24265 og 622928. Verkafólk Okkur vantar verkafólk til starfa við sláturhús okkar nú þegar. Heilt og hálft starf í boði. Upplýsingar í síma 666103. Markaðskjúkiingar hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Gottlið - góður „mórall" Vegna aukinna umsvifa vantar okkur tvo stál- hressa samstarfsmenn á lager. MálningarverksmiðjaSlippfélagsins, Dugguvogi4, sími84255. Suðumaður Viljum ráða suðumann vanan rörasuðu í hita- veitu. Aðeins vanur maður með full réttindi logsuðu og rafsuðu kemur til greina. Verkamenn Viljum ráða duglega menn í almenna verka- mannavinnu. Mikil vinna, frítt fæði. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundur, Krókhálsi 1. Verkamenn óskast til vinnu strax í Þorlákshöfn og Hveragerði. Upplýsingar í síma 98-34875 eða 98-34781. Smurstöð - atvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Grímur Einarsson, snrlur- stöð Heklu hf. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Forstöðumaður Forstöðumann með fóstrumenntun og fóstru vantar á Leikskóla Hvammstanga. Á leikskól- anum eru um 40 börn. Hvammstangi er í um 3ja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er mestan hluta leiðarinnar. íbúar eru tæpl. 700. Gott og ódýrt húsnæði til staðar. Hitaveita. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjórinn, Hammstanga, sími 95-1353 og hs. 95-1382. Skeljungur hf. Mötuneyti Viljum ráða starfsmann til almennra mötu- neytisstarfa í olíubirgðastöðina í Skerjafirði. Vinnutími frá kl. 8.00-15.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 4, 5. hæð. Nánari upplýsingar veittar í síma 687800. Rafeindavirki - rafmagnstækni- fræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða raf- eindavirkja eða rafmagnstæknifræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. september nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. S: 20240. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19, sem er 29 lestir að stærð og veiðir í dragnót. Upplýsingar í síma 83125. Sendill Sendill óskast til starfa allan daginn. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Grunnskólinn í Sandgerði Kennarar Okkur vantar kennara til starfa í haust. Al- menn kennsla, mynd- og handmennt. Veittur er húsnæðisstyrkur og útvegað hús- næði. Dagheimili er á staðnum. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, s. 92-37436. Ásgeir Beinteinsson, s: 92-37801. Símarnir í skólanum eru 92-37610 og 92- 37439. Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Við uppvask á leirtaui. • Við eldhússtörf. Vaktavinna. Góð laun í boði. Einnig óskast framreiðslunemar í Hallargarðinn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. mimahoUi) Vantar þig vinnu? Viltu breyta til? Ef svo er þá vantar okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands duglegt og reglusamt starfsfólk af báðum kynjum til ýmissa framtíðarstarfa hjá fyrirtækinu. Störf þessi eru m.a.: ★ Almenn vinna við framleiðslu í kjötiðnað- ardeild. ★ Kjötiðnaðarmenn til starfa í kjötiðnaðar- deild. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvöru. ★ Móttaka og afhending kjötafurða í sölu- deild búvara. ★ Starf við birgðavörslu á rekstrarvörulager. Einnig er fyrirtækið tilbúið til að taka nokkra aðila á námssamning í kjötiðn. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins, Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.