Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 í DAG er föstudagur 23. september, sem er 267. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.14 og sólarlag kl. 19.25. Myrkur kl. 20.12. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tung- lið er í suðri kl. 23.46. (Al- manak Háskóla íslands.) En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauð- anna, Drottin vorn Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála. (Hebr. 13, 20.) 1 2 H ■ 4 4 6 J 1 ■ u 8 9 10 u 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 harma, 5 s&I, 6 fugl, 7 hvað, 8 fiskur, 11 bor, 12 feða, 14 trantur, 16 grenjaði. LÓÐRÉTT: - 1 skrýtla, 2 karl- dýra, 3 flani, 4 yl, 7 mann, 9 kl&m- fenginn, 10 mæla, 13 keyri, 15 samhljódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - sómann, 5 um, 6 rón- inn, 9 öld, 10 áa, 11 KA, 12 mis, 13 urga, 15 aki, 17 l&tinn. LÓÐRÉTT: — 1 skrökull, 2 mund, 3 ami, 4 nánast, 7 ólar, 8 n&i, 12 maki, 14 gat, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA rTA ára afmæli. í dag, 23. I september, er sjötug frú Emilía Lárusdóttir, Austurbrún 6, hér í Reykjavík. Hún er nú á Heilsuhælinu í Hveragerði. rt'fl ára afinæii. í dag, 23. I 1/ þ.m., er sjötug frú Helga Jónsdóttir frá Skarði á Skarðsströnd, Framnes- vegi 42 hér í bænum. Hún starfar í miðasölu Sundlaugar Vesturbæjar. Eiginmaður hennar var Jóhann Albertsson söðla- og trésmiður. Hann lést árið 1967. Helga er er- lendis um þessar mundir. / \/ P ára afxnæli. í dag, föstudag 23. septem- ber, er sextugur Sigvaldi Hjartarson, Jökulgróf 22, hér í Reykjavík. Hann og kona hans, frú Kristbjörg Ólafsdóttir, taka á móti gest- um á heimili sínu í dag, af- mælisdaginn. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- fór Álafoss áleiðis til útlanda. Svanur var væntanlegur að utan og Esja fór í strandferð. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur úr endurbyggingu. Togarinn Otto N. Þorláksson kemur inn til löndunar og togarinn Jón Baldvinsson er farinn til veiða. Komið er rússneskt rannsóknarskip, Professor Stokmann heitir það. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Lagarfoss af stað til útlanda og Goða- foss kom af ströndinni. í gær kom Grænlandsfarið Polar Nakok og fór aftur samdæg- urs og Carola S. fór út aftur í gær. Mitt nafh hlýtur að vera þarna, séra minn. — Mér hefur nú líka orðið ýmislegt á í messunni_ un að norðaustlæg átt myndi taka völdin, og spáði kólnandi veðri. I fyrrinótt var hitinn um frostmark þar sem kaldast var á lág- lendinu, á Galtarvita. Þar var líka mest úrkoma um nóttina, 24 millim. Hér í\ Reykjavík var 4ra stiga hiti og lítilsháttar úrkoma. Uppi á hálendinu var frost. Þessa sömu nótt i fyrra var hitinn á landinu svipaður. Snemma í gærmorgun var 2ja stiga frost vestur í Iq- aluit. Hiti 2 stig í Nuuk. Það var aðeins 1 stigs hiti í Sundsvall, en 9 stiga hiti í Þrándheimi og 4ur stig austur í Vaasa. TANNLÆKNAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir, að ráðu- neytið hafí veitt þessum tann- læknum leyfí til að stunda tannlækningar hérlendis: Cand. odont Rannveigu Ax- flörð, cand. odont. Gunnari Oddi Rósarsyni, cand. odont Ingólfi Árna Eldjám og cand. odont. Pálmari Þór Stefánssyni. FÉLAGSSTARF aldraðra í Frostaslg'óli — KR-húsinu. í dag, föstudag, kl. 11 kemur Hermann Ragnar Stefánsson og annast morgunstund. Leikfími og handavinna er kl. 13 og kl. 14 verður spiluð féiagsvist. JC-Vík heldur kökubasar í Blómavali nk. sunnudag milli kl. 10 og 17. KONUR í Hafnarfirði og nágrenni sem tóku þátt í Nordisk Forum ætla að hafa opið hús á morgun, laugar- dag, í kaffístofu Hafnarborg- ar. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Bama- samkoma í kirkjunni á morg- un, laugardag, kl. 13. Kirkju- skóli litlu bamanna í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 13 á laugardag. Sr. Björn Jóns- son. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Dísarfell af stað til útlanda og togarinn Viðey hélt til veiða. Leigu- skipið Dorado fór út. í gær Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. september til 29. september, að báöum dögum meötöldum, er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfsapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnos og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. * Borgarsprtalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — sím8vari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarname8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudagá 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akrane8.* Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsino: Kl. 13—19 aila daga. öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfllsstaö- aspftaii: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Kefiavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Héskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, simi 694300. Þjóöminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, Iaugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbssjarsafn: Opið um helgar I september kl. 10—18. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmssafn Bergstaðastrœti: Lokað um óákveðlnn tima. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonan Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðtabanks/Þjóðmlnjasafns, Einhohi 4: Oplð ' sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufrasðlstofa Kópavogs: Opið é mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Veéturbæjartaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöhottslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug I Mosfellssvett: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.