Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988
Stiörnu
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Gaman þætti mér að fá upp-
íýsingar um atvinnumöguleika
og helstu persónueinkenni. Ég
er faeddur 23.04.1964, kl.
10.15, í Rvík.“
Svar:
Þú hefur Sól/Júpíter, Merkúr
í Nauti ( 11. húsi, Tungl í
Meyju, Venus í Tvíbura, Mars
í Hrút, Ljón Rísandi og Fiska-
merkið á Miðhimni.
JaröbundiÖ hugarjlug
Þú ert í grunnatriðum jarð-
bundinn persónuleiki, en hefur
eigi að síður sterkt ímyndunar-
afl (Merkúr—Neptúnus og
Fiskur á Miðhimni). Það ásamt
Ljóni gefur til kynna skapandi
upplag sem stefnir á hagnýt
og áþreifanleg svið.
Harraoghœrra
Sól í 11. húsi í samstöðu við
Júpíter táknar að þú þarft
stöðugt að víkka sjóndeildar-
hring þinn. Með öðrum orðum:
Þér leiðist stöðnun og það sem
þú þekkir. Þetta táknar einnig
að þú ert frekar lausbeislaður
persónuleiki, vilt vera fijáls og
án mikilla hafta. 11. húsið
táknar það að vilja taka þátt
í þjóðfélagsmálum og vera útá
við, vilja hafa mikið af fólki í
kringum sig o.þ.h.
EirÖarleysi
Orka Júpíters getur skapað
visst eirðarleysi en einnig Ven-
us í Tvíbura og Mars í Hrút.
Hið fyrra táknar að þú ert fé-
lagslyndur og forvitinn um
fólk, en hið síðara að þú þarft
töluvert að hreyfa þig og fást
við fjölbreytt likamleg verk-
efni.
ListamaÖur
Ljón Rísandi og Fiskur á Mið-
himni gefur til kynna hið list-
ræna í skapgerð þinni. Ljónið
er þörf þín fyrir glæsileika og
viðurkenningu en einnig þörfm
fýrir það að fást við skapandi
máleftii. Fiskur á Miðhimni er
oft táknrænn fýrir óvissu hvað
varðar stefnu og markmið út
í þjóðfélaginu. Það sem hentar
best á því sviði er fjölbreytni
og sveigjanleiki, en jafnframt
störf sem tengjast listum og
hugsjónum og beitingu skap-
andi ímyndunarafls.
Uppreisnargjarn
Sú orka sem Úranus er tákn-
rænn fyrir er einnig sterk (
korti þínu. Það táknar að þú
þarft að vera sjálfstæður og
fást við spennandi verkefni,
en táknar einnig að þú er upp-
reisnargjam og vilt vera öðm-
vísi. Ég tel að það sé einn
helsti höfuðverkur þinn. Þú
lærir aldrei neitt og kemst
ekki áfram ef þú ert ekki reiðu-
búinn að hlusta á aðra og
gangast undir það kerfi sem
ríkir ( þjóðfélaginu ( dag.
Fyrst undirgefni,
siÖan . . .
Ég tel að þú þurfir fyrst að
beygja þig undir aga og sætta
þig við utanaðkomandi reglur,
a.m.k. á meðan þú ert að læra,
síðan getur þú tekið að skapa
útfrá þínum eigin forsendum.
Starf
Það er ekki auðvelt að benda
á starf sem hentar öðrum
fremur. Það má þó reyna. í
fyrsta lagi tel ég æskilegt að
þú starfir sjálfstætt, en samt
sem áður þar sem mikið er af
fólki ( umhverfinu. Starf þitt
þarf að vera skapandi og
hreyfanlegt. Ég tel að það
gæti hentað þér að fara í lista-
skóla, ekki i málaradeild, held-
ur ( víðtækari og hagnýtari
deild. Einnig kæmi tæknifræði
o.þ.h. til greina. Það sem skipt-
ir mestu ( núverandi stöðu er
þolinmæði og fyrst og fremst
það að breyta eigin hugsunar-
hætti ef þú vilt breyta þjóð-
félagsstöðu þinni. Þú getur
allt ef þú vílt.
GARPUR
ÉGHELDAÐPú
HAF/H VAUOSLÆMAN J
HEI/HSÓKNAR TÍA4A,
TseLA.' ,-----
if/ T — ue/. - bkkhtztgehjst~
y_ t I AFTlUHLJíA/ÍG/ZASKALt-A-
XkASTALA'! HÚN Ke/HÚH ALÚEG
érruM tíaaa j
EN ÍAlý/ZUNUM KOMAF,T TUEJR.
pOZfHRA/e AE> M, ADÞE/H VOÆU
EKK/A kéttvai t/maj
KLEAMN A4E/STAk\ & SEÆST
e/ipE&AAKOM/NN iALDÆE/SOLT-
/NN-'éG SA6&/ J/NN HAFDV
ÍEhAÐ V&HEFWH \&aaAny&GXR,
EKK/ T/MA T/L A£> J !//£> NAU/H
DÝRAGLENS
SMÁFÓLK
MELLO? THIS 15
MARCIE..MAVI 5PEAK
TO CHARLES, PLEASE?
Halló? Þetta er Magga ,.
má ég tala við Karl?
HE JU5T CALLEP FROM TME
H05PITAL..HI5 STUPII? P06
HURT HIMSELF PLAVINé
H0CKEV..U)HAT'5 A 1706
P0IN6 PLAVIN6 HOCKEV?
Hann var að hringja frá
spítalanum .. . Þessi
heimski hundur hans
meiddi sig í ísknattleik ...
hvað er hundur að leika
ísknattleik?
Afi minn er sextíu og fimm
ára og hann leikur ísknatt-
leik.
Er hann þá einhver hund-
ur?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Marty Bergen og Larry Cohen
unnu yfirburðasigur á tyímenn-
ingsmeistaramóti Banda-
ríkjanna, sem fram fór í byijun
ágúst. Slemman hér að neðan
sýnir að það var engin tilviljun.
Bergen sá þar í gegnum holt og
hæðir og var eini sagnhafinn
sem fékk 12 slagi.
Suður gefur; AV á hættu:
Norður
♦ ÁKDG5
♦ D74
♦ ÁD109
♦ 8
Vestur
♦ 102
♦ 3
♦ G876432
♦ ÁK2
Austur
♦ 8764
♦ G1065
♦ K
♦ D943
Suður
♦ 93
♦ ÁK982
♦ 5
♦ G10765
Vestur Norður Austur Suður
— — _ Pass
Pass 1 spaði Pass 2 l\jörtu
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass Pass 5 hjörtu Pass Pass Pass 6 hjörtu
Stökk Cohens í íjögur lauf lof-
aði stuttu laufí (einspil eða eyðu)
með slemmuáhuga í hjarta. Með
fimm hjörtum biður hann makk-
er að segja slemmuna eigi hann
tvo af þremur efstu.
Austur var skiljanlega von-
góður um að bana samningnum
þegar hann sá félaga sinn leggja
niður laufás. Hann hefði þó átt
að tryggja sér trompslag með
því að kalla í laufi og stytta
þannig blindan. En hann lét litið
lauf og vestur ákvað að skipta
yfir í tígul.
Bergen drap á tígulás og varð
heldur hissa þegar kóngurinn
kom í frá austri. Tígulskiptingin
var greinilega mikil, sem aftur
jók líkumar á slæmri tromplegu.
Hann spilaði næst tíguldrottn-
ingunni til að tæla austur til að
trompa. En austur féll ekki í þá
gryfju og henti laufí.
Bergen tók þá hjartadrottn-
inguna og spilaði meira trompi.
Austur gerði sitt besta með því
að láta lítið ( slaginn, en Bergen
var viss í sinni sök og lét níuna
duga!
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á OHRA-mótinu I Amsterdam
í júl( kom þessi staða upp 1 skák
tékkneska stórmeistarans Ftac-
nik ogHoIlendingsins Visser, sem
hafði svart og átti leik. Hvítur lék
síðast 26. g2 — g3 (erfiðri stöðu.
—Pf~ &
m i Á Á
W Á
Á
Á
■ Al
HSSÉ iti'H sfe
26. - Bxg3I, 27. Hb2 (27. hxg3
- Dxg3 var einnig vonlaust. Td
28. Rel — He5) 27. — Da6, 28.
Hd2. — Hel+! og hvítur gafst.
ÚPP, því 29. Rxel gengur auðvitað
ekki vegna 29. - Dfl mát. Viktor
Korchnoi sigraði í efsta flokki
(Kronengruppe) á mótinu, en (
opna flokknum, þar sem þessi
skák var tefld, urðu þeir Guljko,
Bandaríkjunum, Lobron, V-
Þýzkalandi og Gelfand, Sovétríkj-
unum, hlutskarpastir.