Morgunblaðið - 26.10.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988
LAUGAVEGI 94
' SÍMI 18936
VITISVEUN
M
SES85T
I Afganistan er háð grimmileg barátta innfæddra við vitisvélina
sem æðir um og tortímir öllum sem á vegi hennar verður.
MÖGNUÐ SPENNUMYND - HRIKALEG ATRIÐI.
Aðalhlutvcrk: George Diundza, Jason Patric og
Steven Bauer. — Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
GABY
Sýndkl.6,7.
VORT
FÖDURLAND
Sýndkl. 9.
Bönnuö inn«n 16 ára.
SJOUNDA
INNSIGUÐ
Sýndkl. 11.26.
Bðnnuö Innan 16 ára.
leíkfEiac
REYKJAVlKUR
SIM116620
Föstudag kl. 20.00.
Þriðjudag 1/11 kl. 20.00.
TAKMAKKAÐUR SÝNFJÖLDD
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir Bflgnar AmfllHa.
í kvóld ld 20.30. Uppeclt.
ÍHmmtudag kl. 20.30. Uppeelt
Laugardag kl 20.30. Uppselt
Sunnudag kl. 20.30. Örfá saeti laus.
Fimm. 3/11 kl 20.30. örfá sxti laus.
Föstud. 4/11 kl. 20.30. örfá sseti Iaus.
Laug. 5/11 ld 20.30.Örfá sæti laus.
Miðasala i Iðnó simi 14420.
Miðasalan i Iðnó er opin daglega
frá kL U.00-19.00, og fram að sýn-
ingn þá daga sem lcikið er.
Forsala aðgöngumiða:
Nú er verið að taka á móti pont-
nnam til L des.
Einnig er símsala með Visa og
Eora Simapantanir virka daga
frá kL 10.00.
sýnir
I íslensku óperunni
Gamlabíói
29. sýn. fimmtud. 27. okt kl. 20.30
ðrfássetltaus
30. sýn. laugard. 29. okt kl. 20.30
uppsett
Miðasala 1 Gamla bfói, sími
1-14-75 frá W. 15-19. Sýningar-
daga frá kl. 16.30-20.30. Ósóttar
pantanir seldar í miðasölunni.
Miðapantanir & Euro/Visaþjónusta
allan sólarhringinn
Sími 1-11-23
Ath. .TakmarVaöur syningafjöldi"
SIMI 22140
S.YNIR
PRINSINN
KEMUR TIL AMERÍKU
„Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt-
ur, eða einf aldlega góður..."
★ ★★★ KB. Tíminn.
Leikstjóri: John Landis.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones,
John Amos og Madge Sinclair.
Sýnd kl. 5. — Ath. breyttan sýntímal
TÓNLEIKARKL. 20.30.
ALPYÐULEIKHUSH)
HOSS
KÖDBULÖBKKOUUUDBK
Höfuudur: Manuel Puig.
2. sýn.fimmtudag kl. 20.30.
3. sýn. iaugardag kl. 20.30.
4. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarp-
ans, Vesturgötu 3. Miðpantanir í
síma 15185 allan sólahringinn.
Miðsala í Hlaðvarpanum 14.00-
14A0 virka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
DJI!OUI©IINH
Ásmundarsal v/FrcyJugötu
Höfundun Harold Pinter.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
UilKUSTARSKOU (SUVNOS
UNDARBE SIMI '21971
SMÁBORGARAKVÖLD
4. sýn. í kvöld kl. 20.30.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
8. sýn. laugardag ld. 20.30.
9. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Miðspsntsnir allan sólarhring-
inn í sima 2 1 9 7 L
S1
AUKASYNENGAR!
27. sýn. laugardag kl. 20.30.
28. sýn. sunnudag kl. 16.00.
AÐEINS ÞESSAR TVÆR
AUKASÝNINGARI
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í sima 15185.
Miðasalan i Asmundarsal opin
tveimur tímnm fyrir sýningu.
Simi 14055.
ALÞYÐUI.EIKHUSIÐ
Regnboginn frumsýnirí
dag myndina
UPPGJÖF
með MICHAEL CAINEog
SALLY FIELD.
X-Töföar til
JLA fólks í öllum
starfsgreinum!
BÍCCCC0 1
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir úrvalsinyiidina:
OBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
★ ★★★ AI.MBL.
»Á ER HÚN KOMJLN ÚRVALSMYNDIN „UNBEAR-
ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF
HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHHJP KAUFMAN.
MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGURFÖR ÐM ALLA
EVRÓPU 1 SUMAR.
BÓKIN ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN-
AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÚT I ÍS-
LENSKRI ÞÝÐINGU 1984 OG VAR HÚN EIN AP
METSÖLUBÓKUNUM ÞAÐ ÁRXD.
Úrvalsmynd sem allir verða að sjá!
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framl.: Saul Zacntz. Leikstj.: Philip Kaufman.
Bókin er til sölu í miðasölu.
Sýnd kl. 6 og 9. — Bönnuð innan 14 ára.
D.O.A.
★ ★★ MBL.
ÞÁ ER HÚN KOMIN HÉR
HIN FRÁBÆRA SPENNU-
MYND D.O.A ÞAU DENN-
ISQUAIDOG
MEG RYAN GERÐU ÞAÐ
GOTT í „INNERSPACE*.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndld. 5,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
OKVÆNTHUG
I. Ul . M IMJÚflCjLG—i
Sýndld.7.
DRÍFÐU ÞIQ NÚ - SÝNININGUM FÆKKARJ
Finnska vikan:
Ferðamannaland jaftit
sumar sem vetur
ÍSLENSKUM ferðamönnum í Finnlandi fjölgaði um 11% á fyrstu
átta mánuðum þessa árs. Langflestir heimsóttu Helsinki, en annar
vinsælasti áfangastaðurinn er Lappland.
Aðsókn að dagskrá finnsku vik- góð, um 450 manns voru viðstaddir
unnar á Holiday Inn hefur verið opnunina og tískusýningu sem hald-
Ráðsteftia um
hugbúnaðariðnað
Skýrslutæknifélag íslands efii- Flutt verða 7 stutt fræðandi er-
ir til ráðstefhu um hugbúnaðar-
iðnað á íslandi, stöðu hans og
horfur.
Ráðstefnan sem haldin er í tilefni
Norræns tækniárs verður í A-sal
Hótels Sögu miðvikudaginn 26.
-bktóber og hefst kl. 13.15.
indi, þar sem fjallað verður m.a.
um hvemig menntun þeirra sém
vinna að hugbúnaðargerð sé háttað,
forsendur fyrir árangri í hugbún-
aðariðnaði, hveijar séu óskir og
þarfir notandans, markaðsmögu-
leika og fleira.
in var á sunnudag sóttu 250 manns.
Tískusýningin verður endurtekin
nk. laugardag vegna mikillar eftir-
spumar.
Meðal atriða á fínnsku vikunni á
Holiday Inn er ferðakynning. í sum-
ar er leið hófu Flugleiðir beint flug
til Helsinki einu sinni í viku og
áætlað er að fljúga tvisvar í viku
næsta sumar. En ekki er síður for-
vitnilegt að heimsækja Finnland að
vetrinum og er hægt að kaupa á
sérstöku fargjaldi flug til Helsinki
með millilendingu í Stokkhólmi eða
Kaupmannahöfn.
Einnig er hafíð samstarf Flug-
leiða og fínnska farþegaskipafé-
lagsins Viking Line sem siglir milli
Svíþjóðar og Finnlands.
Fýrir utan náttúrufegurð og gott
Frá árlegri keppni í gullþvotti í Tankavaara.
loftslag er Finnland mikið hátíða-
land, og þekkt fyrir listahátíðir
ýmis konar, tónlistarhátíðir og leik-
listarhátíðir sem njóta alþjóðlegrar
viðurkenningar, auk ýmissa smærri
hátíða. Einnig njóta skipulagðar
ferðir til Sovétríkjanna sívaxandi
vinsælda og eru fjögur skemmti-
ferðaskip með fastar áætlunarferðir
til Leningrad yfír mesta ferðamann-
atímann. Þeim sem hyggja á slíka
ferð er þó bent á að verða sér úti
um vegabréfsáritun áður en farið
er að heiman því það tekur átta
daga að fá vegabréfsáritun í Finn-
landi.
1 rfgitk&J
íj ■