Morgunblaðið - 26.10.1988, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988
Sveitarstjórí hyggst girða
af land með lögregluvaldi
eftir Þorstein
Steingrímsson
Þann 15. september sl. birtist á
60. síðu Morgunblaðsins orðsending
til manna hingað norður frá Gunnari
nokkrum Hilmarssyni sveitarstjóra á
Raufarhöfn. Það orð hefir lagst á,
að maður þessi hafi náð nærri ein-
ræði þar, og benda áminnstar orð-
sendingar greinilega til þess. Þarf
ekki að spyija um neitt, bara fram-
kvæma með lögregluvaldi. Eru ekki
einkenni orðalagsins auðsæ?
Ég tel mig tilneyddan að hrekja
örgustu fjarstæðumar umfram það
sem ég gerði í Morgunblaðinu þann
15. september sl., svo og að víkja
að nokkrum þýðingarmiklum atrið-
um vatnstökumáls Raufarhafnar fyrr
og síðar.
Vildum girða af200-300
fermetra, loka og hreinsa
vatnsból í apríl sl.
Áður en vikið verður að hinni ein-
kennilegu yfirskrift hér, skal sönn
furðusaga sögð:
Haustið 1984 skrifar Gunnar
sveitarstjóri lögmanni sínum bréf og
biður hann umgangast það við sýslu-
mann Þingeyjarsýslu, að hann með
fógetavaldi bijóti upp lás á Ormars-
árhliði. Tilgangurinn var talinn þess
göfuga eðlis að gera sómasamlega
við vatnsbólið, sem átt hefði auðvitað
að framkvæma haustið 1979 eða í
síðasta Iagi sumarið 1980. Sýslumað-
ur benti á að svona færi eignamám
ekki fram. Bændur buðu þá opnun
vegarins gegn 50 þúsund kr. bóta-
greiðslu vegna áður unninna
skemmda á veginum. Þá var svarið:
Okur, og ekkert frekar aðhafst.
Nokkm síðar kom matsúrskurður,
sem kvað á um kr. 75 þúsund kr.
bætur fyrir þessar vegaskemmdir.
Þá er komið að verkunum sem
vinna átti í apríl:
200-300 ftn er tíu sinnum minna
en heilbrigðisfulltrúi taldi nauðsyn-
legt, því ástæðulaust að trúa þessu.
Hitt fer ekki milli mála, sem hér er
aðalatriði, að taka átti land með
leynd. En auðvitað er hér ein vitleys-
an á ferðinni. í apríl sl. vom stöðug-
ar hriðar og ófærð og vegur að vatns-
bólinu alófær. Umgetin girðingarvit-
leysa var fyrirhuguð haustið 1987.
í Degi 22. september er haft eftir
Gunnari sveitarstjóra: „Síðast í
morgun vom menn á okkar ve£um
að huga að efiii til að girða í kringum
vatnsbólið." En það var annað sem
unnið var að í apríl. Þá skrifar lög-
maður hreppsins sýslumanni bréf og
biður hann að setja á laggimar gerð-
ardóm „til þess að skera úr ágrein-
ingi samningsaðila um framkvæmdir
við vatnsveituna". Hér var raun-
veralega verið að biðja um dóm til
þess að úrskurða um lögleysur.
Sýslumaður svaraði þessu erindi
engu. En það sýnir jafnframt, að
ekki þótti treystandi á gerðardóminn
frá haustinu 1986. Þá ber þess að
geta að það er nú fyrst í september
að komin em aðeins drög að áætlun-
um hvað skuli gert. Með tilvitnun í
12. gr. jarðalaga hefi ég í Morgun-
blaðinu skýrt frá, að gerðardómur
VETRAR
Nú er veturinn framundan og tímabært að
búa bílinn til vetraraksturs.
Athugaðu vel kosti þess að aka á
ónegldum vetrarhjól bö rðu m.
Þeim fækkar stöðugt sem aka á negldum.
Gatnamálastjórinn
hefír enga lögsögu um eignaryfirráð
á landi, þar með vatni, að gera.
Aðeins samningur við landeigendur
er hugsanleg leið.
Út af botnhreinsun vatnsbóls þarf
ég að upplýsa hlutaðeigendur um,
að sumarið 1980 tóku huldumenn
hraungrýti í landareign Hólsjarð-
anna, fluttu eftir Ormarsárvegi og
vörpuðu í vatnsbólið, allt í leyfis-
leysi. Auðsætt er að landeigendur
eiga gijótið og ráða yfir því, en ekki
ráðamenn á Raufarhöfn.
Girðing út í miðju vatnsbóli
Þar sem örstutt er milli vegar og
vatnsbóls, og farið yrði að vegalögum
við frágang hinnar þráðu girðingar,
mundi hún liggja eftir miðju vatns-
bóli! Ömurleg verða því miður oft
afdrif sauðkinda. Eitt er það t.d.
þegar þær flækja sig í girðingu.
Ástæðan jafnan sprottin af græðgi,
skepnan heldur beitina betri hinum
megin girðingar. Hliðstætt ólán hefir
hent einn valdsmann á Raufarhöfn.
Vinir hans ættu að reyna að losa
hann og koma honum sem fyrst fyr-
ir á hressingarhæli.
Málið snýst um peninga
Ja, þó væri. En óþarft er að hafa
uppi getspár um þá hluti, því þar
um liggja fyrir býsna glöggar upplýs-
ingar. Koma þá mögulegar leigu-
greiðslur _ Raufarhafnarhrepps m.a.
til álita. Árið 1979 var samið upp á
núll leigu, en greiðslufrítt vatn á
þijú býli. En græðgi ráðamannanna
heimtaði með ódæma hótunum
vatnsskatt og hinn góði samningur
fyrir Raufarhöfn var þar með úr
sögunni.
Eftir langt samningaþóf lögfræð-
inga, stóð hreppnum til boða samn-
ingurer jafngilti svona 12 meðaldilka
EFasteignasalan
EIGNTABORG sf.
- 641500 -
Hrafnhólar — 2ja
íb. á 8. hæð. Laus strax.
Kjarrhólmi — 3ja
90 fm á t. hæð. Suðursv.
Þvottah. innan ib. Laus i jan.
Laugavegur — 3ja.
85 fm á 3. hæö i steinh. Mikiö endurn.
Ásbraut — 4ra
100 fm endaíb. ásamt stórum bilsk.
Mikið útsýni. Mögul. skipti á sérb. i
Austurbæ Kópavogs.
Hlíðarhjalli — nýbygg.
Erum með i sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðir tilb. u. trév. Sameign fullfrág.
Mögul. eð kaupa bílsk. Byggingaraðili:
Markholt hf.
Lundarbrekka 5 herb.
120 fm á 3. hæð. 4 svefnherb.
Þvottah. á hæð. Áhv. v/veðdeild
1,7 mlllj. Laus 1. nóv.
Hjallabraut — 4ra-5
121 fm 3 svefriherb. á sérgangi. Þvhús
og geymsla innan íb. Suðursv. Mikið
útsýni. Laus samkomul.
Bræðratunga — raðhús
114 fm á tveim hæðum. Bílskréttur.
Mikiö áhv.
Fagrihjalli — parhús
Höfum til sölu tvö parh. ca 170 fm á
tveim hæðum. Seljast fullfrág. að utan,
fokh. að innan. Fast verð. Frá kr. 5.850
þús.
Stóragerði - 4ra
Glæsll. ib. á 2. hæð. 3 svefn-
herb. Mlklð endurn. Tvennar
svalir. Bíl8k.
Sundlaugavegur — parh.
130 fm eidra parh. á tvelmur hæöum
í steirih. 4 svefnherb. ásamt bilsk.
Huldubraut — parhús
210 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk.
Afh. tilb. u. tróv. og fullfrág. að utan i okt.
Til leigu
300 fm iönhúsn. viö Kaplahraun.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Solumenn:
Jóhann Halföanarson, hs. 72057
Vilhjélmuf Einersson. hs. 41190,
Jón Eiríksson hdl. og
Runar Mogensen hdl.
Þorsteinn Steingrímsson
„Ég tel það hyg-gilegra
fyrír Raufarhafnarbúa
að semja við okkur
landeigendur á heiðar-
legan hátt og byggja
sér gott og ómengað
vatnsból, heldur en að
kalla yfir sig fleirí
gerðardóma með ærn-
um kostnaði.“
ársleigu. Með nokkmm vífílengjum
var þessu hafnað af ráðamönnum.
Næst báðu þeir um mat. Nú skyldu
bændur finna fyrir langvarandi óbil-
gimi sinni. Og á sumrinu 1985 kom
ran FASTEICNA
LllJ mölun
MIÐBÆR - HAÁLEITISBRAUT 58 - 60
35300-35301
Vesturbær - 2ja
Góð 2ja-3ja herb. ib. á 3. hæð í blokk.
Laus i des.
Víkurás - 2ja
Ný íb. á jarðhæð. Þvottaherb. og
geymsla á hæðinni. Laus fljótl.
Asparfell - 2ja
Mjög góö íb. á 2. hæð. Suðursv.
Miklabraut - 2ja
Mjög góö íb. á 1. hæö ca 65 fm. Ákv.
sala. Gott áhv. lán fylgir. Laus í des.
Hagamelur - 3ja
Stórglæsileg 3ja herb. ib. á 2. hæð i
nýlegu húsi við Vesturbæjarsundlaug-
ina. fb. er laus fljótl.
Sólheimar - 3ja
Mjög góð 3ja herb. suðurib. 96 fm á
6. hæð. Mikil og góð sameign. Ákv.
sala.
Frostafold - 4ra
Glæsil. endaíb. á 2. hæö 102 fm.
Þvottahús í íb. Bílsk. Frág. sameign.
Laus í des.
Fífusel - 4ra
Mjög góð íb. á 3. hæö. Þvottaherb. inni
í íb. 18 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. Sam-
eign nýstandsett.
Njálsgata - 4ra
Góð fb. á 1. hæð. Uppl. á skrifst.
Skúlagata - 4ra
Góð íb. á 2. hæð. Suöursv. Ath. mögul.
aö skipta íb. í tvær séríb.
Engjasel - raðhús
Til sölu gott raðhús 206 fm + bílskýii.
Skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi
æskil. Húsiö er laust.
Einbýli - Kóp.
Vorum aö fá í sölu glæsil. einbhús ca
160 fm sem skiptist þannig. Á hæð:
Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbónda-
herb., baö og gestasn. Neöri hæö:
Mögul. á lítilli íb. Innb. bílsk. Verönd.
Gróin lóö. Myndir og teikn. á skrifst.
Mosfellsbær - einbýli
Glæsil. einnar h. einbhús 145 fm + 40
fm tvöf. bílsk. á einum besta staö í
Mosfellsbæ. Skiptist m.a. í 3 góð svefn-
herb., fataherb. innaf hjónaherb.,
gestasnyrting og baö.
Hreinn Svavarsson sölustj.,
Ólafur Þorláksson hrl.
matsorðið: nálægt 27 dilksverðum í
ársleigu.
Ráðsmenn urðu ókvæða við og
neituðu að semja eftir því sem matið
ákvað, sögðu matið ólöglegt. Þetta
var auðvitað ein flarstæðan af mörg-
um fyrr og sfðar sem síðar sannað-
ist. Upphlaup þetta varð landeigend-
um til stóraukinnar fyrirhafnar og
kostnaðar. Enn einu sinni var hert á
stríðsrekstrinum. Haustið 1986 féll
dómsorð gerðardóms er ákvað árs-
leigu er jafngildir 33 dilskverðum er
skiptist í um 27 dilda fyrir vatnsrétt-
indin, en 6 dilka fyrir umferðarrétt
um Ormarsárveg. Þar með hafði
gerðardómurinn staðfest matsgerð-
ina. í öllum tilfellum var áskilið frítt
vatn á býlin. Gerðardómskostnað
varð hreppurinn að borga og nam
hann um 100 dilksverðum. Gerðar-
dóminn skipuðu: Halldór Kristinsson
sýslumaður Þingeyjarsýslu, formað-
ur, Ólafur B. Arnason hdl., Akur-
eyri, og Gaukur Jörundsson prófess-
or, Kaldaðamesi, Ámessýslu. Tölu-
staðreyndimar sanna, að það er bara
til þess fallið að espa til vandræða
að hafa í frammi getsakir um ásælni
bænda úr hófi fram, svo sem Gunnar
sveitarstjóri gerir í Morgunblaðinu.
Eigendur vatns: Guð,
bændur eða almenningur?
Svona spyr Gunnar sveitarstjóri.
Þessum spumingum vil ég svara
þannig: Kristin trú held ég að byggi
á því, að guð sé skapari og gjafari
alls, sbr. bænarákallið „Gef oss í dag
vort daglegt brauð." Gjafir guðs
verða þann veg eign mannanna. Hinn
mikli löggjafi Móses formaði með
guðs hjálp eignarréttinn í 10. boðorð-
inu. Þar segin „Þú skalt ekki gim-
ast“ o.s.frv. Stjómarskráin okkar
felur í sér þetta boðorð með orðun-
um: „Eignatrétturinn er friðhelgur."
Þessi sannindi held ég að allir fermd-
ir eigi að vita. 1986 segja hinir þrír
lögvísu menn orðrétt: „Gerðardómur-
inn telur að um verðmæt vatnsrétt-
indi sé að ræða, sem tilheyri jörðum
þeim sem í málinu greinir. Bar jarð-
eigendum því bætur fyrir þessi rétt-
indi ef þau hefðu verið af þeim tekin
sbr. 67. gr. stjómarskrárinnar. Þeir
gátu að sjálfsögðu ráðstafað réttind-
um sínum með samningi."
623444
Túngata — 2ja-3ja
2ja-3ja herb. mjög góö lítiö niÖ-
urgr. kjíb. Falleg lóö. Ákv. sala.
Midleiti
3-4ra herb. falleg íb. á jaröh. Sórþvotta-
herb. Sérgaröur. Bílskýli.
Háteigsvegur
4ra herb. mjög góö íb. ó jaröh. í fjórb-
húsi. Bein sala. Hagst. áhv. lán.
Kaplaskjólsvegur
4ra-5 herb. góö íb. á tveimur hæöum
í fjölbhúsi. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Álfhólsvegur — einb.
Eldra einbhús sem er 95 fm hæö og
35 fm kj. ásamt 40 fm nýl. bílsk. Bein
sala.
Funafold — einbýlí
183 fm glæsil. einbhús tilb. u. trév. og
fullfrág. aö utan. Innb. bílsk. í kj. auk
mikils gluggalaus rýmiss. Hagst. áhv.
lán. Skipti mögul.
Suöurhlíðar — Kóp.
165 fm fokh. parh. ó tveimur
hæöum. Húsin seljast fokh. aö
innan en fullfrág. aö utan. 20 fm
Bílsk.
INGILEIFUR EINARSSON
V
löggiltur fasteignasali,
Ufljj Borgartúni 33