Morgunblaðið - 23.09.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.09.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1988 13 B Skemmtilegt barnaefni verður að vera vandað. Stöð 2 leggur metnað sinn í vandaða framsetningu á skemmti- og fræðsluefni fyrir börn. Barnaefni Stöðvar 2 er alis u.þ.b. 15 klukkustundir á viku, allt úrvals efni. Aðeins er keypt það vandaðasta sem völ er á. Feldur, Depill, Emma litla, Selurinn Snorri, Dvergurinn Davíð, Albert feiti, Þrumukettir, Kærleiksbirnir o.fl. Bestu þýðendur eru kallaðirtil og aðeinsfagfólk, atvinnuleikarar sjá um að leika og lesa inn íslenskt tal. Við vinnum eftir reglunni: Aðeins það besta er nógu gott fyrir börnin. c. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.