Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 23 Beirút: Skæðir bardagar brjót- astútvið Grænu líinuia Svíþjóð: Beirút. Reuter. SKÆÐIR bardagar brutust út í gær við Grænu línuna í Beirút, sem skiptir borginni í hverfi kristinna manna og múslima, eftir að tals- maður þingsins, Hussein Husseini, tilkynnti að forsetakosningum hefði verið frestað til föstudags.Átökin eru þau fyrstu í tvö ár í Beirút og hætta er talin á að borgarastyijöld bijótist út á ný í kjölfar yfirlýsingar Husseinis. Charles Helou, fyrrum forseti Líban- ons, sagði að Amin Gemayel hygðist mynda nýja ríkisstjórn innan tiðar. Herflokkar kristinna manna og arvottar sögðu að skotið hefði ver- múslima skutu eldflaugum og ið úr fallbyssum á svæðið í kring- skiptust á vélbyssuskotum og um þinghúsið í sama mund og sprengingar skóku borgina. Sjón- þingmenn yfirgáfu það eftir árang- urslausa tilraun til að velja landinu nýjan forseta. Styrinn stendur um Mikhael Daher sem harðlínumenn úr röðum kristinna manna eru and- snúnir því þeir telja að verði hann kjörinn aukist völd Sýrlend- inga í Líbanon. Hins vegar segja stjómmáiamenn úr röðum múslima að þeir muni eingöngu starfa í ríkisstjóm sem núverandi forsætis- ráðherra landsins, Selim Hoss, veiti forstöðu. Að sögn heimildamanna gætu afleiðingarnar orðið þær að tvær ríkisstjómir yrðu myndaðar. Onnur undir stjóm Amins Gemayels sem hefði stuðning hægrisinnaðra krist- inna manna og hin undir syóm Hoss með fulltingi múslima og vinstri flokkanna. Margir Líbanir bundu vonir við að í kjölfar forsetakosninganna, sem fyrst var slegið á frest 18. Reuter Sprengjutilræði í Suður-Aíríku Nær fimmtíu manns slösuðust í fimm sprengjutilræðum í Suður- Afríku í gær og fyrradag en engínn mun þó hafa beðið bana af þessum sökum. Mesta sprengingin varð i strætisvagnamiðstöð í Jóhannesarborg á miðvikudag en stöðin er aðallega notuð af hvítu fólki. Að sögn lögreglu slösuðust 18 manns þar, sumir alvar- lega. Stjórnvöld kenna Afríska þjóðarráðinu (ANC), samtökum blökkumanna er berjast gegn aðskilnaðarstefhu sfjómar hvíta minnihlutans, um tilræðin. Tefja þau að samtökin vilji reyna að spilla fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningum sem fara eiga fram 26 október. í kosningunum hafa allir kynþættir kosning- arétt. Á myndinni sjást menn stumra yfir konu sem slasaðist i strætisvagnamiðstöðinni. Góð uppskera hjá bændum Lundi. Frá Pétri Péturssyni, fréttaritara Morgunbladsins. ÞAÐ SUMAR sem nú er á enda hefúr verið með eindæmum gott hér í Sviþjóð og það svo að bænd- ur geta vart kvartað, þó þeir séu hér eins og annars staðar manna tregastir til að hæla veðri og afkomu. og uppskerubrestur í Bandaríkjun- um fjórða árið í röð hafa leitt til þess að nú er góður markaður fyr- ir sænskt kom þar og hafa þegar selst 200.000 tonn af höfrum. Ver- ið er að semja um sölu á miklu af hveiti, einnig á góðu verði. Allt frá því í maí hefur gróður af öllu tagi fengið bestu vaxtarskil- yrði og margar tegundir sprattu fyrr en venjulega. Oft var talað um að gróður væri tveimur til þremur vikum á undan miðað við venjulegt árferði. Ávextir, ber og kom, allt virðist þetta ætía að skila miklum arði. Búist er við 5 milljóna tonna komuppskera. Þar við bætist að verð á komi til bænda hefur hækk- að töluvert frá því í fyrra. Þurrkar Offrarnleiðsla á vorkartöflum Góða veðrið getur þó haft miður heppilegar afleiðingar fyrir þá bændur sem búa sig undir hið versta. Tvö undanfarin vor hafa verið köld og eftirspum eftir fyrstu uppskera af vorkartöflum því mik- il. Þetta gerði það að verkum að margir bændur á Skáni tóku aukið land undir kartöflurækt og lögðu áherslu á vorappskera. Kartöflum- ar uxu þó það fljótt að verðfall varð á þeim, svo að það svaraði ekki kostnaði að taka þær upp, þegar haustuppskeran, sem einnig var góð og kom fyrir tímann, stóð fyrir dyram. Samtök kartöflu- bænda og seljenda greiða því bændum fyrir að plægja niður kart- öflumar í stað þess að taka þær upp. Er búist við að um 4.000 tonn af kartöflum sjái þannig aldrei dagsins ljós. Eitthvað af þessari uppskera fer til brennivínsfram- leiðslu og í mjöl, en þessar kartöfl- ur era ekki mjölmiklar og standast ekki þær kröfiir sem gerðar era til hráeftiis í kartöfluflögur og „fran- skar kartöflur". Reuter Líbanskur hermaður hleypur í skjól undan leyniskyttum við þing- húsið skömmu áður en skæðir bardagar brutust út á svæðinu. ágúst, yrði bundinn endir á 13 ára borgarastyijöld og við tæki tíma- bil jafnvægis í stjómmálunum í Líbanon. í svarskeyti til John O’Connors kardínála og forseta Velferðar- samtaka kaþólskra í Mið-Austurl- öndum, sagði Ronald Reagan Bandaríkjaforseti að Bandaríkja- menn myndu af heilum hug reyna að efla einingu og sjálfstæði Líbana og veija landréttindi þeirra. ALLRA NÝJASTA MÁLIÐ ERSMÁMÁL með karamellubragði - málið sem getur bæði verið daglegt mál og sparimál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.