Morgunblaðið - 03.09.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988
41
Guðjón Þorkelsson
Gíslason — Minning
Fæddur 16. janúar 1921
Dáinn 24. ágúst 1988
Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína
sem hefði klðkkur gígjustrengur brostið
og enn ég veit margt hjarta, harmi lostið
sem hugsar til þín alla daga sína.
(Tómas Guðmundsson)
Elskulegur tengdafaðir minn,
Guðjón Þ. Gíslason, er frá okkur
farinn, það er erfitt að trúa því að
sjá hann aldrei aftur, hress og kát-
ur kom hann í heimsókn til okkar
mánudaginn 22. ágúst, á þriðju-
dagskvöld kom hringing um að
hann hefði verið fluttur á Landspít-
alann, og næsta morgun var hann
allur.
Guðjón Þ. Gíslason var fæddur
16. janúar 1921.
Sonur hjónanna Ólafíu Kristínar
Guðtjónsdóttur og Gísla Jónatans
Einarssonar. Guðjón giftist eftirlif-
andi konu sinni Mikkalínu Finn-
bjömsdóttur 22. desember 1945 og
áttu þau 8 börn.
í huga mínum ríkir mikill söknuð-
ur, minningamar hrannast upp,
margar ógleymanlegar stundir átt-
um við saman á Suðurgötu 1, þá
var spjallað saman langt fram eftir
nóttu og rifjaðir upp gamlir tímar,
komu þá best í ljós frásagnarhæfí-
leikar hans. Guðjón var mjög heil-
steyptur maður, trúfastur og
traustur. Hann var einstaklega
bamgóður og eiga nú böm, bama-
böm og bamabamaböm um sárt
að binda, ég bið góðan guð að
styrkja þau og tengdamóður mína,
sem var hans tryggi föranautur uns
yfír lauk.
Ég þakka Guðjóni samfylgdina,
það er vissulega sjónarsviptir að
þessum manni sem látinn er fyrir
aldur fram.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka,
guði sé lof fyrir liðna tið.
Margs er að minnast,
margs er að sakna,
guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
friður guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
(V.Briem)
Silla
í dag verður jarðsunginn í Hvals-
neskirkju hjartkær tengdafaðir minn
og vinur, Guðjón Þorkelsson Gísla-
son, skipstjóri frá Sandgerði.
Andlát hans hinn 24. ágúst sl. var
mjög óvænt og öllum ástvinum mik-
ill harmur.
Guðjón fæddist á Setbergi í Mið-
neshreppi 16. janúar 1921. Foreldrar
hans vora hjónin Gísli Jónatan Ein-
arsson bóndi og sjómaður og Ólafía
Kristín Guðjónsdóttir, en þau era
bæði látin.
Hjónin Gísli og Ólafía eignuðust
8 börn, en 6 þeirra komust á legg.
Þau vora auk Guðjóns Þórhallur,
Ólafur, Einar, Kristín Victoría og
Benóný. Kristín Victoría er látin og
Benóný lést af slysföram ungur að
áram.
Guðjón missti móður sína aðeins
10 ára að aldri, en hún lést af bams-
föram.
Nokkra seinna kom á heimilið
Þóra Helgadóttir sem gerðist ráðs-
kona hjá Gísla og með henni sonur
hennar Kjartan Helgi Bjömssson
sem varð uppeldisbróðir Guðjóns og
þeirra systkina.
Þóra lést eftir 13 ára vera á Set-
bergi.
Seinni kona Gísla var Guðmunda
Jónasdóttir sem býr nú á Setbergi.
Gísli og Guðmunda eignuðust 4 böm,
þau era Þóra Bryndís, Karítas Jóna,
Páll og Svanfríður Guðrún.
Guðmunda átti fyrir eina dóttur,
Sigríði Bumey, sem Gísli gekk í föð-
urstað.
Guðjón kvæntist Mikkalínu Finn-
bjömsdóttur frá Aðalvík hinn 22.
desember 1945.
Þau bjuggu lengst af sínum bú-
skap í Baldurshaga í Sandgerði eða
27 ár. Nú hin seinni ár bjuggu þau
á Suðurgötu 31 í Sandgerði.
Guðjón og Mikkalína eignuðust 8
böm sem öll lifa föður sinn. Þau era
Ólafía Kristín, Oddný Bergþóra,
Helga Herborg, Gísli Guðjón, Ben-
óný og Kristján Jóhann, öll búsett í
Sandgerði, Finnbjörn Helgi, búsettur
í Garði, og Einar Sigurður, búsettur
í Njarðvík. Öll era þau gift og era
bamabömin orðin 29 talsins og
bamabamabömin 3.
Þegar fundum okkar Gauja Gísla,
eins og hann var jafnan kallaður,
bar fyrst saman á vordögum árið
1964, er ég kom til Sandgerðis ung-
ur að áram heitbundinn Olafíu dótt-
ur hans, tók hann mér opnum örm-
um, boðinn og búinn til liðsinnis og
reyndist hann mér frá þeirri stundu
og ætíð síðan sem besti faðir og
félagi.
Margar stundir var heimili þeirra
Gauja og Mikku skemmtilegur og
Fædd 12. mars 1926
Dáin 15. ágúst 1988
Klukkan er átta að morgni. Ég
stend á jámbrautarstöðunni í Ar-
ezzo í Toscana á Ítalíu. Ég er að
bíða eftir lestinni frá Flórens, sem
kemur inn á hverri stundu. Dóttir
mín, Helen, kemur með þessari
lest. Hún ætlar að vera með mér
í nokkurra daga fríi á Ítalíu. Sólin
er komin upp og lestimar koma
inn, ein eftir aðra. Fólkið streymir
út úr þeim. Karlmennimir í opnum
skyrtum, kvenfólkið léttklætt, allir
í sandölum. Þetta er fólk, sem á
heima í heitu landi og er að flýta
sér í vinnuna. Helen er á meðal
þeirra. Við föram út á bar til þess
að fá okkur capuccino og köku.
Helen lítur á mig yfir kaffíbollann.
Hún er alvarleg og mér bregður
við. Loksins segir hún: „Ég er með
slæmar fréttir, mamma, Rúna er
dáin.“ Ég horfi á hana og segi
aftur og aftur að þetta geti ekki
verið satt. Það er satt. Sólin er
fjörugur umræðuvettvangur útgerð-
ar og sjómennsku en hann starfaði
yfír 50 ár við þær atvinnugreinar,
lengst af sem skipstjóri á fiskiskip-
um. Síðastliðin 12 ár var hann skip-
stjóri á mb. Elliða sem_ er í eigu
Miðness hf. í Sandgerði. I 15 ár þar
á undan var hann í útgerð og físk-
vinnslu með Einari bróður sínum og
Svavari Sæbjömssyni. Þeir ráku
saman fyrirtækin Eyri hf. og Á1 hf.
og gerðu út bátana mb. Guðmund
Þórðarson og síðar mb. Arnarborg,
en Gaui var skipstjóri á báðum þess-
um bátum. Auk þessa áttu þeir
ásamt Þórhalli bróður Gauja og Éin-
árs vélbátinn Álaborg sem þeir gerðu
út saman í nokkur ár og var Þór-
hallur þar skipstjóri.
Það var mikill heiður og góður
skóli fyrir unga menn að komast 1
skipsrúm hjá Gauja sem miðlaði
þeim óspart af kunnáttu sinni Og
öryggi. Margir aflasælir skipstjórar
og góðir sjómenn fylla þennan hóp.
Sjálfur var Gaui alla tíð mjög lán-
samur og aflasæll svo eftir var tek-
ið. Trúmennska og einlægni vora
horfín, það er skuggi yfír um-
hverfínu og ég er með sting í hjart-
anu. Mér finnst ég vera voðalega
langt í burtu frá lslandi.
Við voram systradætur, en ég
leit alltaf á hana eins og systur
mína, því að ég átti enga systur.
Mjmdir úr lífi okkar birtast. Rúna
í Kvennaskólanum. Glæsilegasta
stúlkan meðal allra glæsilegustu
stúlknanna. Rúna, sem gekk niður
Bankastrætið og vegfarendur,
jaftit konur sem karlar, snéru sér
við til þess að líta á eftir henni.
Slíkt segulmagn hafði frænka mín,
öll þau ár, sem ég þekkti hana og
ég var stolt að vera skyld henni.
Hugurinn hvarflar heim. Ég get
ímyndað mér allan þann fjölda,
sem mun þjappast inn í kirkjuna
til þess að minnast hennar. Ég
myndi líka vera þar ef ég væri
ekki svona voðalega langt í burtu.
Leiðir okkar skildust að nokkru,
þegar ég fluttist til útlanda, en
taugin, sem tengdi okkur, var það
sterk, að hún gat aldrei slitnað
hans aðalsmerki, hver róður var eins
og sá fyrsti, áhugi hans fyrir starf-
inu dvínaði aldrei.
Gaui var skapríkur og ákveðinn
en bak ábúðarmiklu fasi og djúpri
og stundum hrjúfri röddu var hjarta-
hlýr og viðkvæmur maður sem tár-
ast gat jafnt í sorg sem gleði.
Ég minnist Gauja með miklum
söfnuði en jafnframt þakklæti fyrir
allar ánægjulegu samverastundimar
bæði á sjó og landi.
Gaui var mjög bamgóður og sóttu
bamabömin mikið til afa síns sem
ávallt var tilbúinn til að glettast og
einnig að hughreysta ef svo bar
undir.
Elsku Mikka mín, ég votta þér
innilega samúð er þú nú syrgir ást-
kæran eiginmann og góðan félaga,
en minningin lifir um góðan dreng.
Blessuð sé minning Guðjóns Þ. Gísla-
sonar.
Jón Norðfjörð
Hann afí er dáinn! Örstutt er
bilið á milli lífs og dauða. Það kom
líkt og þrama úr heiðskíra lofti,
þegar mamma hringdi í mig norður
á Akureyri, 24. ágúst síðastliðinn
og sagði mér að afí væri dáinn.
Hann, sem var svo þróttmikill og
lífsglaður og átti svo margar fram-
tíðarsýnir í huga, sem hann ætlaði
að gera að veraleika.
Af hveiju hann svona óvænt?
Já, það má endalaust spyrja, þó
fátt verði um svör. En ofar öllum
þessum hverfulleika mannlífsins,
skín eilíf vonarstjarna og minn-
ingamar, bjartar og dýrmætar,
streyma fram í hugann. Mikið
fannst mér gott í bamæsku að sitja
á hnénu hans afa og hlýða á
skemmtilegu sögumar, sem hann
kunni svo margar að segja mér.
Eins verða þau ógleymanleg að-
fangadags- og gamlaárskvöldin
þegar öll fjölskyldan var mætt
heima hjá afa og ömmu til þess að
njóta saman hátíðarstunda. Allt var
gert til þess að gleðja okkur stór
og mörg voru samtölin frá London
til Norwich þegar hún sinnti er-
indagjörðum sínum í höfuðborg-
inni.
Hún var bjartsýn og glaðvær
og unni íslandi af öllu hjarta. Það
lá við, þegar við töluðum saman,
að mér fyndist ég sjálf vera föður-
landssvikari að leyfa mér að eiga
heima annars staðar en á íslandi.
Rúna var einstaklega handlag-
in, smekkleg og framúrskarandi
dugleg. Hún gat lagað sig eftir
og smá. Á slíkum stundum var afi
hrókur alls fagnaðar. Gamla árið
oft dansað út fram undir fyrsta
morgun þess nýbyijaða.
En afí gerði meira fyrir okkur
bömin en gleðja okkur á hátíðar-
stundum, hann var einnig traustur
vinur og hollur ráðgjafí á stundum
stórra ákvarðana í lífi okkar. Hans
orð vora gullvæg og eftir þeim var
farið. Honum var ekki sama hvaða
vikudag hlutimir vora framkvæmd-
ir, hver einstakur dagur hafði sína
merkingu í huga hans.
Ein sú perla í safni minninganna
tengist hundi, sem afí átti og Týri
hét, en afí var mikilll dýravinur.
Marga stund lék ég mér við Týra
á bernskuáranum og naut vináttu
hans. Til merkis um það hve vitur
Týri var minnist ég þess að oft fór
hann niður að höfn, þegar afí var
á sjó, settist á bryggjusporðinn og
beið þar til báturinn hans afa kom
að landi.
Það yrði langt mál að festa á
blað allar þær hugljúfu minningar,
sem ég geymi frá samverastundum
okkar afa, en þær verða ávallt
helgidómur hjarta míns.
Nú þegar komið er að hinstu
kveðjustund, verða öll orð aðeins
endurskin af því heita þakklæti, ást
og virðingu, sem fyllir hug minn
og hjarta.
Guð launi elsku afa mínum allt
það sem hann var mér frá fyrstu
stundu til síðusta samfundar.
Elsku amma, Guð styrki og huggi
þig í sorg þinni og blessi þig um
ókomin ár.
Kom, Huggari, mig hugga þú,
kom, hönd, og bind um sárin,
kom, dögg, og svala sálu nú,
kom, sól og þerra tárin,
kom, hjartans heilsulind,
kom, heilög fyrirmynd,
kom, Ijós, og lýstu mér,
kom, líf, er ævin þver,
kom, eilífð, bak við árin.
(Vald. Briem)
Jóhanna
kringumstæðum betur en nokkur
annar, sem ég þekki. Hún gat jafnt
gengjð fyrir tigið aðalsfólk og bo-
rið sig eins og hún væri fædd og
uppalin við siði þeirra, eða fátækt
alþýðufólk og verið ein af þeim.
Rúna lagði hönd á verkið, Rúna
átti heima alls staðar.
Rúna, hvað ég sakna hennar!
Mínar innilegustu samúðarkveðjur
til manns hennar, Magnúsar,
barna hennar, Guðmundar. og
Rúnu, litlu sonarbamanna, systra
hennar og bræðra, alls okkar sam-
eiginlega skyldfólks óg hennar
óteljandi vina. Skarðið sem hún
skilur eftir er stórt, en það slær
ljóma á skuggann. Ljóminn er
minningin um fallega, góða og
göfuglynda konu, sem allir elsk-
uðu.
Á Ítalíu í ágúst 1988.
Kristín Finnbogadóttir
Birting afmælis-
og minningargreina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð i Aðal-
stræti 6, Reykjavík og á skrif-
stofu blaðsins i Hafnarstræti
85, Akureyri.
Rúna Guðmunds-
dóttir - Kveðjuorð
\ \
GÓLFFLISAMARKAÐUR
QélÐ í/iÍAG KL. 1o/l4
Seljum næstu daga takmarkaö magn af gæöa
Höganás flísum, á lækkuðu verði. Flísar í
andyrið, á stofuna eða jafnvel á allan gólfflötinn.
Þetta er tækifæri sem kemur ekki aftur!
Höganas
HEÐINN
SEUAVEGI 2,SlMI 624260
\