Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2G. OKTÓBER 1988 t Eiginmaður minn og faðir okkar, HELGI BJÖRGVINSSON, Suðurvangi 4, Hafnarfirði, andaðist 24. október. Unnur Gunnarsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, STEPHAN STEPHENSEN, Bjarkartgötu 4, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. október 1988 kl. 10.30. Ingibjörg Stephensen, Ólafur Stephensen, Klara Stephensen. t Kveðjuathöfn um eiginmann minn og föður okkar, HARALD JÓNSSON frá Göröum ( Önundarfirði, verður í Neskirkju fimmtudaginn 27. október kl. 10.30. Gróa Bjömsdóttir og böm. Faðir minn, JÓHANNES PÉTURSSON, Droplaugarstöðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 28. október kl. 15.00. Vilborg Jóhannosdóttir. t Útför GUÐRÍÐAR ÁRN ADÓTTUR verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Jóhannes Valdimarsson, Nanný, Alda og Jóhanna. t Eiginmaðurminn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON fyrrverandi verslunarstjóri, Hvassaleiti 58, verður jarðsunginn fimmtudaginn 27. október kl. 13.30 frá Dóm- kirkjunni. Margrét Sigurðardóttir, Kristfn Þórðardóttir, Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Þórðarson, Sigrún Andrósdóttir, Hildigunnur Þórðardóttir, Finnbogi Höskuldsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, HALLFRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, Álfaskeiði 84, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. október kl. 15.00. Sigurður Lfkafrónsson, Bima Sigurðardóttir, Valur Margeirsson, Jón Kr. Sigurðsson, Jóna Ólafsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Gunnar Alfreðsson, Sigurður Breiðfjörð Grótarsson.Bóra Ragnarsdóttir, Sverrir Sveinsson, Sóley Sveinsdóttir, Halldór Halldórsson, Oddur Halldórsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, ÓLAFUR HAFSTEINN EINARSSON, kennari, Reynimel 90, Reykjavík, sem lést sunnudaginn 16. október sl., verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 27. október kl. 15.00. Gróta Sigurborg Guðjónsdóttlr, Elfn G. Óiafsdóttir, Matthfas Haraldsson, Edda Sigrún Ólafsdóttir, Helgi Sigurðsson, Katrfn M. Ólafsdóttir, Matthfas Matthíasson, Guðjón E. Ólafsson, Hildur Stefónsdóttir, barnaböm og barnabarnabörn. Albert Gunnlaugs son — Minning Fæddur 27. desember 1897 Dáinn 1. október 1988 Albert fæddist í Tungu í Stíflu í Skagafirði en ólst upp á Móafelli í sömu sveit frá fyrsta aldursári til 19 ára, er hann gerðist vinnumaður á stórbýlinu Tungu hjá Jóni G. Jóns- syni og Sigurlínu Hjálmarsdóttur er þar bjuggu, og var þar til ársins 1936, með frávikum, fór meðal annarra starfa á nokkrar hákarla- vertíðir á skútum. Til þeirra starfa völdust öngvir aukvisar, enda við óblíða veðráttu norðurhvelsins að stríða, frost og funa ásamt erfíðum veiðiskap á vélarlausum seglskút- um. Albert var frábær göngu- og skíðamaður, enda eftirsóttur til ferðalaga í vályndum veðrum sök- um þreks síns og ratvísi. Albert fluttist frá heimabyggð sinni um 1936 að Gýgjarhóli í Biskupstung- um. Sem vinnumaður þar fangar hann stærsta vinning lífs síns, eftir- lifandi eiginkonu sína, Katrínu Ket- ilsdóttur Greipssonar. Katrín fædd- ist á Brú en óist upp á Gýgjarhóli í Biskupstungum, merkiskona af t Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, STEINUNNAR KONRÁÐSDÓTTUR, Hamarsstfg 33, Akureyri, er andaðist þann 21. október, fer fram frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 28. október kl. 13.30. Friöþjófur Gunnlaugsson, börn, tengdaböm og barnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för sambýlismanns míns, sonar og bróður, ÞÓRÐAR ÞORGRÍMSSONAR. Helga Kristfn Ottósdóttir, Guörún Þórðardóttir, Sigurrós Þorgrímsdóttir, Katrín Þorgrfmsdóttir. t Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föðurbróður okkar, JENS DAVÍÐSSONAR, Austurgötu 47, HafnarfirAL Davfð Á. Gunnarsson og fjölskylda, Kristján Kristjðnsson og fjölskylda. t Þökkum innilega samúðarkveðjur og hlýhug við andlát og útför ÓLAFfU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR (LÓU), Hamarsbraut 10, Hafnarfiði. Guðmundur Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson, Jökuil Guðmundsson, Jón Trausti Guðmundsson Halldóra Sigurðardóttir, Jón Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir, Stella Vilhjólmsdóttir, Jón Tryggvason, Valgeröur Jónsdóttir, Eygló Jónsdóttir, Sjöfn Jónsdóttir, Tryggvi Jónsson, Hrönn Jónsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs sonar okkar, bróður, barnabarns og mágs, AÐALSTEINS HANSSONAR, Hamarsgötu 12, Fóskrúðsfirði, sem lést 30. september. Hans Aðalsteinsson, Ásgerður Albertsdóttir, Oddrún Hansdóttir, Ingjaldur Tómasson, Albert Hansson, Þórður Hansson, Albert Jónasson, Þórunn Jóhannesdóttir. Þökkum innilega veitta samúð og hlýhug við andlát og jarðarför GUÐJÓNS E. GUÐMUNDSSONAR fró Þóroddsstöðum, bifreiðastjóra, Hrafnistu, Hafnarfirði. Sérstakt þakklæti til starfsfólks Hrafnistu og annarra sem með umhyggju sinni studdu hann síðasta spölinn. Sigrún Helgadóttir, Guðmundur Freyr Ævarsson, Hulda Guðmundsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Guðmundur Einarsson, Margrót Guðjónsdóttir, Ásta Guöjónsdóttir. Ólafur Andrósson, Svava Guðmundsdóttir, Jóhannes Einarsson, Bergþór Guðjónsson, sterkum ættstofíii Haukdælinga og Laugdælinga. Albert og Katrín fluttu búferlum til Reykjavíkur 1941, þá búin að festa sér íbúð á Seljavegi 4 í Skeijafírði. Albert hóf störf hjá Bretum í gijóttöku í Reykjavíkurflugvöll, en skömmu seinna gerðist hann starfsmaður Reykjavíkurborgar, lengst af undir verkstjóm mágs síns, Valdimars Ketilssonar. Má með sanni segja að þessi dugnaðar- og dánumaður hafí lagt hönd á plóginn í hartnær 40 ár við að breyta bæ í borg. Við hjónin vorum leigjendur Al- berts og Katrínar í fjögur ár. Þegar Alberti barst til eyma að okkur vantaði húsnæði, brá hann skjótt við, því kona mín er úr Skeijafirði og sem bam hafði hún borið út Alþýðublaðið sem hann var áskrif- andi að og greiddi með ábót þótt af litlu væri að taka. Albert var í lífi og starfí ljósberi kærleikans, greindur vel, lesinn og hafði stálminni. Ég þakka honum það sem hann gaf mér og minni fjölskyldu í gleði og sorg. Kristín mín gleymir aldrei þegar Albert hélt á litla Heiðari sínum á hnénu og söng fyrir hann, þá vildi Annie sem var ári yngri komast á hitt hnéð sem var auðsótt. Ég var oft langtímum saman á sjónum og reyndust þá Albert og Katrín konu minni og bami sem foreldrar væra, hvað sem uppá kom. Farsælt hjónaband Alberts og Katrínar bar góðan ávöxt, fjögur mannvænleg böm ólust upp af frá- bærri móður og föður. Þau era: Guðni, bifreiðastjóri, var kvæntur Kristínu Sveinbjömsdóttur, þau slitu samvistum, búsettur í Reykjavík; Þórkatla, gift Siguijóni Hallgrímssyni, búsett í Grindavík; Guðlaug, gift Sveini Oddgeirssyni bifvélavirkja, búsett í Kópavogi; Heiðar, yfirvélstjóri Skeiðfossvirkj- unar, kvæntur Guðbjörgu Sigurðar- dóttur. Bamabömin era tólf en bamabamabömin tvö. Að endingu kveðjum við hjónin sannan heiðursmann sem lagði homstein að öllu sem betur mátti fara til hagsbóta í uppbyggingu mannlegs lífs. Niðjum Katrínar og venslafólki öllu biðjum við Guðs blessunar og gengi um ókomna framtfð. Blessuð sé minning Alberts Gunnlaugssonar. Steingrímur og Kristín Kjærnested 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.