Morgunblaðið - 03.09.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP/ MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STOD2 <®9.00 ► Með Körtu. í þættinum lærir Karta svarta umferðarreglurnar en hún segir líka sögu og sýnir stutt- ar myndir með íslensku tali. Myndirnar, sem Karta sýn- ir, eru Lafði Lokkaprúö, Émma litla, Jakari, Depill, Selur- inn Snorri, Óskaskógurinn og fræðsluþáttaröðin Gagn og gaman. 4BD10.30 ► Penelópa. Teiknimynd. 4BM0.50 ► Þrumukett- ir. Teiknimynd. 4Bt>11.15 ► Ferdinand fljúgandi. Við sýnum aft- ur þennan leikna mynda- flokk um drenginn Ferdin- andsemgeturflotið. 1. þátturaf 6. 4B»12.00 ► Viðskipta- heimurinn. Endurtekinn þátturfrásl. fimmtudegi. 4S012.3O ► Hlé. 4BM3.50 ► Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Nokkrir dansstaðir Bretlands heimsóttirog nýjustu popplögin kynnt.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► íþróttir. UmsjónArnarBjörnsson.
18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir.
19.00 ► Mofli — sfðasti pokabjörninn. Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Stein-
arV. Árnason.
19.25 ► Smellir. Umsjón RagnarHalldórsson.
<SB>14.45 ► Ástarþrá. Hamingjusamlegagiftursálfraeðingurogfjöl-
skyldufaðir gerir þá skyssu að verða yfir sig ástfanginn af sjúklingi
sínum þrátt fyrir að slíkt sé gjörsamlega andstætt sannfæringu hans
og starfsreglum. I Ijós kemur að hinn framliöni Sigmund Freud á þar
hlutaö máli.
<® 16.20 ► Listamannaskál-
inn. Sir Peter Hall rak smiðs-
höggið á frægöarferil sinn sem
leikstjóri hjá Þjóðleikhúsi Breta
meö uppfærslu á þremur
síðustu leikritum Shakespeares.
<®17.15 ► íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt
í beinni útsendingu. Meðal efnis: SL-deildin, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón Heimir
Karlsson.
19.19 ► 19:19. Fróttir og fróttaumfjöllun.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttir. 21.00 ► Maður vikunnar. 23.00 ► Hörkutól. Bandarisk bíómynd frá 1968. Leyni-
skrárkynning. 20.30 ► Lottó. 21.15 ► Ærslagarður. Bandarísk bíómynd frá 1978. Gamanmynd sem lögreglumaður frá New York fer sínar eigin leiðir við
20.35 ► Ökuþór. Breskur gaman- gerist í menntaskóla á sjöunda áratugnum og fjallar um tvær klíkur sem eiga lausn erfiðra mála, sem ekki eru vel séðar af lögreglu-
myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Péturs- ísífelldum erjum. yfirvöldum. Þýðandi Reynir Harðarson.
dóttir. 00.45 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir
og fréttaumfjöllun.
20.15 ► Babakiueria. Þáttur gerður af frumbyggj-
um Ástralíu um orsök og afleiöingu kynþáttafor-
dóma.
20.50 ► Verðirlaganna. Spennuþættirum líf og
störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum.
<®21.40 ► Hraðlest Von Ryans. Atburðir myndarinnar eiga sér stað
í heimsstyrjöldinni síðari þegar bandariskur ofursti er sendur sem
striðsfangi í herbúðir á Italíu. Ofurstinn umber boð og bönn herbúöanna
án þess að mögla og verður sjálfskipaður foringi samfanga sinna, sem
fyigja eftir áætlun hans um að brjótast út úr herbúðunum. Aðalhlutverk
Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare.
<fflt>23.30 ► Saga rokksins.
<®>24.00 ► Þegar draumarnir
rætast.
fflM.30 ► Námakonan.
3.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólafur
Jens Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ernu Árna-
dóttur. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn. Umsjón Gunn-
vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöld-
ið kl. 20.00.)
9.20 Sígildir morguntónar
a. Þrjú lög fyrir selló og hljómsveit
eftir Alexander Glazunov. David Ger-
ingas leikurmeð Útvarpshljómsveitinni
i Berlín; Lawrence Foster stjórnar.
b. Atriöi úr 1. þætti óperunnar „Copp-
elia" eftir Léo Delibes. „Suisse Rom-
ande" hljómsveitin leikur; Ernest Ans-
ermet stjórnar.
c. Spænsk svíta fyrir selló og píanó
eftir Manuel de Falla. Maria Kliegel
leikur á selló og Ludger Maxein á
píanó.
10.00 Fréttir.
Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Hilda Torfa-
dóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar,
hlustendaþjónusta, viötal dagsins og
kynning á dagskrá útvarpsins um helg-
ina. Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu með Hafsteini
Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. mið-
vikudag kl. 15.03.)
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson
og Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Othello"
eftir Giuseppe Verdi. Jóhannes Jónas-
son kynnir.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir
Dagmar Galin
Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún
Sigurðardóttir les (3). Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30.)
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunn-
vör Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 14.05.)
20.45 Land og landnytjar Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá ísafirði.)
(Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Svala Ni-
elsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngja tvisöngva eftir íslensk og erlend
tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur
á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalíf. - Steini spil. Ásta
R. Jóhannesdóttir ræðir við Þorstein
Guömundsson frá Selfossi.
23.10 Danslög
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættiö. Sigurður Einars-
son kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00.
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisút-
varpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór
Halldórsson
15.00 Laugardagspósturinn. Um-
sjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
2.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Felix Bergsson á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.00 1. 2. og 16. með Herði og Önnu.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 (slenski listinn, Pétur Steinn kynn-
ir 40 vinsælustu lögin. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sjónvarpið:
íþróttir
■■■■ í íþrótta-
■j rr 00 Þætti sJón-
1 • varpsins í
dag verður m.a. sýnt
brot úr leik Sovét-
manna og Tékka í
handbolta sem fór
fram 23. ágúst sl. á
Akureyri. Pjallað
verður um íslands-
mótið í fótbolta og
sýnt frá leik Vals og
Frám í 1. deild kvenna
sem fram fór á föstu- Bryndís Valsdóttir markahæsti leikmað-
daginn þar sem Vals- Ur Valsliðsins.
stúlkumar fá afhent-
an íslandsbikarinn. Sýndur verður stuttur kafli frá íslandsmóti í
hestaíþróttum sem fram fór í Mosfellsbæ fyrir skömmu og svip-
myndir frá íslandsmóti í kjölbátasiglingum. Umsjónarmaður þáttar-
ins er Amar Bjömsson.
Með Körtu
■■■■ í dag er
AQ00 næstsíðasti
ViJ þátturinn
með nominni Körtu
svörtu. I dag fara hún
og Tútta að læra um-
ferðarreglur og einnig
fer Karta í skólagarð-
ana að taka upp upp-
skeru sumarsins. Hún
skemmtir krökkunum
og segir þeim sögur
og einnig sýnir hún
nokkrar teiknimyndir
sem allar em með
íslensku tali. Teikni-
Karta fer í skólagarðana i dag að taka
upp uppskeru sumarsins.
myndimar eru: Depill,
Emma litla, Skeljavík,
Óskaskógurinn, síðasti þátturinn af Lafði lokkaprúð, Gagn og gam-
an, Selurinn Snorri og margar fleiri.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími. E.
9.30 ( hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson. E.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um-
sjón: Jón Helgi Þórarinsson. E.
11.00 Fréttapottur. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Guðm.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Ameríkunefndin.
16.30 Opiö.
17.00 í Miðnesheiðni.
18.00 Opiö.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Síbyljan. Blandaöur þáttur.
23.30 Rótardraugar.
23. i 3 Næturvakt.
Dagskrárlok óákveöin.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Laugardagur til lukku.
Fréttir kl. 16.
16.00 „Milli fjögur og sjö.“ Bjarni Hauk-
ur Þórsson
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Sjuddirallireivaktin. Nr. 2.
3.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur).
16.00 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels-
son með tónlist.
14.00 Líflegur laugardagur. Haukur
Guðjónsson.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Andri Þórarinsson og Axel Axelsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir.
24.04 Næturvaktin.
4.00 Dagskrárlok
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.