Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 9 KAUPÞING HF Hási verslunarinnar, sími 686988 Ný Spariskírteini ríkissjóðs hjá Kaupþingi Hín njju Spariskírteini ríkissjóds fást ad sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáanleg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við töku/u inu/eysan/egSþariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbréf. Kaupþing hefur á að skipa sérfrœðiþekkingu á sviði fjárfestinga og fjármála, hvaða nafni sem nefnast og viðskiptavinir njóta menntunar ráðgjafa okkar og þeirrar þekkingar sem áralöng reyns/a hefur skapað. Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðsku/dabréf Skuldabréf stœrstu fyrirtœkja Hlutabréf í fyrirtœkjum Skammtímabréf SÖLUGENGI VERÐBREFA ÞANN 15. SEPT. 1988 EININGABRÉF 1 3.273,- EININGABRÉF 2 1.874,- EININGABRÉF 3 2.115,- LÍFEYRISBRÉF 1.646,- SKAMMTlMABRÉF 1.152,- Ráðgjöf og fagþekking Kaupþingsy stendur ætíð einstaklingum sem fyrirtœkjum til boða. Sjálfselskur og hégóma- fullur Míkhafl Gorbatsjov var ekkert að fela það, að hann vœri ekki yfir sig hrifinn af kommúnista- stjóminni i Rúmeniu, þegar hann heimsótti Búkarest á siðasta ári. Hluta af ástæðunni fyrir þvi má liklega finna í bók Ion Mithai Pacepa, Red horíxoas: Memoirs of a communist spy chief ( Rauður sjóndeildar- hringur: Endurminning- ar yfirmanns komm- úniskrar leyniþjónustu). í bókinni lýsir Pacepa, sem leitaði pólitísks hælis i Bandarikjunum árið 1978, harðstjórninni i Rúmeniu, lfldega þeirri spilltustu sem er að finna i Evrópu í dag. Pacepa ætti að þekkja vel til þvi hann var á sinum tima yfirmaður leyniþjónustu Rúmeniu, Departamentul de In- fommtii, og var um ára- bil í nánast daglegu sam- bandi við Ceausescu. Nánast hver einasta blaðsiða bókarinnar er yfirfull af lýsingum á giæpum og grimmdar- verkum hans, að þvi er segir i ritdómi um bókina í Times Uterary Supple- ment Ceausescu virðist vera margt til lista lagt þvi meðal þess sem Pac- epa nefnir i bók sinni eru morð, fjárkúgun, falsan- ir, eiturlyfjasmygl, mannrán og misþyrming- ar á stjómmálaandstæð- ingiim. En Iwnn lýsir einnig forsetanum sem gungu, sjálfselskum og sjálfshælnum manni sem svindlar, t.d. i skák, og hefur furðulegar venjur á borð við þær að láta sniða á sig ný jakkaföt daglega. Telur hann að Ceausescus verði helst minnst fyrir að láta jafna hina fomu miðborg Búk- arest við jörðu til að reisa þar í staðinn nýtískulega forsetahöll og aðrar stjómsýslubyggingar. Dómur Pacepa yfir Ce- Hinn mikli Ceausescu Þó margt misjafnt megi segja um stjórnar- hætti fyrir austan járntjald slá vinnubrögð Nikolae Ceausescus, Rúmeníuforseta, líklega flest annað út, nú á dögum. Ceauses- cu hefur verið í fréttum undanfarið vegna áætlanna sinna um að jafna helming allra þorpa í Rúmeníu, 8.000 talsins, við jörðu fyrir aldamót og flytja íbúana í blokkir á þéttbýlissvæðum. Má þetta heita dæmigert um stjórnarhætti hans. Jafnvel leiðtogar annarra austantjaldsríkja, sem ekki eru barnanna bestir, líta Ceausescu hornauga. Nýlega kom út bók þar sem lon Pacepa, fyrrum yfirmaður rúmensku leyniþjón- ustunnar, lýsir ástandinu í Rúmeníu. Kemur þar margt athyglisvert fram um Ceausescu. Kemst Pacepa m.a. að þeirri niðurstöðu að fjölskylda forsetans sé að fá á sig flest ein- kenni konungsfjölskyldu. ausescu er að hann sé lfldega verri harðstjóri en Idi Amín var á sínum tíma. Konungsfjöl- skyldan Ekki verða lýsingam- ar fegurri þegar kemur að fjölskyldu forsetans en hún kemur nú mildð við sögu við stjóm Rúm- eniu. Á þeim tíma, sem er liðinn síðan Pacepa flúði vestur, er búið að skipa Elenu, eiginkonu forsetans, aðstoðarfor- sætísráðherra, og sonur þeirra, Nikú, er orðinn formaður hreyfingar ungra kommúnista. Tel- ur Pacepa líkur á að þama sé að myndast fyrsta „konungsfjöl- skyldan" i sögu kommún- ismans. Rfldsstjómin i Rúmeníu hefur litíl völd miðað við flokkinn, og fiokkurinn er, eins og' Pacepa segir Elenu hafa orðað það, „Félaginn og ég“. „Konungsfjölskyld- unni“ hefur tekist að halda sér við völd með harðstjóm, sem byggist á leynilögreglu og leyni- þjónustu sem telur einn mann á hveija fimmtán íbúa! Hlutverk þeirra er ekki að vemda stjómina heldur Ceausescu gegn innlendum jafnt sem er- lendum óvinum. Ein af ástæðunum fyr- ir því að Ceausescu hefur ekki enn verið velt úr sessi kann að vera að hann nýtur þó einhverra raunverulegra vinsælda vegna þess að árangur hefur náðst á ýmsum sviðum, þó leiðimar að þeim árangri hafi verið óhefðbundnar. Til dæmis hefur tekist að stemma stígu við við- skiptalialla með þvf að „se(ja“ fólk sem vill flytj- ast úr landi. Gyðinga til ísrael og fólk af þýsku bergi brotnu til Vestur- Þýskalands. í staðinn fyrir að gefa fólkinu leyfi til að flytjast úr landi fær Rúmenia fjár- hagsaðstoð. Til Vestur- Þýskalands hafa verið „seldir" um 12.000 Rúm- enar árlega og nú berast fréttir af þvi að Ceauses- cu vilji hækka verðið. Til viðbótar þessu hefur Rúmenfa á siðustu árum hafið stórfelldan útflutn- ing á vörum sem hannað- ar hafa verið á grund- velli iðnqjósna þeirra i vestrænum rfkjum. Ceausescu hefur einn- ig reynt að bæta mann- orð sitt á Vesturlöudum. Þá þróun hóf hann árið 1968 með þvi að neita að styðja innrás Sovétríkj- anna i Tékkóslóvakfu, þó að hann hafi gefið Brez- hnev mikilvægar leyni- legar upplýsingar sem komu að góðum notum. Má geta þess að Alþýðu- bandalagið taldi eðlilegt að halda bróðurlegu sam- bandi við fiokkinn i Rúm- eníu eftir 1968, þótt því væri slitíð við fiokka ann- ars staðar f Varsjár- bandalaginu. Árið 1972 hóf Ceaus- escu áætlun sem áttí að hafa áhrif á hvemig er- lend rfld litu á Rúmeníu. í upphafi voru fyrstu sambönd hans utan járn- tjaldsins við menn og samtök á borð við Ára- fat, Bokassa, Gadaffi, „Carlos“, Rauðu her- deildimar og Baader- Meinhof. Smám saman urðu „vinimir“ aðeins „virðulegri" og hann fór að umgangast Peron, Tftó, Marcos, Bhutto og Papadopoulos. Upp á sfðkastíð hafa samskiptin verið að kólna á milli Rúmeniu og margra erlendra ríkja. Enn sem komið er, er Vestur-Þýskaland eina landið sem opinberlega hefur fordæmt áætlanir hans um að jafna helm- ing rúmenskra þorpa við jörðu en fastlega má bú- ast við því að fleiri fylgji f kjölfarið. Samskiptín við Sovétrfldn hafa verið mjög stírð og ekki er enn (jóst hvort og hvenær Gorbatsjov og Ceausescu munu taka hver «nn«n f sátt. En ef Gorbatsjov þarf einhvem tímann að fást við Elenu Ceausescu f embættí Rúmeníufor- seta veit hann við hveiju hann má búast — ef hann hefur lesið bók Pacepa. „Þegar þú ert að tala við mig,“ sagði hún eitt sinn við einn sendiherrann, „skaltu ekki dirfast að opna munninn.“ AAxtarbréf MJTVEGSBANKANS Vaxtarsjóðurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR sem stjórnað er af sérfræðingum Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU að undanförnu. EKKERT INNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag VERÐBRÉFAA/IARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.