Morgunblaðið - 26.10.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
4018.05 ► Skrifstofulíf (Desk Set). Pariö umtalaða Katherlne 4017.45 ► Utll Folinn og fó- 18.40 ► Spnnskl fótbolt-
Hepbum og Spencer T racey fara hér með hlutverk starfs- lagar (My Little Pony and Fri- Inn. Sýnt frá leikjum
manna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum ends). Teiknimynd. spænsku 1. deildarinnar.
hjáfyrirtœkinu. Aöalhlutverk: SpencerTracy, Katharine Hep- 4018.10 ► Dægradvöl (ABC's 19.19 ► 19:19.
burn og Gig Young. Leikstjóri: Walter Lang. World Sportsman).
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► Dagskrárkynnlng. 20.36 ► Raftónlist. Lárus 21.25 ► Skytturnar. Islensk kvikmynd frá 22.40 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok.
20.00 ► Fráttir og veður. H. Grímsson leikur nokkur 1987. Grímur og Búbbi koma til Reykjavíkur
rafmögnuð lög og Doktorinn að afloknum hvalveiðum. Þeir þurfa aö gera
færsérsnúning. upp ýmis mál eftir fjarveruna en uppgjörið
20.66 ► AHtíharshönd- verður örfagarikt. Aður á dagskrá 2. apríl
um (’Allo 'Allo). 1988.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.46 ► Heil
og sœl. Fjölda-
hreyfing. Um-
sjón: Salvör
Nordal.
21.16 ► Pulaski. Breskur
spennumyndaflokkur með
gamansömu ívafi.
<0022.06 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi
(The World — A Television History).
<0022.30 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty).
Sepnnuþáttaröð. Ekki viö hœfi barna.
<0023.20 ► Remagen-brúln (Bridge at
Remagen). Við lok seinni heimsstyrjaldar-
innarfyrirskipar Hitler að brú við þorpið
Remagen verði sprengd f loft upp. Ekkl
vlð hœfl bama.
1.16 ► Dag8krðrlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús
Bjöm Bjömsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr
forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirfiti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(19). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir sem safnað er
í samvinnu við hiustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Fré Vestfjöröum.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekiö er við óskum hlustenda á
miövikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur — Tónlistarmaður vik-
unnar. Bergþóra Jónsdóttir reeðir við Ás-
hildi Haraldsdóttur flautuleikara, fulltrúa
Islands á hátíð ungra norrænna einleik-
ara sem stendur yfir f Reykjavík 25.-29.
þ.m. og haldin er annað hvert ár.
11.65 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn — Böm og foreldrar.
Þáttur um samskipti foreldra og barna
og vikiö að þroska, vexti og uppeldi.
Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðar-
dóttir og Sigrún Júlfusdóttir svara spum-
ingum hlustenda ásamt sálfræðingunum
Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norð-
fjörð. Sfmsvari opinn allan sólarhringinn,
91-693566. Umsjón: Lilja Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag
kl. 21.30.)
13.36 Miódegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson
les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar.
a. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir
Pál H. Jónsson. Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
b. Alþýðukórinn syngur; Hallgrimur
Helgason stjómar.
16.00 Fréttir.
16.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti
Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið — Hugleiðingar bama
um framtlðina. Umsjón: Kristfn Helgadótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungirnorrænireinleikarar 1988:Tón-
leikar f Islensku óperunni 25. þ.m. Fyrri
hluti. Jan-Erik Gustafsson leikur á selló
og Anders Kilström á píanó.
a. Chaconne f d-moll eftir Johann Se-
bastian Bach umskrifuð af Ferrucio Bus-
oni.
b. Je chante la chaleur désespérée"
op. 16 eftir Jouni Kaipainen.
c. Sónata op. 40 eftir Dmitri Sjostako-
vits. Kynnir: Sigurður Einarsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatfminn. (Endurtekinn lestur
frá morgni.)
20.16 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk samtfmatónskálda.
21.00 „Hver er ég að þessu sinni?". Smá-
saga eftir Kurt Vonnegut. Árni Blandon
les þýðingu Boga Þórs Arasonar.
21.30 Smáskammtalækningar. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn úr
þáttaröðinni „i dagsins önn“.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um skipulag og stöðu
stéttarsamtakanna. Umsjón: Tryggvi Þór
Aðalsteinsson. (Einnig útvarpað daginn
eftir.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiö-
arar dagblaðanna að loknu fróttayfirliti
hagsmuna að gæta en máski ræður
þjóðemisrembingur för eða ást á
þjóð sem nennir að hlúa að dverg-
ríkismenningu mitt í þjóðbraut
Austurs og Vesturs? Og í sannleika
sagt hélt sá er hér ritar að forráða-
menn ljósvakamiðla væru lfka
montnir yfir hinu heimasmíðaða
menningarefni og væri kappsmál
að vekja athygli okkar sem heima
sitjum á smlðinni?
En þegar undirritaður leitaði á
síðu 42 hér I sunnudagsblaðinu að
þvi sem hæst bar í mánudags-
dagskránni þá gapti þar fyrrgreind
mynd af sænska stráknum og stelp-
unni en hinum vandaða afmælis-
þætti Inga Boga Bogasonar af
Steini aðeins lýst f tveimur línum.
Þannig fðgnum við ekki höfuð-
skáldum! En til allrar hamingju var
þáttur Inga Boga til sóma skáldinu
hinn vandaðasti í alia staði. Þannig
ræddi Ingi Bogi við fjölmarga sam-
ferðamenn skáldsins er brugðu upp
sannferðugri mynd af Steini. Og
aldarandinn var tjáður bæði I ljóði
9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri).
Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.46 I undralandi með Lisu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
I hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við
hlustendur um grænmeti og blómagróð-
ur.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttirkl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Iþróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta-
menn og Georg Magnússyni. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá sunnudegi þátturinn
„Defunkt til Islands" I umsjá Skúla Helga-
sonar og Péturs Grétarssonar. Aö loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þoriáks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kt. 10.00 og
11.00
12.00 Hádegisfréttir.
og mynd eins og vera ber og naut
Ingi Bogi þar ekki síst fulltingis
Guðmundar Björgvinssonar mynd-
listarmanns.
Vísindin ejla. . .
Vísindin efla alla dáð! Þannig
hljómar eitt af kjörorðum Háskóla
íslands. Þess ber að geta að Ingi
Bogi Bogason hefír nýlega fengið
viðurkennda kandídatsritgerð um
Stein Steinarr við fslenskudeild há-
skólans og byggir hin víðfeðma og
vandaða sjónvarpsmynd af Steini á
grunni þeirrar efíiisöflunar er
treysti kandfdatsritgerðina. Ég
óska bæði Inga Boga og Háskóla
íslands til hamingju með að sjá
þannig árangur rannsóknarstarfs-
ins á fílmu. Það er ljóst að dagskrár-
stjórar sjónvarpsstöðvanna hafa
margt að sækja til Háskóla íslands.
Ólafur M.
Jóhannesson
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykjavík
slðdegis.
Fréttir kl 16.00 og 17.00.
19.00 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð-
ur, fréttir og viötöl. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunvaktin. Með Siguröi Hlöð-
verssyni. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjömunni.
24.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatimi.
10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson
og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals-
bók Régis Debré við Salvador Allende
10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins. E.
11.30 Nýi timinn.
12.00 Tóriafljót.
13.00 Islendingasögur.
13.30 Kvennalisti. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sóslal-
istar.
19.00 Opiö.
19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
20.00Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatlmi.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I um-
sjá Guðmundar Hannesar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guös orð og bæn.
10.30 Tónlist af plötum.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir.
22.00 I miðri viku. Stjóm: Alfons Hannes-
son.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn-
ingarmál, lltur á mannllfið,
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Rannveig Karlsdóttir.
22.00 Snorri Sturiuson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuríands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP H AFN ARFJÖROU R
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viötöl.
19.00 Dagskrárlok.
... bláfextar hugsanir
Iupplýsingasamfélaginu skiptir
miklu máli að ná eyrum sam-
borgaranna það er að segja ef menn
hafa eitthvað fram að færa og gild-
ir þessi gullna regla jafnt um vörur
og þjónustu og afurðir andans. Hin-
ir hógværu og lítillátu gleymast
hæglega I sllku samfélagi og virðist
þá ekki alltaf skipta máli hvort
menn eigi I raun erindi við heiminn.
Af framangreindu má ráða að dag-
skrárkynnar ljósvakaflölmiðlanna
gegna harla mikilvægu hlutverki
og vandasömu þvl margir eru kall-
aðir en fáir útvaldir. Dagskrárkynn-
amir standa sig reyndar oftast með
hinni mestu prýði en stundum fat-
ast þeim flugið líkt og öðrum mann-
anna bömum og þá beina þeir kast-
ljósinu að nauðaómerkilegum dag-
skrárliðum á sömu stundu og merk-
ir dagskrárþættir hverfa I skugga.
Vissulega ræður persónulegt mat
dagskrárkynna og ýtni ljósvlkinga
mestu um hvaða dagskráratriði rata
I myndadálka dagblaðanna en
stundum fínnst nú undirrituðum að
þar hafí skortur á myndefni ráðið
ferð. Ég hélt nú samt að dagskrár-
kynnar gætu hæglega nælt I mynd-
ir af skáldmæringnum Steini Stein-
arri en þegar leið að mánudegi og
undirritaður bjóst við að rekast á
myndskreytta kynningu á hinum
merka aftnælisþætti skáldmærings-
ins í ríkissjónvarpinu þá blasti við
mynd af strák og stelpu úr sænsku
formúlumyndinni Minnisleysi sem
var lfka á dagskrá ríkissjónvarps.
Steinn Steinarr var hvergi nálægur.
Égerekki til
Sá er hér ritar hefír að leiðar-
Ijósi þá meginreglu að vekja at-
hygli á islenskri dagskrá ljós-
vakamiðla . Að sjálfsögðu er það
markmið ekki alveg raunsætt því
slíkt er flæðið af íslensku dagskrár-
efni að pistillinn dugir skammt! En
samt er nú fylgt þessari megin-
reglu og á þó undirritaður engra