Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 13 B Skemmtilegt barnaefni verður að vera vandað. Stöð 2 leggur metnað sinn í vandaða framsetningu á skemmti- og fræðsluefni fyrir börn. Barnaefni Stöðvar 2 er alis u.þ.b. 15 klukkustundir á viku, allt úrvals efni. Aðeins er keypt það vandaðasta sem völ er á. Feldur, Depill, Emma litla, Selurinn Snorri, Dvergurinn Davíð, Albert feiti, Þrumukettir, Kærleiksbirnir o.fl. Bestu þýðendur eru kallaðirtil og aðeinsfagfólk, atvinnuleikarar sjá um að leika og lesa inn íslenskt tal. Við vinnum eftir reglunni: Aðeins það besta er nógu gott fyrir börnin. c. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.