Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 3 UNGIUm -Eflum innlenda dagskrárgerð Stöð 2 leggur stóraukna áherslu á innlenda dagskrárgerð og gerð eigin efnis. Stöð 2 hefur á að skipa hæfustu dagskrárgerðarmönnum og stjórnendum sem hafa í sumar og fram til þessa dags,unnið að íslenskum þáttum og þáttaröðum. Við leggjum fram okkar skerf til að efla þennan þátt íslenskrar menningar. HEIMSBIKARMÓTIÐ í SKÁK Sterkasta skákmóti allra tíma er lýst á Stöð 2 I beinum útsendingum og sérunnum þáttum. Umsjón: Páll Magnússon. ÍGÓDUSKAPI Skemmtiþáttur sem er sendur út beint frá Hótel Islandi. Tónlist, glens og gaman. Umsjón: Jónas R. Jónsson. ALACARTE Skúli Hansen leiðbeinir við gerð Ijúffj rétta og gefur uppskriftir. PEPSIPOPP Nýjustu og vinsælustu di Sýnd eru íslensk og erlend naynd Umsjón: Helgi RúnarÓskars AFANGAR Stuttir en fræðandi þættir, þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem eru rómaðirfyrir náttúrufegurð eða sögusína. Umsjón: Björn G. Björnsson. HELGARSPJALL Jón Óttar Ragnarsson fær góða gesti í höfmeóto'óþ'ræðir við þá. 2 og mmHpáttur á vegum Stöðvar rktarfélags Vogs. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson BryndísSchram. og HEILOGSÆL Þáttaröð um heilbrigðismál, gerð í sam- vinnu við atvinnulíf og stjómvöld. Fjallað er um heilbrigði, vellíðan og lifnaðarhætti. Umsjón: Salvör Nordal. VIÐSKIPTI Tekin til umfjöllunar þau mál sem eru efst á baugi í efnahags- og atvinnulífinu. Umsjón: Sighvatur Blöndahl og Ólafur H. Jónsson. ÍÞRÓTTIRÁ IAU6ARDEGI Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit kynnt. Umsjón: Heimir Karisson og Birgir Þör Bragason. RÖDD FÓLKSINS Þjóðmálaþáttur þar serr. almenningi gefst kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágrein- ingsmálum í þjóðfélaginu. Bein útsending frá Hótel Islandi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. BÍLAÞÁTTUR Nýjungar á bílamarkaðnum, bílar skoðaðir, þeim reynsluekið og gefin umsögn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. MEDAFA Unninn fræðslu- og skemmtiþáttur fyrir yngstu áhorfenduma. Afi segir sögur, fer í fræðsluferðir og sýnir stuttar teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. Umsjón: Guðnjn Þórðardóttir og öm Áma- son. ■’d>U U,(4 ,Err ií )N3 EfA.í) LI J íl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.