Morgunblaðið - 26.10.1988, Page 15

Morgunblaðið - 26.10.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 15 Skyldi þetta þurfa að vefjast fyrir meðalgreindum? En ef svo væri, skal hér bent á, að jarðeigendur hafa lagt út fé fyrir jarðir sínar og síðan ár- lega viðhaldið eignarréttinum með skattgreiðslum. Almenningur, Gunn- ar sveitarstjóri, hefír engin slík út- gjöld haft, því þarf að semja um afnotaréttinn eins og hinir lögfróðu gerðardómsmenn benda á. Lokaorð Orðrétt má líta i vatnssamningi I 1. gr. hans: „Miðast vatnstökuréttur við núverandi vatnsveitu og flutn- ingsgetu hennar." Ljóst má vera að ieigumat gerðardóms var reist á því einu, sem fyrir allra augum var 1986, en ekki einhveijum ótilteknum rétt- indum. Það hefír komið í ljós að möt, gerðardómur og jarðanefndir eru ekki á því að gefa eftir jarðarrétt- indi, allra síst til þeirra, sem temja sér hrokafullar hótanir. Bændur eru því ekki þeir einu sem hafa yfír jarð- arréttindum að segja, þó skylda þeirra til að varðveita þau sé hvað ríkust. Fyrir liggur framkvæmdaáætlun eða drög í sex liðum um framkvæmd- ir við vatnsveituna. Það er alveg ljóst að fátt af því er fært án samráðs við landeigendur, enda flest þar á misskilningi byggt. í bréfí til lögmanns Raufarhafnar- hrepps, og á annan hátt, höfum við gefið kost á viðræðum um þessi vandasömu mál. Og ég tel það hyggi- legra fyrir Raufarhafnarbúa að semja við okkur landeigendur á heið- arlegan hátt og byggja sér gott og ómengað vatnsból, heldur en að kalla yfír sig fleiri gerðardóma með æm- um kostnaði. En þar sem hrepps- nefnd hefir hrapallega brugðist ætti röðin að vera komin að þeim, sem ber skylda til að annast umhverfís- og hollustuvemd. Þeir hafa nú verk að vinna. Verði ofbeldi beitt frá Raufarhöfn til eignaiyfirráða í landareign Hól- sjarðanna, svo sem hótað hefir verið, neyðast landeigendur til að snúast af einbeitni til vamar. Höfundur er bóndi á Hóli í Prest- hólnhreppi í N-Þingeyfarsýslu. Kennarasamband Islands: Bráðabirg'ða- lögunum mótmælt STJÓRN Kennarasambands ís- lands hefur samþykkt ályktun þar sem harðlega er mótmælt „síendurteknum árásum ríkis- valdsins á frjálsan samningfs- og verkfallsrétt.“ í ályktuninni segir ennfremur að með setningu bráðabirgðalaga um efnahagsaðgerðir hafi stjóm- völd enn einu sinni staðfest afnám samnings- og verkfallsréttar. Með því sé gengið á gerða samninga og afnumin þau sjálfsögðu mann- réttindi að semja um kaup og kjör. Stjóm sambandsins skorar á ríkisstjóm og Alþingi að falla þeg- ar í stað frá frá ákvæðum laganna um afnám samnings- og verkfalis- réttar og heitir á launþega að standa saman í baráttunni fyrir því að endurheimta þessi réttindi. GIRNILEGIR HRÍSGRJÓNARÉTTIR FRÁ KNORR KNORR'S EKSOTISKE KNORR'S EKSOTISKE KOKKEN Mportto- Knorr hrísgrjónarétt- irnir eru framleiddir úr völdum hrísgrjónum, kryddjurtum og grænmeti. Þeir eru blandaðir eftir æva- gömlum, framandi uppskriftum sem lagaðar eru að smekk okkar. Með hverjum pakka þarf aðeins 250 g af kjöthakki til að elda girnilega máltíð fyrir 3-4 - á aðeins 30-40 mínútum. þig nær þessari listgrein. FRÁ MEXÍKÓ : Þegar þú hefur smakkað mexíkanska hrísgrjónaréttinn frá Knorr veistu hvers vegna mexí- kanskur matur er rómaður um allan heim. Framandi kryddjurtir og grænmeti gefa nákvæmlega rétta bragðið. FRÁ AUSTURLÖNDUM: FRÁ INDLANDI: Indversk matargerðarlist er einstök. Útlitið er girnilegt og bragðið svíkur engan. Indverski hrísgrjónarétturinn frá Knorr færir Yfir Austurlöndum hvílir heillandi dulúð sem endurspeglast í austurlenskum mat. Þú kynnist henni þegar þú bragðar austurlenska hrísgrjónaréttinn frá Knorr. < ■*r LL < Q Q > KNORR HRÍSGRJÓNARÉTTIR HEILLA ALLA FJÖLSKYLDUNA 'KflOWl lceland Review Gjafaáskrift að lceland Review treystir sambandið við vini og viðskiptamenn í útlöndum.- —----------------Upplýsingar og móttaka gjafaáskrifta í sfma 84966, Höfðabakka 9, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.