Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 23

Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 23
Veiðimenn enn er tækifæriS Nú er hver að verða síðastur að gera góð kaup Utsölunni lýkur um helgina 20%-70% afsl. Verslunin, Langholtsvegi 111 •ÍÍÍ'ÍÍ’-ív Aöur 2690 1790 2997 5940 3950 Dæmi um verö: Peysur Bolir Skyrtur Veiöi jakkar Veiöi vesti MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Samband íslenskra námsmanna erlendis: Ekkert bendir til fjár- málamisferlis stjórnar Á SUMARRÁÐSTEFNU Sam- bands íslenskra námsmanna er- lendis, sem haldin var á Hótel Borg 6. ágiist síðastliðinn, var ákveðið að fela lög-giltum endur- skoðanda að fara yfir bókhald sambandsins. Hann var sérstak- lega beðinn um að kanna hvað hæft væri í ásöktmum á hendur fyrrverandi formanni og fram^ kvæmdastjóra sambandsins. 1 skýrslu endurskoðandans segir að ekkert bendi til bókhalds- eða fjármálamisferlis í tið síðustu stjórnar SÍNE. Núverandi stjóm SÍNE harmar það ástand sem ríkt hefur innan- búðar í SÍNE á síðustu misserum en bendir á að meðal nýrra stjómar- manna ríki einhuga samstarfsvilji, segir í fréttatilkynningu frá SÍNE. Á sumarráðstefnunni var gengið frá stjómarskiptum sambandsins og kosinn fulltrúi þess í stjóm Lána- sjóðs íslenskra námsmanna. Sjö fulltrúar íslenskra námsmanna er- lendis skipa nýju stjómina. Skrifstofa SINE er opin klukkan 13 til 17 alla virka daga og þangað geta þeir snúið sér sem þurfa að ná í fulltrúa SÍNE, eða leita upplýsinga um nám erlendis, segir í fréttatil- kynningunni. Sigurður Einarsson spjótkastari. í fijálsíþróttamótum víðs vegar um Bandaríkin og var því á stöðugum ferðalögum, sem gat verið afskap- lega þreytandi. Annars byijaði ball- ið fyrst þegar keppnistímabilinu lauk í Bandaríkjunum í byrjun júní. Þá hefjast mót hér heima og sömu- leiðis víða í Evrópu og því hef ég ferðast mest á sumrin. Það má eig- inlega segja að ég sé búinn að vera Morgunblaiið/KGA með annan fótinn í ferðatösku sl. fímm ár. Og ekki er útlit fyrir að ég hætti ferðatöskulifnaðinum al- veg á næstunni." — Ertu sestur að í Bandaríldun- um? „Nei, ekki held ég nú það. Ég er reyndar kvæntur bandarískri konu, Debora Ann heitir hún og starfar sem innanhússhönnuður. Það er tilgangslaust að jarða sig fyrirfram HVAÐ GERIR DANS-NÝJUNG FYRIR BARNIÐ ÞITT? • Létt upphitun, leikræn tjáning til að byggja upp sjálfstraust og öryggi. • Léttir, hnitmiðaðir og skemmtilegir dansar, sem barnið ræður auðveldlega við. • Að dansa er yndisleg tilfinning sem barnið þitt ætti að finna fyrir. 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Unglingar 1x í viku 1x í viku 2x í viku 2x í viku UNGLINGAR ÞIÐ FÁIB ÞAÐ SEM ÞIÐ VIUIB HJÁ 0KKUR í DANS-NÝJUNG • Góðar æfingar til að halda sér í góðu formi. • Frábæra dansa, langar og stuttar danslotur. . • Jazz-dansa, funk-hreyfingar og allt það nýjasta í 1 dansinum í dag. w Þjálfaðir kennarar með langa starfsreynslu tryggja árangur. Afhending skírteina laugardaginn 17. sept. og sunnudaginn 18. sept. kl. 14-18 báða dagana á Hverfisgötu 46. Kennslustaðlr: Hverfisgata 46, KR-húslð vlð Frostaskjðl, Foldaskóli, Mosfellsbœ, Félagsmiðstööinni á Selfossi. Veríð velkomin. Eydía EyjóHsdóttir 20 éra danskennari með 4 éra raynaki eð baki i kannski og némi i Eng* landl. Starfandl atvinnu- danaari. 2x lalandameist- ari I hópdansi. Unnið við aöngMk, myndbðnd og ajónvarp. KoMxún Aflaliflnailrtttlr 32 éra danskannari og danshöfundur mað 16 éra reynslu að baki i kennski og némi I Þýskalandi, Bandarikjunum og Eng- landi. 6x (alandameistari ( höpdönsum. Unnið fyrir sjónvarp, Mkara, við upp- setningu tfskuaýningarat- riða, söngMkja og dansat- riða hériendis og artendis. Tommle M.Y. Luke 28 éra danskennari og danshðfundur með 6 éra reynski að bakl og ném i Ertgiandi og Þýskalandi. Hsnn hefur unniö með þekktum denshöfundum t.d. Bruno Tonioli - Alain Dehay - Ken Warwick. i sjónvarpi, Mkhúsi. mynd- bðndum, stjómandi tísku- sýnings, unnió fyrir Wham, Elton John og Mic- heei Jackson. A toppnum ( Engtandi í Innritun er hafin í síma 621088 frá kl. 10-12 og 13-17 alla daga HVERFISGATA 46 SIMI621088 Vésteinn Hafsteinsson: Vésteinn Hafsteinsson kringlu- kastari hefur verið búsettur í Helsingborg í Sviþjóð sl. þijú ár og hefur mestur tíminn farið í undirbúning fyrir Ólympíuleik- ana. Hann millilenti hér áður en hann hélt með íslenska hópnum til Seoul. Þar sem ekki var útlit fyrir að Vésteini gæfist tími til að spjalla við blaðamann úti á flugvelli var ákveðið að notast við símann og ná tali af honum í Svíþjóð áður en hann legði í hann. „Jú, hann Vésteinn er við, hinkr- aðu aðeins," svarar ung kona á sænsku þegar ég hringi til Helsing- borg. „Þetta var sambýliskona mín, Anna Östenberg," útskýrir Vé- steinn þegar hann kemur í símann og þó að hann hljómi dálítið þreytu- legur segir hann ekkert því til fyrir- stöðu að spjalla við mig. „Síðastlið- in tvö ár hafa farið í undirbúning fyrir Ólympíuleikana og nú má segja að lokaspretturinn sé hafínn,“ segir hann. „A þessum tíma hef ég farið nokkrum sinnum til Banda- rílq'anna til æfínga. Ég var þar við nám og æfíngar í nokkur ár áður en ég fluttist til Svíþjóðar og veit því af eigin raun að þar er öll að- staða til æfinga mjög góð." Hann segist ekki einn um íþróttaáhuga á heimilinu. Sambýlis- kona hans keppti í kringlukasti í mörg ár en hætti keppni í fyrra. Stuttu áður hafði hún sett sænskt met í kringlukasti um leið og Vé- steinn setti sitt íslandsmet. „Ég er samt ekki þannig að ég hafí ekki áhuga á neinu öðru en íþróttum," segir Vésteinnn. „Hef til dæmis áhuga á stjómmálum bæði íslenskum og erlendum. Eftir að ég fluttist til Svíþjóðar hefur áhugi minn á náttúrunni aukist til muna. Ég fer núorðið oft út að ganga og nýt þess að geta horft út á haf eins og heima á Islandi. Það er góð af- slöppun að fara út og njóta náttúr- unnar og því geri ég það eins oft og ég get. Eins og er get ég ekki hugsað mér annað en vera í íþrótt- um. Þó er ýmislegt sem ég get vel ímyndað mér að sé spennandi. Til dæmis hef ég mikinn áhuga á sál- fræði og hef verið að velta því fyr- ir mér að fara í nám. Ef af þvf yrði myndi ég læra annað hvort í Svíþjóð eða í Bandaríkjunum." — Hvað hyggstu taka þér fyrir hendur að Ólympíuleikunum lokn- um? „Mín bíður nokkur óvissa, sér- staklega í peningamálum, en allir styrkir sem ég hef verið á eru að- eins veittir fram að leikunum. Ég stefni því að því að fá mér ein- hveija vinnu í haust þegar ég kem frá Seoul. Ég hef mestan áhuga á þjálfun enda eðlilegt að ég starfí við hana þar sem ég hef réttindin. Reyndar er erfiðara að fá vinnu hér í Svíþjóð en heima og þjálfarastörf eru illa launuð. Ég ætla nú samt ekki að leggja upp laupana þó ég komist hvergi að sem þjálfari. Ég er tískusýningarskóli þar sem börn og unglingar læra: Framkomu Flokkaskipting: Hreinlæti 4-6 ára Fataval 7-9 ára Göngu 10-12 ára Tjáningu 13-14 ára og fleira og fleira. 15-20 ára Metsölublað á hverjum degi! Stig 1. Byrjendur, sett upp sýning, tekið próf. Stig 2. Þyngra stig, snyrtisérfræðingur og hárgreiðslu- meistari. Stig 3. Lokastig, tískuljósmyndari vinnur með módelunum. Allir fara í videoupptöku fyrir auglýsingar. Afhending skírteina laugardaginn 17. sept. og sunnudaginn 18. sept kl. 14-18 báða dagana á Hverfisgötu 46. Skólinn byrjar mánudaginn 19. september. ES n Morgunblaðið/Einar Falur. Vésteinn Hafsteinsson á frjálsíþróttamóti í Lúxemborg fyrir skömmu þar sem hann vann glæsilegan sigur. hlýt að fínna mér eitthvað annað að gera. Og að sjálfsögðu held ég áfram að æfa. Það er alltaf í mynd- inni að koma heim því ég veit að þar byðist mér þjálfarastarf. En ég stefni að því að keppa nokkur ár í viðbót og eins og sakir standa vil ég fyrst og fremst einbeita mér að sjálfíim mér og mínum íþróttaferli hér úti.“ Hann kveðst hafa mikinn áhuga á að búa á íslandi í framtíðinni og segist ekki eiga von á öðru en að hann snúi aftur heim þó að hann hafí það gott í Svíþjóð. „Ég tel mig geta látið gott af mér leiða innan fíjálsíþróttahreyf- ingarinnar, bæði hvað varðar þjálf- un og stjómunarstörf. Mér fínnst allt of mikið um það að fólk sem náð hefur góðum árangri í íþróttum dragi sig algjörlega í hlé þegar það Stund milli stríða. hættir keppni, í stað þess að miðla þekkingu sinni og reynslu til þeirra sem á eftir koma. Það mun ekki verða raunin með mig. Ég er ákveð- inn í að þjálfa í framtíðinni og sér- staklega hef ég áhuga á að þjálfa krakka. Ég held að það gefí manni mjög mikið að byggja upp ungt íþróttafólk." Talið berst að ólympíuleikunum og Vésteinn er hress í bragði. „Ég hef enga minnimáttarkennd gagn- vart hinum keppendunum á leikun- um. Ég veit mín takmörk og reyni að gera mitt besta. Og ég ætla að bera höfuðið hátt. Það er tilgangs- laust að vera að jarða sig fyrirfram. Að mínu áliti eru Ólympíuleikamir miklir friðarleikar og ég er mjög þakklátur fyrir að eiga þess kost að taka þátt í þeim.“ BF KRINGLUKAST Kceru vinir. Hugheilar þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig og jjölskyldu mína á afmœli mínu hinn 30. ágúst sl. Bestu kveðjur og ámaðaróskir. Ágúst Sæmundsson. Hún hefur góða vinnu og er ánægð úti. Þó held ég að hún myndi ekk- ert hafa á móti því að búa hér, hefur komið fjórum sinnum í heim- sókn og líst vel á land og þjóð. Annars er allt óráðið í þessum efn- um. Ég er eins og áður sagði búinn með skólann og eftir Ólympíuleik- ana fer ég aftur út. Ég á von á því að fá atvinnuleyfí í hendur bráðlega og hef í hyggju að útvega mér ein- hveija vinnu fram að áramótum. Enda kominn tími til að fara að vinna eitthvað, konan mín er búin að halda mér uppi nógu lengi. Reyndar hef ég verið á styrlgum frá Glímufélaginu Armanni og hin- um og þessum aðilum og því haft það alveg ágætt. Samhliða skólan- um hef ég starfað nokkuð við þjálf- un og hlýt að fínna mér eitthvað að gera í haust. Eftir áramót er ég svo að hugsa um að fara aftur ( skóla. Ég er ekki alveg ákveðinn hvaða nám verður fyrir valinu en er með nokkrar hugmyndir í kollin- um.“ Hann segist ekki ætla að hætta í íþróttum á næstunni. „Ég er búinn að æfa spjótkast í 12 ár og má segja að spjótið sé mitt iíf og yndi. Og ég er búinn að gera það upp við'mig að svo framar- lega sem áhugi er fyrir hendi og ég hef trú á að ég geti bætt mig enn meir, þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að halda áffarn keppni. Aðeins einu sinni hefur það hvairflað að mér’að hætta þessu. Það var árið 1981 að ég varð fyrir slæmum meiðslum í olnboga og var frá æf- ingum í tvö ár. Þetta var erfiður tími, ég búinn að fóma öllu fyrir íþróttimar og allt í einu var ég úr leik. Þá vöknuðu hjá mér ýmsar efasemdir um að þetta væri þess virði. Það sem varð til þess að ég byijaði aftur var að mér bauðst skólastyrkur frá háskólanum í Bandaríkjunum. Og ég hef aldrei séð eftir þvi að hafa haldið áfram." Hann neitar því ekki að allt snú- ist um íþróttir hjá honum. „Ég hef verið óskaplega upptek- inn við æfíngar síðustu ár. Þó geri ég auðvitað annað þegar tlmi gefst til, fæ reyndar oft dellu fyrir hinu og þessu. Núna er ég t.d. með dellu fyrir myndbandsupptökuvélinni sem ég keypti mér og hef verið iðinn við að taka myndir. Svo hef ég mikinn áhuga á garðrækt og í garðinum mínum í Bandaríkjunum rækta ég ógrynnin öll af græn- meti, enda loftslagið mjög ákjósan- legt. Einnig hef ég brennandi áhuga á manninum og öllu sem hann snertir og les mikið af bókum sem fjalla um hann.“ Það er ekki að sjá á Sigurði að hann sé taugaspenntur fyrir ólympluleikana. „Leikamir leggjast mjög vel í mig. Ég hef aldrei verið f betra ásigkomulagi, hvorki andlega né líkamlega og held því bjartsýnn til Seoul." - BF SPJOTKAST Sigurður Einarsson: Með annan fót- inn íferðatösku Sigurður Einarsson spjótkast- ari hefur verið búsettur í Banda- ríkjunum í tæp sex ár. Hann hef- ur mikið verið á ferð og flugi í gegnum árin og tekið þátt i frjálsíþróttamótum viða um heim. Sigurður gerði hér stuttan stans á dögunum til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana. Það virtist ekki koma honum á óvart þegar síminn hringdi á heimili hans daginn sem hann kom að utan, reyndar f sömu andrá og hann gekk inn úr dyrunum, og hann var beðinn um að koma í viðtal. Enda líkast til orðinn van- ur því að vera ónáðaður af blaða- mönnum. „Fyrirgefðu hvað ég er seinn," segir hann þegar hann mætir í við- talið. „Ég stoppa aðeins stutt hér áður en ég fer á leikana og hef því í mörgu að snúast." Við vindum okkur beint að efninu og Sigurður segir frá högum sínum. „Ég hef verið búsettur í Tusca- loosa í Alabama í Bandaríkjunum í tæp sex ár,“ segir hann. „Lagði þar stund á íþróttafræði við Ala- bama-háskólann og lauk náminu sl. vor. Ég var lengst af á skóla- styrk og keppti fyrir skólann í spjót- kasti. Námið tók ég á nokkuð lengri tíma en venjulegt er því auk þess að vera á fullu í íþróttunum, tók ég mun fleiri námseiningar en til var ætlast." Sigurður lætur vel af vistinni ytra, segir að sér hafí gengið vel bæði í skólanum og í íþróttunum. „Oft hef ég þó haft gífurlega mikið að gera og gerði þau mistök í fyrstu að taka of mikið í skólanum í einu. Síðar hafði ég yfírleitt þann háttinn á að ég tók sem mest á haustönn en minnkaði við mig á vorönn þvi þá er aðalkeppnistíma- bilið í Bandaríkjunum og því meira að gera í íþróttunum. Eg tók þátt Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á 80 ára afmœli minu þann 30. ágúst sl. GuÖ blessi ykkur öll. Guðlaugur Stefánsson. BARNADANSAR A LEIÐ TIL SEOUL MODEL MYND 8542

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.