Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988
ALÞYBl ILEIKHIJSIFJ
SIMI 22140
S.YNIR
AFERÐOGFLUGI
' ÍTíVEM1!™ jCH*GWJY
ÁHD Automobiles
★ ★ ★ AI.MBL.
„Stevc Martin og John Candy
fara á kostum i þcssari ágætu
John Hughcs gamanmynd um
tvo fcrðafélaga á leið i helgarfri
og þeirra mjög svo skcmmti-
legu erfiðleika og óyndislegu
samverustundir/
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Síðasta sýningarhelgin!
Gódan daginn!
ALPÝÐULEIKHÚSIÐ
Ásmundarsal v/Freyjugötu
Höfuadur: Harold Pinter.
*. aýn. í dag laugard. 3/9 kL 20J0.
t. sýn. sunnud. 4/9 Id. 16.00.
10. sýn. föstud. 9/9 kl. 20.30.
11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30.
12. sýn. sunnud. 11/9 Id. 16.00.
Hiðapnntanir allan sólahringinn
í síma 15185.
Miðaaalan i Áamnndarsal opin
tveimnr tímum fyrir gýningu.
Simi 14055.
Desli'é.
Dvsperaiicn.
FRANTIC
A «CJV.AH POtASiSW itw-
VALDIMAR ORN FLYGENRING
STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELI.INGSF.N
Saga 0« handrit: SVEINBJÖRN1. BALDVINSSON
Ktikmyndalaka: KARLÓSKARSSON
Framkvæmdastjóm: HLYNIR ÓSKARSSON
Leikstjóri: JÓN rRYGGVASON
HÚN ER KOMLN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA
SPENNIJMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ
LENGI EFTUL HÉR ER Á. FERÐINNI MYND SEM
VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF,
FMU HT.FIIR FTTTN VFHIDSFI n l]M HFIM AT.T.AN.
Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
lill
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
IBANDARIKJUNUM
n
<s
fkne oneBritisb cbaft trietl tn escape .\nurican bospitality.
Henderson Dores, Breti og prúðmcnni, yfirgefur föður-
landið og flytur til Bandaríkjanna i von um skjótan frama.
Hann iendir í óvæntum ævintýrum, kynnist hinu furðuleg-
asta fóiki, sem best værí gcymt á hæli og á lítið sameigin-
Iegt mcð breskum herramanni.
Bráðfyndin og fjörug, ný, bandarísk
gamanmynd gerð eftir sögu Williams Boyd með Dani-
el Day Lcwis (A Room with að View), Harry Dcan
Stanton (Paris, Texasj og Joan Cnsack (Class, Siz-
teen Candles, Broadcast News) í aðalhlutverkum.
Lcikstjóri: Pat O'Connor.
Sýnd klji, 7,9 og 11. 111| dolbystereo j
ENDASKIPTI
Sýnd kl. 3.
Atríði úr kvikmyndinni „Hamagangi á heimavist" sem sýnd er i Regnboganum.
Regnboginn frumsýnir
„Hamagang á heimavist“
REGNBOGINN hefur tekið til sýninga
kvikmyndina Hamagang á heimavist með
John Dye, Steve Lyon og Kim Delaney
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ron Cas-
den.
í fréttatilkynningu frá kvikmyndahúsinu
segir „Hvers vegna þurfa öll vönduð dagat-
öl að vera prydd myndum af fallegu, fá-
klæddu kvenfólki? Því ekki myndarlegum,
fáklæddum karlmönnum? Þetta er hugmynd
sem aðalgalgopi skólans, Todd Barrett, ætl-
ar að hrinda í framkvæmd til að þjarga fjár-
hag sínum sem er heldur bágborinn. Sá sem
gefur honum þessa hugmynd er vinur hans
og herbergisfélagi, Brett Wilson, sem er
myndarlegur, íturvaxinn dýfíngameistari.
Hann á að verða fýrirmyndin ... En í fram-
kvæmd reynist þetta ekki eins auðvelt og
sýnist og þeir félagar lenda í ýmsum spaugi-
legum en alltaf þægilegum aðstæðum áður
en málin eru í höfn.“
YFIRLOGÐU RAÐI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EDJKKUigllMNI
V0N0GVEGSEMD
**** Stöð 2
*** MbL
Sýnd kl. 5 og 7.
bítilæði
. . ■ og kormákur og klíkan sem
eru frægir fyrir að spila bítlana
alveg ofsalega vel og hann ari
jónsson sem er frægur fyrir að
syngja bítlana miklu betur en
aðrir íslendingar
benson stýrir umræðunni í
neðri deíld í spiluðu stuði
/I/I1/JDEUS
laugardagskoöld og allt
Fmmsýnir íslensku spcnnumyndina
F0XTR0T
ÖRVÆNTING —
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁDHÚSTORGI
Hvað gerir stelpur hressar.
. . . Kátir piltar. . .
Sýnd kl.7,9 og 11.
7,9 oa 11.10.
Sýnd kl. 5,
RAMB0III
STALLONE
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5.
m
LF.iKFElAG
REYKIAVÍKUR
SÍMI16620
SALA
AÐGANGS-
KORTA
ER HAFIN
Miðasala er opin frá kl.
14.00-19.00 virka daga en
frá kl.
14.00-16.00
helgar.
XJöföar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!