Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 Neitaþví ekki að staðan freistar - segir Albert Guðmundsson um tilboð um stöðu sendiherra íslands í París ALBERT Guðmundsson, formaður Borgaraflokksins, segist munu skýra Jóni Baldvini Hannibalssyni, utanrikisráðherra, frá þvi um næstu mánaðamót hvort hann tekur tilboði hans um sendiherrastöðu í París, eða ekki. Hann segist reikna með að staðan losni snemma á næsta ári, þó að engar dagsetningar hafi verið nefiidar. „Jón Baldvin bauð mér í mat á herra og gefið sér tækifæri til þess föstudagskvöldið og staðfesti þetta tilboð. Aður hafði Jón Sigurðsson borið mér boð um þetta frá Jóni Baldvini þegar hann var f Banda- ríkjunum. Ég er ekki búinn að gera upp við mig hvort ég tek þessu boði, en reikna með að tala aftur við ráðherra um þessi mál um mán- aðamótin. Ég get ekki neitað því að þetta freistar.“ Albert sagði að Steingrímur Hermannsson hefði minnst á sendiherrastöðuna í París við sig er hann var utanríkisráð- að hugsa um málið. Aðspurður sagði Albert að alls ekki hefði verið rætt um hugsanleg- an stuðning Borgaraflokksins við rfkisstjómina í tengslum við tilboð utanríkisráðherra. Allar tilraunir til hrossakaupa hefðu þýtt neitun af hans hálfu. „Þetta tilboð er ekki bundið framtíð ríkisstjómarinnar eða Borgaraflokksins." Núverandi sendiherra íslands f París er Haraldur Kröyer. Söluskatturinn á happadrættismiðana: Málið ekki frágeng- ið í ríkisstjórninni -segir Steingrímur Hermannsson FRAMSÓKNARFÉLAG Reykjavíkur hefur einróma sam- þykkt stjómmálaályktun þar sem mótmælt er 12% söluskatti á happ- drættismiða sem gert er ráð fyrir í flárlagafrumvarpinu. Alfreð Forseti sæk- irdrottningu Breta heim FORSETI íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, fer áleiðis til Gen- far í Sviss á morgun. Hún verður formaður dómnefiidar í sam- keppni Evrópubandalags útvarps- og sjónvarpsstöðva um besta sjón- varpsleikritið í ár. Þaðan fer for- setinn til Bretlands og heimsækir m.a. Bretadrottningu. Samkeppnin er milli 10 höfunda sem f fyrra hlutu verðlaun fyrir bestu hugmyndir að sjónvarpsleikriti. For- seti mun afhenda verðlaun keppninn- ar 14. þ.m. Á meðan dvölinni í Genf stendur mun forseti heimsækja al- þjóðanefiid Rauða krossins og al- þjóðasamtök Rauða kross félaga. Frá Genf fer forseti til London og mun m.a. fara til hádegisverðar í Buckingham-höll í boði Bretadrottn- ingar, sækja aðalfund Viking Soci- ety, sem er félag breskra sérfræð- inga í norrænum fræðum, og taka á móti borgarstjóra Lundúna. Þorsteinsson, formaður félagsins, segir liggja fyrir að þingmaður Framsóknarflokksins i Reykjavík, Guðmundur G. Þórarinsson, muni ekki styðja frumvarpið nema þetta ákvæði verði fellt út. Alfreð sagði þennan fyrirhugaða skatt brjóta í bága við stefnu Fram- sóknarflokksins í æskulýðs- og íþróttamálum og hann hefði ekki trú á því að einn einasti þingmaður flokksins styddi þessa skattlagningu. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra og formaður Fram- sóknarflokksins, sagði málið aldrei hafa verið að fiillu afgreitt í ríkis- stjóminni, bent hafi verið á sölu- skattinn sem einn möguleika til fjár- öflunar. Aðspurður hvort framsókn- armenn í ríkisstjóminni myndu styðja álagningu skattsins sagðist hann ekki geta neitt um það sagt nú, það yrði kannað þegar ákvæði fjárlagafrumvarpsins yrðu útfærð. Ólafur Ragnar Grímsson, fiár- málaráðherra, sagði það hafa legið ljóst fyrir í ríkis8tjóminni, að tekju- öflun væri annað hvort miðuð við söluskatt á happdrættismiða eða að þeir sem fiármögnuðu starfsemi sína með happdrættum bæm sjálfír hærri hlut af þeim kostnaði sem ríkið greiddi fyrir þá nú. Ólafur Ragnar sagðist eiga von á því að framsóknar- menn stæðu að þeirri fiáröflun sem nauðsynleg væri til þess að fjárlaga- frumvarpið þjónaði tilgangi sínum. Ekki náðist í gær í Guðmund G. Þórarinsson vegna þessa máls. Morgunblaðið/Rúnar Þór Frá slysstað norðan við bæinn Lómatjörn. Á innfelldu mynd- inni er maðurinn sem lést, Jón Karl Baldursson. Ungur maður lést eftir bflveltu Tuttugu og fimm ára gamall maður, Jón Karl Baldursson, Grýtubakka 1 i Höfðahverfi lést eftir að bíll, sem hann var far- þegi í, fór út af veginum og valt niður brattan kant um kl. 6.00 á sunnudagsmorgun. Slysið átti sér stað á Grenivíkurvegi skammi norðan við bæinn Lómatjörn. Fimm manns voru í bílnum, flórir karlmenn og ein kona. Þrennt var flutt á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri með lítils- háttar meiðsli. Ökumaður bifreið- arinnar, 17 ára piltur, slapp , ómeiddur. Ökumaður og farþegi í framsæti voru í bílbeltum. Jón Karl var farþegi í aftursæti og mun hann hafa látist samstundis. Bifreiðin, sem var af gerðinni Galant, er gjörónýt. Allhár kantur er vestur af veg- inum, þar sem bíllinn fór út af, og valt hann nokkrar veltur niður hlíðina. Að sögn Daníels Snorra- sonar rannsóknarlögreglumanns munu aðstæður til aksturs hafa verið nokkuð góðar nema hvað svartamyrkur var er slysið bar að og það mun hafa gengið á með nokkrum sviptivindum. Jón Karl var fæddur 7. septem- ber árið 1963. Hann var ókvæntur og bamlaus, en bjó með móður sinni að Grýtubakka, þar sem hann sá um búið. Kvennalisti og varaþingmenn: Reglur þeirra samræm- ast ekki þingsköpum - segir Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs þings Á LANDSFUNDI Samtaka um Kvennalista um helgina var lögð á það áhersla að allar konur á list- um kjörinna fiilltrúa á Alþingi séu varaþingkonur. Ákveðið verði á hverju hausti hveijar taki sæti kjörinna þingkvenna, sem viki af þingi í að minnsta kosti hálfan mánuð á hveiju ári. Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs þings, segir að Kvennalistakonur geti samþykkt hvað sem er, en þetta mundi stangast á við lög um þingsköp og kosningalögin. Guðrún sagði, að það væru ljós ákvæði í lögum um þingsköp um Fjórir gefa kost á sér við biskupskjör FJÓRER prestar hafa lýst því yfir að þeir gefi kost á sér við væntanlegt biskupskjör i kjölfár þess að biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, hefur lýst því yfir að hann muni láta af störfiim á næsta ári. Þó að í kjöri séu allir guðfræðingar sem fullnægja skilyrðum tíl þess að vera skipaðir prestar í þjóðkirkj- unni er búist við að í raun verði kosið á milli þeirra sem lýst hafa yfir áhuga á embættinu eða „gefið leyfi til að nafii þeirra verði nefiit“, eins og sumir þeirra vilja orða það. Þeir sem gefið hafa kost á sér eru: séra Ólafiir Skúlason vígslubiskup og dómpró- fastur, séra Heimir Steinsson prestur og þjóðgarðsvörður á Þing- völlum, séra Sigurður Sigurðarson sóknarprestur á Selfossi og formaður Prestafélags íslands og séra Jón Bjarman sjúkrahús- prestur. Séra Ólafur Skúlason sagði aðspurður um ástæður þess að hann gefur kost á sér við væntan- legt biskupskjör: „Ég held að allir sem nálgast biskupsembættið af einhverri alvöru finni til van- máttar síns. Ég hef komið það mikið nærri þessum störfum að ég hef vissa reynslu sem myndi gagnast vel auk þess sem svo margir hafa lýst yfir stuðningi við mig að ég get ekki annað en unn- ið bug á hiki mínu og þegið stuðn- inginn. Úr því þeir treysta mér er ég tilbúinn." Séra Heimir Steinsson sagði: „Góðir menn vfðsvegar að af landinu hafa 1 nokkum tíma farið fram á það við mig að ég gæfi kost á mér. Því er ekki að neita að ég hef heimilað þessum vinum mínum að vinna að kjöri mínu.“ Séra Sigurður Sigurðarson sagði: „Ég gef kost á mér vegna þess að þeir sem hafa beðið mig um það gera það vegna sameigin- legs áhuga okkar á ákveðnum kirkjulegum málefnum. Má þar nefna stöðu kirkjunnar í okkar nútíma þjóðfélagi. Einnig hef ég mikinn áhuga á að bæta aðstöðu prestastéttarinnar." Séra Jón Bjarman sagði: „Ég hef gefíð leyfi til að nafti mitt verði nefnt við væntanlegt bisk- upskjör. Geri ég það vegna áskor- ana og tilmæla frá starfsbræðrum mínum.“ Biskupskosning er skrifleg og leynileg. Kjörgengir eru allir guð- fræðingar sem fullnægja skilyrð- um til þess að vera skipaðir prest- ar í þjóðkirkjunni. Kosningarétt eiga allir þjónandi prestar og prófastar í þjóðkirkj- unni, þar á meðal afleysingaprest- ar, æskulýðsfulltrúi, sjúkrahús- prestar, fangaprestur og prestur Islendinga í Kaupmannahöfn, svo og þjónandi vígslubiskupar og biskup, guðfræðimenntaðir kenn- arar guðfræðideildar í föstum embættum eða störfum, biskups- ritari og prestvígðir menn sem kirkjuráð ræður til starfa hjá þjóð- kirkjunni. Kosningarétt eiga einn- ig kjömir leikmenn, sem sæti eiga á kirkjuþingi og kirkjuráði. Enn- fremur einn leikmaður fyrir hvert prófastsdæmi, nema tveir frá Reykjavíkurprófastsdæmi. Biskupskjör fer fram í tveimur umferðum ef enginn fær meiri- hluta atkvæða við fyrri atkvæða- greiðsluna. Við fyrri umferðina eru í kjöri allir þeir prestar og guðfræðingar sem lqörgengir era. Réttkjörinn er sá biskup sem fær meirihluta greiddra atkvæða í fyrri umferðinni. Ef enginn fær þann atkvæðafjölda í fyrri umferð er kosið að nýju á milli þeirra þriggja sem flest atkvæði fengu og er sá réttkjörinn sem flest at- kvæði fær úr seinni umferðinni. skyldur þingmanna. „Þingmönnum ber að sækja alla þingfundi nema nauðsyn banni. Þá er tekið fram að þingfararkaup sé því aðeins greitt varamanni að fjarvistir séu vegna veikinda eða embættisstarfa á vegum þingpins. Að auki geta alltaf komið einhver tilvik sem forsetar verða að meta. Forsetar þingsins era sammála um að reyna að draga úr fjölda vara- þingmanna á hveiju þingi." Guðrún sagði að ef forsetar teldu forföll ekki lögmæt, en flokkur sækti samt sem áður fast eftir því að koma inn varamanni, myndu forsetar trú- lega bera málið undir þingheim í atkvæðagreiðslu. Á blaðamannafundi sem Kvenna- listakonur boðuðu til í gær sögðu þær að þar sem þetta hefði viðgengist hjá þeim hingað til sæju þær ekki hvers vegna svo gæti ekki verið áfram. Ekki væri um neina breytingu á þeirra vinnubrögðum að ræða, og á landsfundinum hafi aðeins verið ítrekað hvemig að þessu skuli staðið í framtíðinni. Töldu þær viðbrögð Guðrúnar Helgadóttur óskiljanleg með öllu. Ef koma ætti í veg fyrir þessa starfshætti Kvennalistans þá yrði að gera breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, en Guðrún Helga- dóttir gerði það ekki ein og sér, þar sem hún væri ekki einræðisherra á Alþingi. Sjá frétt á bls. 21 um fiarvistír þingmanna, forystugrein í miðopnu og fréttir af landsfundi Kvennalista á bls. 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.