Morgunblaðið - 26.10.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 26.10.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 23 Danmörk: Sjómenn fyrir- huga mótmæli Sovéski ísbrjóturinn Makarov aðmíráll og aðstoðarskipið Vladímír Arsenjev. Reutcr Bandarikjamenn og Sovétmenn taka höndum saman: Vonir glæðast um að björgun gráhvalanna tveggja takist Kaupmannahðfn. Frá Nils Jörgtin Bruun, DANSKIR sjómenn hyggjast efna til mótmælasiglingar fyrir utan Helsingjaeyri í tengslum við fund norrænu ráðherra- ne&darinnar um miðjan nóv- ember. Mótmælasiglingin var ákveðin eftir að danski sjávarútvegsráð- herrann Lars P. Gammelgárd úti- lokaði í síðustu viku að ríkið styrkti danskan sjávarútveg. Sjávarút- vegurinn á við mikinn vanda að stríða, meðal annars vegna þess að dregið hefur verið úr fískveið- um. Sjómennimir segjast vera fómarlömb mengunar frá sam- félaginu. Forystumenn sambands sjómanna í Austur-Jótlandi segja fréttaritara Morgimblaðsins. að danskir sjómenn hafí í tuttugu ár varað stjómmálamenn við þeirri hættu sem sjávarútvegnum stafaði af menguninni. Danskur fískiðnaður er einnig í vanda staddur vegna nýrra krafna um að skólpvatn sem kem- ur frá fískverkunarfyrirtækjum verði hreinsað ásamt skólpvatni frá heimilum og öðram fyrirtækj- um. Slík hreinsun yrði dýr fyrir fískvinnslufyrirtækin og hafa þau óskað eftir því að þeim verði heim- ilað að skólpvatnið verði hreinsað í fyrirtækjunum sjálfum. Yfírvöld halda því fram að í skólpvatni frá fiskvinnslufyrirtækjum sé mikið af köfnunarefni og fosfóri sem mengi hafíð. Barrow, Alaska. Reuter. Bandarískir vísindamenn eru vongóðir um að samvinna þeirra við áhöfin sovésks ísbrjóts leíði til þess að bjarga megi tveimur gráhvölum úr ísnutn nyrst í Alaska. Sem stendur er Qögurra milna leið frá vökinni þar sem lífí er haldið í hvölun- um í auðan sjó. í gær átti að fara fram samningafundur milli Sovétmanna og Bandaríkja- manna um tilhögun björguna- raðgerða. Búist er við því að sovéski ísbijóturinn byiji að ryðja leið í átt til vakarinnar í dag. Samtímis myndu Bandaríkjamenn beita 11 tonna ísbrotsvél frá vökinni til móts við Sovétmennina. ísbrots- vélin er sú eina sinnar tegundar og er notuð við olíuleit. Hún getur brotið 4,8 m breiða leið í gegnum 50 sm þykkan fs á hraðanum fímm km/klst. Hvalirnir era af tegund grá- hvala, sem syndir suður til Kali- fomiu á haustin frá heimskauta- höfunum. Talið er að tuttugu þús- und hvalir séu eftir af þessari teg- und. f upphafí vora þrír hvalir í vökinni en einn drapst fyrir nokkr- um dögum. Hinum tveimur hafa verið gefín nöfnin Krossnefur og Höttur. Ættfræðinámskeið í næstu viku hefjast ný námskeið hjá Ættfræðiþjónustunni í Reykjavík. Þátttakendur fá fræðslu um ættfræðileg vinnu- brögð, leitaraðferðir, uppsetningu ættartölu og niðjatals o.s.frv. Ákjósanleg skilyrði til rannsókna á eigin ættum. Unnið úr fjölda heimilda, m.a. öllum manntölum til 1930, kirkjubókum og öðrum verkum. Auk sjö vikna grunnnámskeiðs (18 klst.) er boðið upp á 12 klst. framhaldsnámskeið. Helgarnámskeið í Borgarnesi verður4.-12. nóvember. Ættfræðiþjónustan tekur einnig að sér að semja ættartölur fyrir einstaklinga og fjölskyld- ur, m.a. 4-6 kynslóða ættartró á tilboðsverði. GeymiA augiýsingunal ÆTTFRÆDIÞJÓNUSTAN - síml 27101. Honda Prelude 2,0 EXi meó fjórhjólastýri Verð frá 1274 þúsund, miðað við staðgreiðslu á gengi 1. okt. 1988 NÝ AFBORGUNARKJÖR ÁN VAXTA OG VERÐBÓTA. ŒD VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SlMI 689900 Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! / / GÆITC mmn& - KOMDU ÞEKI ÆFDÍíll LANDSINS MESTA ÚRVAL ÆFINGATÆKJA ÆFINGABEKKIR OG LÓÐ. • Æfingabekkir, verð frá kr. 5.680. • Lóðasett 50 kg, verð frá kr. 5.247. • Handlóð 0,5 kg, 1,5 kg, 3 kg og 5 kg, einnig 8 kg og 10,4 kg raðsett. • Fót- + handlóð 1,2 kg og 2,3 kg. Heimsþekkt æfingatæki ÆFINGASTÖÐVAR, margar gerðir. Verð frá kr. 20.615 stgr. Fit for Life FJOLNOTATÆKI - 16 ÆFINGAR. Róður, bakpressa, armréttur, armbeygjur, hnébeygjur o.fl. Verð frá kr. 16.578 stgr. Ármúla 40. Sími 35320. Sendum f póstkröfu - Kredrtkortaþjónusta. /M4R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.