Morgunblaðið - 01.10.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988
11
1__________________________________
LÍFSÞRÆÐIR
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Vefarinn Ásá Ólafsdóttir sýnir
tólf ný myndverk í hálfum vestri
sal Kjarvalsstaða og lýkur sýning-
unni á sunnudagskvöld. Ása er vel
þekkt og atorkusöm myndlistar-
kona, sem á að baki sjö sjálfstæð-
ar sýningar og þar af eina í Kung-
álv í Svíþjóð, ásamt því að hafa
tekið þátt í fjöida samsýninga.
Einfaldir, hugnæmir vefír hafa
verið sterkasta hlið hennar til
þessa og svo er einnig um verkin
á þessari sýningu, þótt hún noti
nú einnig órólegar og sterkar
sveifiulínur, sem geta í senn minnt
á rafmagn og eldingar og skeri
iðulega myndflötinn að endilöngu.
Þetta kemur af stað meiri spennu
í myndir hennar en menn eiga að
venjast, en hér er öðru fremur um
að ræða ytri spennu. Ólga á mynd-
fleti þarf ekki endilega að vera
tákn innri spennu, en mun þó vera
Eitt verka Ásu Ólafedóttur.
En svo er annað mál að oft er
málmurinn í sjálfu sér fallegastur
ólitaður og jafnvel kolryðgaður.
Allar þær myndir, sem Hall-
steinn hefur gefíð nafnið Fönsun
og eru frá þessu ári, eru einfaldar
og formhreinar og ég minnist þess
naumast að hafa séð skilmerki-
legri verk frá hans hendi. Þrálynd-
ið, sem vildi einkenna verk hans,
er hér farið veg allrar veraidar og
þessar myndir eru í mýkt sinni og
áreynsluleysi líkastar því að hafa
alltaf verið til.
Þá er þetta öllu fjölbreyttri sýn-
ing en maður hefur átt að venjast
frá hendi Hallsteins og eftir því
áhugaverð fyrir þá, sem hafa til-
fínningu fyrir þessari tegund
myndlistar. Má segja, að Hall-
steinn Sigurðsson hafí hér upp-
skorið þá þolinmæði og þraut-
seigju, sem hann á til að bera í
svo ríkum mæli. Ástæða er til að
óska listamanninum til ham-
ingju ...
1___________________________________________________
Arangurinn strax
ferinn að segjatil sín
Nýstofnuð Samtök sparifl áreigenda
stríða við stj órnmálamenn
ÞAÐ VAKTI athygli að Ólafur
Ragnar Grímsson fíármálaráð-
herra er búinn að draga verulega
í land meö fyrri yfirlýsingar
sínar um skattlagningu sparifiár,
ef marka má ummæli ráðherrans
í sjónvarpsþættinum 19:19 í gær-
kvðldi.
í sjónvarpsþættinum 19:19 í
gærkvöldi voru Ólafur Ragnar
Grímsson fjármálaráðherra og
Gunnar Helgi Hálfdanarson for-
maður Samtaka sparifjáreigenda
gestir þáttarins. Tilefnið var yfirlýs-
ing fjármálaráðherra um skattlagn-
ingu spariíjár. í umræðunum, sem
voru töluvert heitar á köflum, lýsti
fjármálaráðherra yfir því að tekjur
af sparifé almennings, hvort sem
þær væru af sparisjóðsbókum eða
verðbréfum, yrðu ekki skattlagðar.
Á hinn bóginn sagðist Ólafur Ragn-
ar Grímsson ætla að skattleggja
„nýríka spekúlanta" og stórfyrir-
tæki.
Það var auðheyrt að fyrstu að-
gerðir Samtaka sparifjáreigenda
hafa haft þó nokkur áhrif þessa tvo
sólarhringa sem samtökin hafa ver-
ið til. Boðun almenns borgarafund-
ar um vamaraðgerðir spariljáreig-
enda og viðnám gegn margsköttun
sparifjár almennings hefur vafa-
laust átt nokkum þátt í sinnaskipt-
um ráðherrans.
Undirtektir við fundarboðinu
hafa verið góðar og söfnun félaga
mjög árangursrík að sögn tals-
manns samtakanna. Eins og áður
er sagt, er opinn borgarafundur
Samtaka sparifjáreigenda á Hótel
íslandi á laugardag, 1. október, kl.
14.00.
(Frá Samtökum spariQáreigenda.)
LITGREINING
MEÐ
CROSFIELD
Hallsteinn Sigurðsson
að þessu sinni, því að listakonan
virðist vera að vinna sig frá ein-
hveiju í fortíðinni, — stokka upp
spilin.
í sýningarskrá hefur Ása ritað
nokkrar hugleiðingar: „Að baki er
dauðinn, framundan lífíð. Finna
til, horfa inn á við. Líta út, yfír
sjóinn, sjá fjöllin, jökulinn og sólar-
lagið, fanga augnablikið. Horfa
út, sjá þokuna, rigninguna. Horfa
út, fínna grámann. Horfa út, sjá
glytta í jökul, fínna innri orku.“
Þessar hugleiðingar lýsa myndun-
um vel, því að maður skynjar í
þeim margvíslegar lifanir frá um-
hverfínu, svo og persónulegar li-
fanir og orkustreymi.
Myndvefnaðurinn er á háu
gæðastigi handverkslega séð, því
að Ása kann sitt fag og hún hefur
einnig þörf fyrir skynræna útrás
í litum og formum, svo sem út-
færsla verkanna ber með sér. Lita-
gleðin er meiri en áður, en ég
sakna þó hinna djúpu og dökku
vefja, sem vom einkennandi fyrir
hana á tímabili og vom á köflum
göldmm líkastir.
En þetta er líkast til rökrétt
framhald.
JÓLAFRÍ í AUSTURRÖa
SAALBACH HIM ERGLEM.VI
Úrvals 2ja herb. íbúðir fyrir 2-4. Eldhús, svalir, sturta, salerni, útvarp og lita-
sjónvarp, 8 rása gervihnöttur. Frábær staðsetning, rétt hjá skíðasirkus.
Heilsurækt Sauna, rómverskt gufubað, heitur nuddpottur og glæsileg sundiaug.
Aðgangur innifalinn í verði.
Frábœr veitingastaður í hótelinu.
Verð fyrir íbúð fyrir 4 frá ca 4.500.- ísl.kr.
Farið frá Reykjavík 17. desember og flogið til Salzburgar. Ferðir til og frá Salz-
buig innifaldar í verði. Komið til Reykjavíkur 31. desember.
Tel. 9043/1643/6541/7331-0
Telefax 9043/1643/6541/7331-78
APART HOTEL ADLER
Hótel sem gott er að búa á
A NÆSTUNN!
Sunnudag kl. 14.30
Danskennarasamband ísiands
Haukur Morthens 02
m* | . w
I0I&gS,rieika dinnertónlist
syning
Stjórnin og
Kaskó
spila dansmúsík og veröa í
dúndrandi stuði til kl.3 í nótt
Miðaverð á dansleik kr. 750.-
Snyrtllegur klæðnaður._
«^SSu
HÚTfljj'IAND
Svipmyndir úr sögu rokksins
á árunum 1955-1970
Tveggja tíma samfelld skemmtidagskrá á Hótel íslandi
Næstu tvær helgar, í kvöld, laugardaginn 1. október, föstudag-
inn 7. október og laugardaginn 8. október, verða sýningar á
rokkskemmtuninni Rokkskór og Bítlahár á Hótel íslandi.
Rokkskór og Bítlahór er fiutt af samvöldu liði stórsöngvara. Þeir eru: Einar Júiíus-
son, Anna Vilhjálms, SigríÖur Beinteinsdóttir, Karl örvarsson, Ingvar Grótarsson,
Júlíus Grótarsson, Sólveig Birgisdóttlr, Ólöf Sigríöur Valsdóttir og Þorsteinn Egg-
ertsson. Hljómsveitin Pass ásamt nokkrum aukaliðsmönnum sér um allan hljóð-
færaleik. 8 manna dansflokkur undir stjórn Jóhannesar Bachmann rokkar svo um
munar. Sögumaður er Bjami Dagur Jónsson, sá kunni útvarps- og sjónvarpsmaö-
ur. Höfundur og leikstjóri er Þorsteinn Eggertsson.
Þessi rokkskemmtun var flutt á liðnum vetri ó Akureyri og vegna fjölda áskorana
er hún nú tekin upp að nýju ó Hótel (slandi.
Borðapantanir fara fram í síma 687111. Góða rokkskemmtun.