Morgunblaðið - 02.09.1988, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.09.1988, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 Tónlistarskólastj órar með aðalfund og ráðstefnu SAMTÖK tónlistarskólastjóra, STS, ætla að halda árlegan aðal- fund sinn og ráðstefnu um hin ýmsu mál er tengjast tónlistar- fræðslu í landinu um næstu helgi. Til þessa fundar hefur verið boð- ið skólastjórum og námsstjórum frá öllum Norðurlöndunum og ætla þeir m.a. að kynna fyrirkomulag tónlistarfræðslu síns heimalands en mjög misjafnlega er staðið að tón- listarskólum á Norðurlöndunum. Hinir norrænu boðsgestir hafa fylgst með þeim hugmyndum sem uppi hafa verið sl. ár um að breyta rekstrarfyrirkomulagi tónlistar- skólanna á íslandi á þann veg að sveitarfélögin taki alfarið við rekstri skólanna og ríkið hætti fjárhagsleg- um stuðningi við þá. Þeir eru allir sammála um að sú breyting sé skref afturábak og sem dæmi má nefna að víða á Norðurlöndum er unnið að því að koma sama rekstrarformi á tónlistarskólana eins og verið hefur hér í rúm 25 ár. Má segja að íslenska fyrirkomulagið þyki það gott að hin Norðurlöndin ætli sér að nota það sem fyrirmynd. Á ráðstefnu STS á líka að ræða um hinn fyrirhugaða Tónlistar- háskóla en eins og komið hefur fram í blaðaskrifum í vor og sumar eru mjög skiptar skoðanir um þau mál. í tengslum við fundinn ætla verslanir og fyrirtæki, sem versla með nótur og hljóðfæri, að kynna vörur sínar og þjónustu og má bú- ast við að fundinn sæki flestallir tónlistarskólastjórar landsins auk hinna norrænu gesta. Ráðstefnan verður á Holiday Inn-hótelinu f Reykjavík og mun Birgir Isleifur Gunnarsson mennta- málaráðherra setja hana föstudag- inn 2. september kl. 14.00. (Fréttatilkynning) atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögfræðingur óskast nú þegar til starfa í ráðuneytinu. Umsóknir sendist fyrir 10. september nk. Dóms- og kirkjumáiaráðuneytið, 1. september 1988. Veitingahúsið við Tjörnina óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Þarf að byrja strax. Einungis kvöldvaktir. Upplýsingar í síma 18666. Fóstrur ath! Forstöðu vantar við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 98-33800. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pípulagnlngavinna, s. 675421. Lœrið vélritun Ný námskeiö byrja 5. september. Vélrítunarskóllnn sími 28040. Útivist Helgarferðir 2.-4. sept. 1. Út í bláinn. Mjög áhugaverð ferð á nýjar slóðir skammt ofan byggðar. Gist í húsum. Stað- kunnugur heimamaður veröur meö í för. Einstakt tækifæri. 2. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i Útivistarskálunum Bás- um. Fyrsta haustlitaferðin. Göngugeröir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl. Útivist. 8M) Útivist Sími/símsvarl: 14606 Sunnudagsferðir4. sept. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goða- land. Nú er haustlitatíminn að byrja. Ferð við allra hæfi. Verð 1.200,- kr. 2. Kl. 10.30 Hrómundartindur - Ölfusvatnsárgljúfur. Gengiö frá Hellisheiði á Hrómundartind og þaðan niður með ölfusvatnsár- gljúfrum í Grafning. Verð 900,- kr. 3. Kl. 13.00 Sporhelludalur - Nesjavellir. Létt ganga i Grafn- ingnum. Skemmtilegt göngu- land. Verð kr. 900,- kr., frítt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumstl Útivist, ferðafólag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTl) 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélags- ins 2.-4. sept. 1. Þórsmörk - Fimmvörðu- háls. Gengið frá Þórsmörk yfir Fimm- vöröuháls að Skógum og þar bíður bíllinn. Fararstjóri: Dag- björt Óskarsdóttir. Gist í Skag- fjörösskála/Langadal. 2. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. Brottför i feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofu F.I., Oldugötu 3.' Ath.: Helgina 9.-11. sept. verður helgarferð í Landmannalaugar og Jökulgii. Ferðafélag (slands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 4. sept.: 1. Kl. 10.00 ÖHusvatnsárgljúfur - Grafningur. Ekiö austur á Hellisheiöi, gengið um gamla þjóðleið í Grafning. Leiðin liggur fyrst milli hrauns og hlíða, yfir Fremstadal um Brúnkollubletti í Þverárdal, milli Krossfjalla og Hrómundartinds, aö Ölfusárvatnsgljúfrum. Ekiö um Grafning til baka. Verð kr. 1000. 2. Kl. 13.00 Grafningur - Ölfus- vatnsá. Ekið í Grafning að Ölfusvatnsá, gengiö upp með henni að Ölfus- vatnsárglúfri. Verð kr. 1000. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frftt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Næstu dagsferðlrtll Þórsmerk- ur Kl. 08 sunnudaginnn 11. sept. og sunnudaginn 18. sept. Dvalið verður um 4 klst. í Þórs- mörk. Tími gefst til gönguferða. t Á þessum tíma eru komnir ‘ haustlitir i Þórsmörk. Verð kr. 1200. Feröafélag fslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I tilkynningar \ Samkeppni um listaverk íLaugardal, Reykjavík Menntamálaráðuneytið, Borgarráð Reykja- víkur, íþróttasamband íslands og Ólympíu- nefnd Islands, bjóða félögum í Sambandi íslenskra myndlistarmanna til almennrar verksamkeppni samkvæmt samkeppnisregl- um S.Í.M. um listaverk, sem staðsetja á utan- húss í Laugardal við Sigtún, Reykjavík. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 450.000.- 2. verðlaun kr. 250.000.- 3. verðlaun kr. 150.000.- Keppnisgagna má vitja hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Jóhönnu S. Einarsdóttur, á skrifstofu S.I.M. gegn kr. 1.000.- í skilatrygg- ingu frá og með 5. september nk. milli kl. 12.00-14.00, mánudag til föstudags. Tillögum skal skilað fyrir kl. 17.00, 1. mars 1989, til trúnaðarmanns á skrifstofu S.Í.M., Freyjugötu 41, Reykjavík. Dómnefndin. Kælir á flutningabíl Til sölu kælir Trans Frig, tegund HEL. 90S, á flutningabíl. Mjög góður. Upplýsingar í síma 93-41129 eða 93-41130. kennsla Haustönn 1988 Innritun í prófdeildir Aðfaranám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim, sem ekki hafa lokið ofangreind- um bekkjum eða vilja rifja upp og hafa feng- ið E (1-3) á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngilt grunnskólaprófi og forá- fánga á framhaldsskólastigi ætlað fullorðn- um, sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum, sem ekki hafa náð tilskildum ár- angri á grunnskólaprófi (fengið eink. D). Forskóli sjúkraliða eða heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut/hagnýt verslunar- og skrif- stofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófdeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 12. september. Innritun fer fram f Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, föstudaginn 2. sept. og mánudaginn 5. sept. kl. 16-20. Nemendur greiði kennslugjald við innritun. Nánari fyrirspurnum svarað í símum 12992 og 14106. Námsflokkar Reykjavíkur. \ nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Breiðamörk 1c, Hveragerði, þingl. eigandi Helgi Þór Jónsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, föstudaginn 9. september 1988 kl. 10.00. Uppboösbeiöendur eru: Ásmundur Jóhannsson hdl., Jón Eirfksson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Gjald- skil sf., Jón Ólafsson hrí., Ólafur Garðarsson hdl., Skarphéðinn Þóris- son hrl., Sigurður Sigurjónsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hri., Byggðastofnun, Brynjólfur Kjartansson hrí., Ævar Guðmundsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Hákon H. Kristjónsson hdl., örunabótafélag fslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Jakob J. Havsteen hdl., Björn Ólafur Hallgrimsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Guömundur Jónsson hdl., Búnaðarbanki (slands, Landsbanki íslands, Siguröur Sveinsson hdl., Hallgrimur B. Geirsson hdl., Magnús Norðdahl hdl., Jón Kr. Sólnes hri., Garðar Briem hdl., Þórunn Guömundsdóttir hrl., Ásdis J. Rafnar hdl., Andri Árnason hdl., Valgarður Sigurösson hdl., Ólafur Gústafs- son hrí. og Páll Arnór Pálsson. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. I Bæjarfógetinn á Selfossi. húsnæði óskast Húsnæði óskast 150-200 fm óskast til leigu á svæðinu Reykjavík - Hafnarfirði - Njarðvík - Keflavík. Þarf að vera með góðri aðkeyrslu og stórum kæli. Tilboð leggist inná auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4364“ fyrir 10. sept. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.