Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga oghandrit: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmvndalaka: KARI, ÓSKARSSON Framkvæmdastjórn: HLYNLIR ÓSKARSSON Leikstjóri: JÓN TRYGG VASON A LÞYttl /LEIKHlJSIfí i Laugarásbió frumsýnirí dagmyndina STRÖNDUÐ meðiONESKYEog JOEMORTON. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! ÖRVÆNTING — „FRANTIC" UAngcr Oesire. Dtrsperaiicn. FRANTIC A KDA1ANIXXANSKJ ÍUM- Þroskahjálp og Oryrkjabandalagið: Fagna tillögum um að sólarhrings vistun fatlaðra verði lögð niður Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag íslands lýsa ánægju sinni með tillögur starfs- hóps félagsmálaráðuneytisins um að leggja niður sólarhrings- stofnanir fyrir fatlaða i nóver- andi mynd. Ályktun þessa efnis var samþykkt á sameiginlegum aukafundi fulltrúaráða félag- anna sem haldinn var 27. ágúst siðast liðinn. Starfshópurinn lagði til að starfsemi Skálatúns í Mosfellsbæ, Sólborgar á Akur- eyri og Sólheima í Grímsnesi yrði lögð niður í núverandi mynd. í ályktun fundarins er þeim til- mælum beint til stjórnvalda að taka mið af niðurstöðum hópsins um heildarskipulag allra sólarhrings- stofnana á landinu og tryggt verði til þess nægilegt fjármagn á næstu árum. f fréttatilkynningu frá Þroska- hjálp og Öryrkjabandalaginu er lýst yfír ánægju félagsmanna um tillög- ur starfshópsins. í þeim er meðal annars gert ráð fyrir að allar sólar- hringsstofnanir fyrir fatlaða verði lagðar niður á nætu 15 árum. í stað þeirra verði fötluðum boðin ftjálsari búsetuform og aukin stoð- þjónusta á heimilum. Þess verði gætt að breytingarhar hafi sem minnsta röskun í för með sér og verði gerðar í fullu samráði við íbúa TILBOÐ í smíði flugstöðvar á Sauðárkróki voru opnuð hjá flugmálastjóra á miðvikudag. Tvö tilboð bárust, bæði frá heimamönnum, trésmiðjunum Borg og Hlyni. Starfsmenn flug- málastjórnar vinna nú að því að bera tilboðin saman við verklýs- ingar og liggja upphæðir því ekki fyrir. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 12,6 milljónir króna.- á sólarhringsstofnunum, starfs- menn og aðstandendur. í ályktun fundarins er það tekið fram að fatlaðir eigi sama rétt á eðlilegu umhverfi, sjálfsákvörðun- arrétti um eigið líf og sömu lífskjör- um og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Flugstöðin verður smíðuð eftir sömu teikningu og stöðvarhúsin á Vopnafírði, Stykkishólmi, Patreks- fírði og Þingeyri, en það síðast- nefnda er enn í byggingu. Að sögn Jóhanns A. Jónssonar fram- kvæmdastjóra flugvallardeildar er stefnt að því að verkið hefjist hið fyrsta. Framkvæmdaáætlun gerir ráð fyrir sex mánaða bygging- artíma. Flugstöð á Sauðárkróki: Heimamenn með tvö tilboð í smíðina BÚÐARKASSAR í ÚRVALI Standast allir fullkomlega kröfur nýju reglu- gerðarinnar (Nr. 407-1988) um búðarkassa. Örugg og góð þjónusta. Verð frá kr. 19.800. “stgr. * * BMC, A100 Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 f \ m ðSffi Uotv one Briiish chap tried to escapeAmérican hospitality. Henderson Dores, Breti og prúðmenni, yfirgefur föður- landið og flytur til Bandaríkjanna í von um skjótan frama. Hann lendir i óvæntum aevintýrum, kynnist hinu furðuleg- asta fólki, sem best væri geymt á hæli og á lítið sameigin- legt með breskum herramanni. Bráðfyndin og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd gerð eftir sögu Williams Boyd með Dani- el Day Lewis (A Room with að View), Harry Dean Stanton (Paris, Texas) og Joan Cusack (Class, Six- teen Candles, Broadcast News) í aðalhlutvcrkum. Leikstjórí: Pat O'Connor. Sýnd kl. 5,7,9og11. ITIlDtXBYSTERBD] ★ ★ ★ ★ Stöð 2 ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. MORÐAF YFIRLÖGÐU RÁÐl Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 íra. VONOGVEGSEMD AeaUbraiVanof laaUly- AvWaaodow. AamalraJwar. IIBSL HASKOLABÍO J-KIIMUMWIWi sími 22140 S.YNIR AFERÐ0GFLUGI SttvtMakíín JcwíCanw PlAH£S,TraIHS & AHD ÁUT0M0SILE5 ★ ★ ★ AJ.MBL. „Steve Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helgarfrí og þeirra mjög svo skemmti- legu erfiðleika og óyndislegu samverustundir." Sýnd kl. 5,7, 9og11. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐBD LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLFNDINGAR GETUM VERIÐ STOLTTR AF, ENDA HEFIJR HÚN VERIÐSELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir bcint í markt Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — BönnuA innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. 8. sýn. laugard. 3/9 kL 20.30. 9. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00. 10. sýn. föstud. 9/9 kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 15185. Miðasalan i Ásmundarsal opin tveimur timum fyrir sýningu. Simi 14055. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 RAMBOIII STALL0NE BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7,9og11. EL§BœiU©INN ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundaisal v/Freyjugötu Höfundur: Harold Pinter. Frumsýnir íslensk u spennumyndina F0XTR0T Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.