Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttlr. 18.00 ► Sindbað saafari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 ► Ólympfu8yrpa.Ýmsargreinar. <®>16.10 ► Fjörugur frfdagur (Ferris Bueller’s Day off). Matt- hew Broderick leikur hressan skólastrák sem fœr villta hug- mynd og framkvæmir hana. Hann skrópar í skólanum, rænir flottum bíl og heldur af stað á vit ævintýranna. Aöalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. <® 17.50 ► í bangsalandi (The Berenstain Bears). Teikni- mynd um bangsafjölskyldu. <®>18.15 ► Föstudagsbitinn.Tónlistarþátturmeðviðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19.18 ► 19:18. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Dagakrár- kynnlng. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sagnaþulurinn (The Storyteller). Önnur saga: — Geiglaus. Myndaflokkur úr leiksmiöju Jim Hensons. 21.00 ► Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.00 ► Bréf til Brésnévs (A Letterto Brezhnev). Bresk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk: Peter Firth, Al- fred Molina, Alexandra Pigg og Margi Clarke. Tvær atvinnulausar stúlkur frá Liverpool kynnast skipverjum á sovésku flutningaskipi. Önnur þeirra verður ástfangin og sækir um leyfi til að flytjast til Sovétríkjanna. 23.30 ► Útvarpsfréttir. 23.40 ► Ólympfulelkamlr '88 — beln útsendlng. Úrslit f sundi, fim- leikar karia og frjálsar íþróttir. 6.30 ► Dagskrárlok. 19:19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Þurrtkvöld. 4BÞ21.45 ► Notaðir bdar (Used Cars). Gamanmynd um eiganda <®>23.35 ► Þrumufugllnn. fjollun. Alfred Hitch- Skemmtiþáttur á vegum bflasölu sem verslar með notaða bíla. Sölumenn fýrirtækisins nota 4BD24.40 ► Minningarnar llfa. cock. Nýjar, Stöðvar 2 og styrktarfé- hver slna aöferð til að tæla viðskiptavinina til sin og pranga inn á ®2.20 ► Blóðbaðið f stuttar saka- lags Vogs. Umsjónar- þá ónothæfum bílum á okurprís. Bráðsnjall leikur hjá sölumönnunum Chicago 1929. Alls ekkl vlð málamyndir. maður: HallgrímurThor- sem nota einkunnarorðin „50 dollarar hafa aldrei drepið neinn." hæfl barna. steinson. Aðalhlutverk: Jack Warden og Kurt Russel. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 3.65 ► Dagskrérlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. „Alls í Undralandi" eftir Lewis Carroll i þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Hamingjan og örlögin. Sjöundi þáttur af niu sem eiga rætur að rekja til ráð- stefnu félagsmálastjóra á liönu vori. Jón Björnsson flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lffið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Pólitískir... Heilsíðulitauglýsingar Stöðvar 2 á fímmtu síðu Morgun- blaðsins hljóta að vekja mikla at- hygli því þar eru helstu forsvars- menn stöðvarinnar kynntir í máli og mynd. Þessar frumlegu auglýs- ingar ljá stöðinni persónulegra yfír- bragð en það vill nú stundum bregða við að ljósvakafjölmiðlamir virki svolítið framandi og jafnvel kaldranalegir á okkur sem heima sitjum. Þó verða nú hinir gamal- grónu ljósvíkingar smám saman nánast heimilisvinir. Æ, nú má ég ekki verða of tilfinningasamur og mjúkmálk Ég fæ víst borgað fyrir að gagnrýna ljósvíkingana. ... krossfarar Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 var kynntur í auglýsingu er birtist fimmtudaginn 22. septem- ber. í auglýsingatextanum er vitnað í Pál þar sem hann segir meðal annars ... Um mannaráðningar, 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdónir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafiröi. Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sfmatími Barnaút- varpsins um þitt áhugamál. íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Hátíöarforieikur op. 13 eftir Alexander Glasunov. Útvarpssinfónfuhljómsveitin í Múnchen leikur; Neeme Jurvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og náttúrverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Þriðji þáttur: Stefán Benediktsson, formaður Arkitektafélags Islands, talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Blásaratónlist. a. Konsert fyrir þrjá trompeta og hljóm- sveit eftir Georg Philipp Telemann. Wynto Marsalis leikur með Ensku kammersveit- inni; Raymond Leppard stjómar. b. Konsert í B-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Franz Hofmeister. Dieter fréttamat og annað, sem snertir hina faglegu hlið hef ég frelsi . Ég er blessunarlega laus við stirð- busalegar ákvarðanir ofanfrá og pólitískt skrifræði. Ég held að menn geti verið sam- mála um að Páll Magnússon hafí ekki brugðist trausti sinna vinnu- veitenda fremur en félagar hans á fréttastofu ríkissjónvarps. Vissu- lega eru fréttamönnum og frétta- stjórum ljósvakamiðlanna mislagð- ar hendur og stundum ráða menn bara alls ekki við hina hraðfleygu atburðarás. En persónulega tel ég að hvorki fréttastjóramir né frétta- mennimir taki með ráðnum hug þátt í pólitískum krossferðum. Sjón- varpsáhorfendur myndu fljótlega koma auga á hina pólitfsku slagsfðu - ekki satt? En eins og undirritaður hefir margsinnis bent á hér í dálkum þá eru fréttir ekki bara klukkan 19.19 eða klukkan 20.00. Það verður og Klöcker leikur með Concerto Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjómar. c. Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Herman Bauman leikur á horn með St. Paul kammersveit- inni; Pinchas Zukerman stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. „Striðsfréttamaður". Heimir Þór Gísla- son kennari, Höfn í Homafirði, flytur minn- ingaþátt. b. Einar Kristjánsson, Útvarpskórinn, Elsa Sigfúss, Einsöngvarakvartettinn og Tónakvartettinn syngja innlend og erlend 'ög. c. „Á hjarni mannllfsins". Auðunn Bragi Sveinsson les Ijóð eftir séra Sverri Har- aldsson á Borgarfirði eystra. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Atli Heimir Sveinsson. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn Samhljóms- þáttur frá í mars.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður- og flugsam- göngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðar- að beita hlutlægum og fagmannleg- um vinnubrögðum við smíði hvers kyns fréttaskýringa- og fræðslu- þátta sem í eðli sínu eru hluti fréttastreymisins! í gærdags- greininni fann ég að Kastljósþáttum frá sænska sjónvarpinu er njóta nú mikilla vinsælda á ríkissjónvarpinu og sagði þar orðrétt: „Það er alveg ljóst að sænska ríkissjónvarpið er líkt og aðrar opinberar stofnanir Svíaríkis undir jámhæli sænska Krataflokksins. Það er álíka bama- skapur að krefjast hlutlægrar um- Qöllunar — í anda BBC eða stærstu bandarísku sjónvarpsfréttastofanna — af sænska sjónvarpinu og að krefjast hlutleysis af rússneska sjónvarpinu." Fagmennska? Ýmsum kann að finnast undirrit- aður vega hér hart að sænskum Krötum en svo lengi sem ÓMJ situr á stóli fjölmiðlarýnis þá verður ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Pistill frá Ólympfuleikunum i Seúl að loknu fréttayfirliti og leiðaralestri kl. 8.35. 9.03 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.03 Sumarsveifla. Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 6.00 og 6.00. Veður frá Veöurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður Árnason. 14.00 Anna Þorláks. 18.00 Reykjavík síðdegis, Hallgrimur Thor- steinsson. 18.00 Margrét Hrafnsdóttir. mönnum ekki hlíft við kröfunni um faglegt og hlutlægt fréttamat hvar í flokki sem þeir standa! En stjómendum Stöðvar 2 virðast mislagðar hendur. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson stýrir um þessar mundir þáttum um þjóðmál á stöðinni og birtast þeir á miðviku- dögum. Síðastliðinn miðvikudag fjallaði þáttur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um íslenska skóla- kerfið og varðveislu menningar okkar og tungu. Þessi þáttur lofaði góðu framanaf og var undirritaður tilbúinn að hæla faglegum og hlut- lægum vinnubrögðum þáttarstjóm- andans. En hvílík vonbrigði! Er líða tók á þáttinn hófst fijálshyggju- krossferðin eina ferðina enn. Slík vinnubrögð em ekki sæmandi al- vöru sjónvarpsstöð ffemur en dekur ríkissjónvarpsstjóranna við sænsku Kratana. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. 3.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'f samfélagiö. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. -14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les úr Bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. 18.00 Umrót. Opiö. 19.30 Bamatími í umsjá bama. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tlð. Tónlistarþáttur I umsjá Einars S. Arasonar. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með lestri úr biblíunni. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arilfinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveöjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp ACTsturiands. Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.