Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 49 úðgu landnámskonu, Hvammi, Döl- um. Nú þegar leiðir skilja þá verður manni hugsað aftur til hinna ótal skipta er ég var gestkomandi á hinu mikla rausnarheimili þeirra Ingi- bjargar og Stephans. Þangað var ávallt gaman og notalegt að koma, sem stafaði af hinni léttu lund Stephans og áreiðanleik Ingibjarg- ar. Hjá Stephani var ávallt grunnt á glettni, og átti hann til að vera óhemju stríðinn og fór hann ekki í manngreinarálit í því á hveijum það lenti. Frændrækinn var hann með mesta móti. Hafði hann gaman af allri umræðu um íjölskyldu sína og ætt, enda var hann fróður mjög í þeim efnum. Áttum við minniháttar grúskarar í þeim fræðum gott að geta leitað í smiðju til Stephans. Minnist ég þess ekki að hafa nokk- um tímann komið að tómum kofun- um hjá honum um nokkum hlut er varðaði forfeður okkar. Þá vissi ég engan mann duglegri og fómfúsari í að nálgast og forða frá glötun gömlum munum er tilheyrðu ein- hveijum forvera okkar. Stephan varði ómældum tíma og fjármunum í að bjarga hlutum frá því að glat- ast ættinni, og eigum við smælingj- amir í fjölskyldunni Stephani mikl- ar þakkir að gjalda. Stephan var vel kirkjurækinn. Mun það hafa þótt tíðindum sæta ef hann vantaði í messu í Dómkirkj- una. Alltaf var Stephan mættur í hinu sama sætinu, og væri ég ekki hissa þótt kirkjuvörðurinn hafi stillt úrið sitt eftir honum. Menn komust ekki hjá því að veita Stephani eftir- tekt hvar sem hann fór, því hann var tiginmannlegur í fasi og vörpu- legur á velli. ~ ••, 4...'. '> .a v_____________________Z 7 J. # Einar Farestveit&Co.hf. BOMARTIM M, UMAM. (•<) 1HN OO 111*00 - WO llUIT/M Leið 4 stoppar við dyrnar Nú er skarð fyrir skildi í fjöl- skyldunni. Að Stephani gengnum em aðeins eftir af 11 systkinum þær Elín Stephensen á Egilsstöðum og Ingibjörg Stephensen á Seltjam- amesi. Ég leyfi mér að vona að Stephani vegni vel á þeim brautum er hann hefur nú hafíð vegferð sína á. Er það nú varla efamál þar sem hið fomkveðna segir að þeir deyi ungir sem guðimir elska, og á það svo sannarlega við um hann Steph- an. Hann var ungur allt til enda, eins og reyndar á við um systkini hans. Ég bið þess að endingu að algóð- ur Guð styrki eftirlifandi konu Stephans, Ingibjörgu frænku mína Guðmundsdóttur Böðvarssonar, í hinum mikla missi hennar, og sendi Ólafí, einkasyni þeirra, og fjöl- skyldu hans innilegustu samúðar- kveðjur. Þorsteinn Halldórsson MITSUBISHI JJmALANT 1989 BILL FRA HEKLU BORGAR SIG 0HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Simi 695500 VERÐFRAKR. 714.000,- Áskriftarsíminn er 83033 TVIEFLDAR TROPIC VÉLAR Tropic heitir sambyggð þvottavél og þurrkari frá Zerowatt. Hún er tvíefld í orðsins fyllstu merkingu - afkastagetan allt að því tvöföld á við venjulegar þvottavélar. Nokkrir kostir: Þvottavél + þurrkari í einni og sömu vél (B-H-D) 60sm x 85sm x 60sm Þvær allt að 7 kg í einu (tveir þvottar jafngilda þremur í venjulegri þvottavél) Þvær og þurrkar 4 kg á 60 mínútum 400-1000 snúninga 28 þvottakerfi Engin gufumyndun Sparneytin ■* “iu SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-68 /266 85.40

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.