Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988
fclk í
fréttum
BUSAVÍGSLA
Tollering í MR
HAMSKIPTI
Lækjartungl verður Tungl
mjög skemmtilegur að því leyti að
hann starfar öðruvísi og er alveg
laus við þennan IKEA-stíl sem er
út um allt. Hann hefur komið með
skemmtilegar hugmyndir og hefur
fengið mjög fijálsar hendur til að
gera það sem honum dettur í hug
innan þess ramma sem húsið er,
en við því má vitanlega ekki hrófla
of mikið.
Þorsteinn Högni nefiidi að tii
stæði að auka tónleikahald í hús-
inu.
Já, hann er núna í Bretlandi til
að na í sambönd, en við höfum hug
á að fá til hljómleikahalds breskar
sveitir eftir hendinni, auk þess sem
íslenskar sveitir verða fastir gestir.
Þá leggjum við aðaláhersluna á
fímmtudaga, en sunnudagar eru
líka góðir tónleikadagar. Svo mun
staðurinn verða opinn fyrir heimilis-
lausa leikhópa á manudögum til
miðvikudaga, þegar lítið er að ger-
ast í skemmtanalífinu.
Verður eitthvað sérstakt á
seyði á opnunardaginn?
Þú verður bara að koma og sjá.
Söngkonan Díana
Ross hefiir nú
eignast sitt annað
bam, með eiginmann-
inum Arae Næss.
Bæði áttu hjónin fyrir
3 böra af fyrra hjóna-
bandi. Þau eiga nú tvo
litla syni, sá eldri er
aðeins ellefii mánaða
gamall. Fáir vissu að
von væri á fjölgun þjá
þeim hjónum, þau
halda Qölskyldulífi
sínu algjörlega frá
fjölmiölum. í örstuttu
spjalli við blaðamenn
tilkynntu hjónin að
sonur væri fæddur,
en ekki orð meira um
það. Eldri sonur
þeirra, Ross Arne,
hefúr enn ekki sést
með foreldrum sinum
og álitu menn að eitt-
hvað væri ekki í lagi
með baraið. Það hef-
ur þó fengist staðfest
að báðir synir eru við
góða heilsu. Hins veg-
ar er sagt að Diana
viiji ekki að nokkur
viti hveraig þeir líti
út, enn sem komið er,
vegna hræðslu við
barnaræningja og
fjárkúgara.
Þessi stúlka
var mjög
sannfær-
andi, þar
sem hún
breiðir út
„vængina“,
á vit æðri
mennta!
Skemmtistaðir verða að taka
sífelldum stakkaskiptum til að
halda velli í samkeppninni sem er
hörð. Lækjartungl, sem áður hét
Nýja bíó, er á meðal yngri staða í
Reykjavík, en samt er verið að gjör-
bylta staðnum og voru fengin til
þess Anna Þorláks og Þorsteinn
Högni, sem áður störfuðu við Casa-
blanca og ráku þar Zanzibar á
fimmtudagskvöldum. Lækjartungl
mun framvegis heita bara Tungl,
frá og með deginum í dag, en stað-
urinn opnar í kvöld eftir að öllu
hefur verið umbylt innan dyra. Fólk
í fréttum hitti Onnu á kaffihúsi til
að fræðast um það hvað gengi eig-
inlega á.
Segðu mér Anna, út á hvað
jjanga breytingaraar?
Breytingamar ganga út á það
að gera staðinn aðlaðandi og hafa
hann hráan og skemmtilegan. Þeim
verður þó ekki lokið þegar við opn-
um í kvöld, því það verða stöðugar
breytingar og þú veist aldrei á
hveiju þú átt von. Við verðum í því
að koma fólki á óvart og það má
segja að staðurinn breytist í hverri
viku; það verði breytingar á húsinu
eða þá að það verður skipt um lista-
verk eða þessháttar.
Eruð þið ekkert hrædd um að
'fólki finnist það óþægilegt að
staðurinn sé sífellt að breytast?
Nei, íslendingar eru svo nýjunga-
gjamir, þú verður alltaf að vera að
skemmta þeim.
Hveijir stýra breytingunum?
Þorsteinn Högni og ég, en við
höfum einnig leitað til þeirra sem
við teljum hæfasta á hveiju sviði
til að aðstoða okkur. Við emm ekk-
ert að glíma við það sem við kunn-
um ekki; við kunnum að fínna fólk
sem veit hvað á að gera. Fyrstan
er þar kannski að telja Guðjón
Bjamason arkítekt, sem numið hef-
ur Iengi í New York, en hann er
en heyrst hefur að
þeir í MR hafi
óvenju þroskað
skopskyn. Busarn-
ir voru bundnir
saman á skórei-
munum meðan
þeim var lagttil
lífsreglumar, en
eftir pínlegar
líkamsæfíngar var
nýnemunum hent
á loft.
Það veitir ekki af
þvi að lyfta vitund
uýnemanna
aðeins
áhærra
plan...
B usamir í MR
fengu sína lexíu á
fímmtudaginn í
síðustu viku. Þá
varþessum „skrið-
dýrum“ ljrft upp í
hærri heima í orðs-
ins fyllstu merk-
ingu. Virðulegir
eldri nemar hróp-
uðu að þeim rétt-
mætri gagnrýni
svo sem eins og:
„Voðalega ertu
asnalegur". Má
segja að þar hafi
frekar verið reynt
á taugar nýnem-
anna en nokkuð
annað, þar sem
meðferðin var öll í
anda sálfræðinn-
ar.
í ræðu sem
haldin er ár hvert
kom fram að nauð-
syn beri til að sýna
eldri o g reyndari
nemum tilhlýði-
lega virðingu og
varþeim óæðri því
skipað að hlæja
alltaf að bröndur-
um sér eldri nema,