Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 37 Ekki er öll sérviskan eins. Framkvæmdastjóri Whitney Houston, hann Michael Walden, hefur upplýst að söngkonan neiti að hefja upp raust sína í hljóðver- um nema að hann nuddi fætur hennar í heilar 30 mínútur fyrir hveija einustu upptöku. Hún segi að það eitt komi henni í rétt form svo hún geti sungið af þeirri snilld sem gert hefur hana fræga. Og þá vitum við það. Pað fyndnasta sem sést hefur í háa herrans tíð eru þessir „svefnskór". Notandi rennir leggj- um sínum í mjúka skóna, inn undir sæng hjá Elísabetu drottningu og manni hennar Philip prins. Þannig er einnig hægt að komast í ból hjá Nancy og Reagan, Charles og Díönu og fást slík forréttindi fyrir krónur 1.600 íslenskar. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Áskriftarsiminn er 83033 AFMÆLISVEISLA ÁRSINS! EVRÓPA TVEGGJA ÁRA Evrópa hefur nú fengið andlitslyftingu og þess vegna REBBIE JACKSOIM ÁHRIFARÍKUR BÍLÞVOTTUR Á ÞVOTTASTÖÐINNI LAUGAVEGI 180. Á aðeins 6-8 mínútum sér bílþvottastöðin Laugavegi 180 um að þvo, þurrka og bóna bílinn þinn. Einnig er hægt að láta háþrýstiþvo undirvagninn. Þvottastöðin er opin frá kl. 8:00-20:00 mánudaga til laugardaga og frá kl. 10:00-20:00 á sunnudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.