Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
3
UNGIUm
-Eflum innlenda dagskrárgerð
Stöð 2 leggur stóraukna áherslu á innlenda dagskrárgerð og gerð eigin efnis.
Stöð 2 hefur á að skipa hæfustu dagskrárgerðarmönnum og stjórnendum sem hafa í sumar
og fram til þessa dags,unnið að íslenskum þáttum og þáttaröðum.
Við leggjum fram okkar skerf til að efla þennan þátt íslenskrar menningar.
HEIMSBIKARMÓTIÐ
í SKÁK
Sterkasta skákmóti allra tíma er lýst á Stöð
2 I beinum útsendingum og sérunnum
þáttum.
Umsjón: Páll Magnússon.
ÍGÓDUSKAPI
Skemmtiþáttur sem er sendur út beint frá
Hótel Islandi. Tónlist, glens og gaman.
Umsjón: Jónas R. Jónsson.
ALACARTE
Skúli Hansen leiðbeinir við gerð Ijúffj
rétta og gefur uppskriftir.
PEPSIPOPP
Nýjustu og vinsælustu di
Sýnd eru íslensk og erlend naynd
Umsjón: Helgi RúnarÓskars
AFANGAR
Stuttir en fræðandi þættir, þar sem brugðið
er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á
landinu sem eru rómaðirfyrir náttúrufegurð
eða sögusína.
Umsjón: Björn G. Björnsson.
HELGARSPJALL
Jón Óttar Ragnarsson fær góða gesti í
höfmeóto'óþ'ræðir við þá.
2 og
mmHpáttur á vegum Stöðvar
rktarfélags Vogs.
Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson
BryndísSchram.
og
HEILOGSÆL
Þáttaröð um heilbrigðismál, gerð í sam-
vinnu við atvinnulíf og stjómvöld. Fjallað er
um heilbrigði, vellíðan og lifnaðarhætti.
Umsjón: Salvör Nordal.
VIÐSKIPTI
Tekin til umfjöllunar þau mál sem eru efst á
baugi í efnahags- og atvinnulífinu.
Umsjón: Sighvatur Blöndahl og Ólafur H.
Jónsson.
ÍÞRÓTTIRÁ
IAU6ARDEGI
Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit kynnt.
Umsjón: Heimir Karisson og Birgir Þör
Bragason.
RÖDD FÓLKSINS
Þjóðmálaþáttur þar serr. almenningi gefst
kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágrein-
ingsmálum í þjóðfélaginu. Bein útsending
frá Hótel Islandi.
Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
BÍLAÞÁTTUR
Nýjungar á bílamarkaðnum, bílar skoðaðir,
þeim reynsluekið og gefin umsögn.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
MEDAFA
Unninn fræðslu- og skemmtiþáttur fyrir
yngstu áhorfenduma. Afi segir sögur, fer í
fræðsluferðir og sýnir stuttar teiknimyndir
sem allar eru með íslensku tali.
Umsjón: Guðnjn Þórðardóttir og öm Áma-
son.
■’d>U U,(4
,Err ií
)N3 EfA.í)
LI J íl