Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Plútó í dag er röðin komin að Plútó í umfjöllun okkar um pláne- tumar. Plútó er að mörgu leyti táknrænn fyrir sérstaka og dularfulla orku. f orðspori manna á milli þykir hann heldur dökkur og ógnvekjandi þó raunveruleikinn sé hvers- dagslegri. Plútó er hvorki betri né verri en aðrar plán- etur. Það sem endanlega skiptir máli hér sem annars staðar er það hvemig við höndlum orku hans. Völd og hreinsun Aðalmerking Plútós er tvíþaett. Annars vegar er hann táknrænn fyrir völd og hins vegar fyrir hreinsun og endur- sköpun. Það má einnig líkja honum við fræ, eða dauða þess gamla sem endurfæðist og umbreytist í nýjan búning. Fólk sem hefur Plútó sterkan þarf því oft að takast á við kaflaskipti og það leitar oft í gegnum yfirborðið, vill svipta frá hulunni og finna það sem er undir niðri, eða kjamann og fræið að nýrri byijun. HœgÖalosun En hvemig skyldi Plútó birt- ast í daglegu lífí? Við skulum byija á hreinsunarþættinum. Hann getur birst á tvennan hátt. Annars vegar er mikill áhugi á öllu sem viðkemur hægðum, eða því að hreinsa úrgang úr líkamanum. Þó þetta hljómi kannski undar- lega, er staðreyndin eigi að síður sú að til er það fólk sem hefur mikinn áhuga á hægða- málefnum. Það selst t.d. tölu- vert af stólpípum og skrifaðar em lærðar greinar um nauð- syn þess að hafa góðar hægð- ir. (Ef Plútó er illa tengdur er hætt við að líkaminn eigi í erfiðleikum með það að vinna úr og losa sig við úrgang.) Enga hrœsni í öðm lagi birtist hreinsunar- árátta Plútós á sálrænan hátt, í þörf fyrir að stinga á yfir- borðsmennsku og hræsni í mannlegu samfélagi eða í mannlegri hegðun. Plútó er því þessi kaldhæðni persónu- leiki sem þegir þegar þú segir yfirborðslega brandara, eða talar hvössum rómi um spill- ingu þjóðfélagsins. Hann er maðurinn sem vill hreinsa til. Hvöss rannsóknarblaða- mennska er t.d. Plútó-Merkúr fyrirbæri. Enga afskipta- semi Plútó tengist einnig völdum. í daglegu lífi okkar, birtist þetta þannig að vilja hafa 100% völd yfír eigin lífi. Það þýðir að hann vill ekki láta ráðskast með sig og þolir ekki afskiptasemi annarra. Hann hlustar ekki á það þegar stjómmálamenn segja að nú þurfi allir að herða ólamar, taka saman höndum o.s.frv. Hann hlær og telur slíkt fals nema hann sjái stjómmála- manninn herða ólamar. Ef slíkt gerist er stuðningur hans 100%. Það er einmitt eitt af Plútómálunum, að gefa ekk- ert eða gefa allt. Það má kalla þetta öfga eða einbeitingu, en ekki hálfkák. Undirheimar Ef Plútó er ekki í aðstöðu til að stjóma eða ráða, þá dregur hann sig í hlé. Stundum færir hann sig um set þangað sem hann ræður. Það er því svo að stundum fer Plútó niður í undirheima, eða eins og einn Plútó sagði: „Ég er kóngur betlaranna!" Ef hann staðset- ur sig ekki bókstaflega í und- irheimum þjóðfélagsins kafar hann oft niður í eigin undir- heima, enda er hann einnig sálfræðingur, læknir og ösku- kall. GARPUR GRETTIR 1 BlN CsO! EPA 5E6JA EF E6 <3EF þEK EKKI A&ÉTA, KL'OKIf? pú /HltS í ?!!?fi?!?!!!!?f?f!!????!f!!!!!!?!!!!!!i!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!i!!!i??f!!!???!!!!!!!!}!!!!!!!!i!!!!!!?!!!!!!!!!i!!!!!!!i!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!l!!!! DÝRAGLENS FERDINAND ???!??!?!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!??!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!??!!?!!!!!!?!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!?!???!??!??!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! SMAFOLK i'm 60NNA 5CRATCH AMNIE OFF MV CHR.I5TMAS CARP LIST Anwie pipntsenp me A CARP LAST VEAR 50 WHY SHOULP I SENP HERACARPTHISVEAR? 7T- Ég ætla að stríka Önnu út af jólalistanum minum. YOU PONT KNOW ANV0NE NAMEP ANNIE.., Anna sendi mér ekki kort i fyrra og þvi skyldi ég þá senda henni kort í ár? Ég þekki enga Önnu . Það er engin afsökun! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Frægasti spilari Hollend- inga fýrr og síðar, Bobby Slavenburg, var mikill rú- bertuspilari og kunni þá list vel að láta mótheijana vinna fyrir slögunum. Hann er hér í austur í vöm gegn „óhnekkjandi" fjóram spöð- um: Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ 753 ♦ ÁK72 ♦ 876 ♦ ÁDG Vestur ♦ DG3 ♦ ÁKG1032 ♦ 10652 Austur ♦ K104 ♦ 10965 ♦ 94 ♦ K984 Suður ♦ ÁDG9862 ♦ 84 ♦ D5 ♦ 73 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulás. _ Vestur tók á ÁK í tígli og spilaði gosanum í þriðja slag. Eftir sögnum að dæma átti suður sennilega sjölit í spaða svo Slavenburg var ekki von- góður um að hnekkja spilinu. Hann fengi kannski á laufkóng, en varla á trompkónginn, því innkomur í blindan eru nægar til að svína. Og auðvitað svínar sagnhafi þegar þijú tromp eru úti. Slavenburg ákvað því að gefa suðri annan valkost. Hann trompaði tígulgosa makkers með tíunni, eins og hann væri að reyna að upphefja trompslag fyrir vestur. Sagnhafi beit á agnið og lagði niður trompás. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Tilburg í Hol- landi, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í níundu umferð í skák þeirra Predrags Nikolics, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts Hflbners. 34. Bxg6+! - Kxg6, 35. Dd3+ og Hubner gafst upp, því hann er mát eftir 35. — Kxg5, 36. Dg3+ - Kh6, 37. Hh8. Nikolic hafði gert átta fyrstu skákir sínar á mótinu jafntefli, en þessi sigur dugði lionum þó til að komast upp í þriðja sætið. Alls verða tefldar 14 umferðir á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.