Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988
*
Ps. 20 ára
aldurstakmark
/<iíciCfciriri ti
Laugarásbíó:
Kvikmyndin Strönduð sýnd
LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til
sýninga kvikmyndina „Strönd-
uð“ með Ione Skye, Joe Morton
og Maureen O’SuIlivan í aðal-
hlutverkum.
I fréttatilkynningu frá Laugar-
ásbíói segir að „Strönduð" fjalli
um geimverur frá öðrum hnetti
sem flúið hafa heimkynni sín
vegna þess að á plánetu þeirra
gengur laus morðingi sem drepur
allt sem fyrir .honum verður.
Þetta eru friðsamlegar verur
en drepa í sjálfsvörn. Þær búa
um sig á sveitabýli þar sem öldruð
kona býr með barnabami sínu á
táningaaldri.
Við komuna til jarðarinnar
vérður að beita sjálfsvörninni.
Atriði úr kvikmyndinni „Strönduð“ sem sýnd er í
Laugarásbíói.
Skálafell
Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl.
21:00. - Dansstemmningin
er mikil á Skálafelli.
Fritt inn fyrir kl. 21:00
- Aðgangseyrir kr. 300 eltir kl. 21:00.
/■^P
Cf<i<*t£cc (týýu deZHé&itiúi
Rúllugjaldkr.500. - Snyrtilegur klœönaóur.
Opiðkl. 22-03.
ALFHEIMUM 74. SÍMI686220.
BINGO
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningur að verðmæti
100 þús,. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
Midaverð 750,-/
DAIMSLEIKIR
SKEMMTANIR KVÖLDSIIMS
Miðaverð 750.- .
á
gOrireihg
Miðinn gildir í kvöld í öll fjögur veitingahúsin
almennan dansleik, ef kröfur um klæðaburð og
aldurstakmörk eru uppfylltar.