Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Samskipti merkjanna Undanfarið hef ég Qallað um samskipti einstakra merkja og mun halda því áfram á næstunni, eða þar til búið verður að fjalla um samband allra merkjanna innbyrðis. KortiÖ í heild Þó flallað sé um einstök merki og sagt að sum eigi betur saman en önnur er það þó kort hvers einstaklings í heild -^sem skiptir öllu máli. Það þýðir að fólk í ólíkum merkj- um getur átt ágætlega sam- an, svo fremi sem önnur merki eru hagstæð eða ef vilji er fyrir hendi. Ólíkarþarfir Það er í raun ekki hægt að dæma samskipti fólks eða ákveðinna merkja fyrirfram. Það hvað við viljum eða þörfn- umst getur verið mismunandi. Sumir vilja að maki eða nánir vinir séu líkir sér, en aðrir vilja umgangast fólk sem er því sjálfu ólíkt og það getur lært af. T Aldur Þarfir okkar eru mismunandi eftir tímabilum og aldri. Ég tel t.d. að ungt fólk hafi ann- að gildismat en eldra fólk þegar að því kemur að velja sér félaga og maka. Yngra fólk hugsar meira um útlit og hinn líkamlega eða kynferðis- lega þátt, en þeir sem eru eldri hugsa frekar um sálræna þætti, eins og sameiginleg áhugamál og vináttu en síður - Júm útlit. Ast ogspenna Y ngra fólk þrífst einnig frekar á spennu þegar ástin er ann- ars vegar og sækir oftar í þá sem eru ólíkir. Þegar við erum ung og sjálfíð er óljósara ger- um við fleiri tilraunir með sambönd og notum þau gjarn- an til að finna okkur. Að sjálf- sögðu er þetta mismunandi og einstaklingsbundið. Tímabilsástand Þarfir okkar geta einnig verið mismunandi eftir tímabilum. Maður sem hefur lent í því að kona er honum ótrú sækir kannski vísvitandi í konu sem er lítt spennandi og því ekki líkleg til að koma honum á óvart. Þetta getur varað á meðan hann er að jafna sig á fyrra sambandi. Að læra Það má einnig segja sem svo að þó þægilegt sé að vera með fólki í lfkum merkjum þá sé það um leið kannski leiðin- legra og ekki jafn þroskandi og sambönd við þá sem eru ólíkir. Við iærum af þeim sem hafa ólíkan persónuleika og saman verðum við meiri en í sundur. Frumþœttirnir Þau merki sem eru hvað líkust í stjömuspeki og almennt er sagt að eigi hvað best saman, eru eldsmerkin, Hrútur, Ljón og Bogmaður, jarðarmerkin Naut, Meyja og Steingeit, loftsmerkin Tvfburi, Vog og Vatnsberi og vatnsmerkin Krabbi, Sporðdreki og Fiskur. Það er síðan sagt að næst á eftir þessu eigi eldurinn og loft best saman, eða Hrútur, Ljón, Bogmaður og Tvfburi, Vog og Vatnsberi. Jörðin og vatnið eiga síðan ágætlega saman, eða Naut, Meyja, Steingeit og Krabbi, Sporð- dreki og Fiskur. Eins og áður sagði er það hins vegar heild hvers stjömukorts sem skiptir mestu, sem og aldur og tíma- bil, eða þær þarfir sem eru ofarlega á baugi hveiju sinni. GARPUR \y/>HP WT/0M ET/iSyD yVWNe£//e/Ðu/}á£H s/>snr Brif&t WN_______ IPE/Á/S £NNpý>. E<s l/eRQ .OPB/UN /apn. \ONGOP-A 1 'leM V' 1rt ila GRETTIR BRENDA STARR A Göðge/zdgdansleik HE/AUL /SL NU&P /7 ■.. " ER.TV VTjúrr/1 ?ÞytDOPóHErÉG TU-BÚ/S/nJ ALU/ZE/NOTAÐ, E7V EF A£> TJÚrTA\ÞAÐER GAMANþA ER. ÉG T/L ÍTUSKJB/, EN i>AU By/ZON Cavare>ur ög AAl/UA ÚA EKK/ ab TJÚTTA ... Úö/PBÚf /jFSAKAÐU HERRA, EN ‘genguR 103 Fy/URMEL /. 'AT TLlfH 4 FyR/RM/ELl U/Vt HVAD ? FARA AAEB O/OOJp E/NS OG DÝ/Z 'A SýN/NGU? % EG HEFÐ/ EKK/ ORDAD ÞAE> þANN/G, HERKAy EN þANN/G £R Það, I VATNSMYRINNI B&IZ JJf þ/£> FeoSfÚAg E/ÞOD FU%£>U. L EG//Z. þ/Ð HALD/Ð 'A 'JKKOR. H/TA AO VETfP/AJUAA OG /G£L/£> y/c/CUR 'x SUAAR/N. EtS /E/T E/cJC/ M/BR/J/G þ/E> FARJ& AD-.EHÉG V/LD/ÓS/t/t A£>É6 Ky/JA// þA£> // StCR.VT/£>... ÉS HEL.T AÐ HLL//S G>/ETU B/ZSVTT F/TULAG/NU^ ADV/LD// FERDINAND SMAFOLK við ættum að gera meira saman, fannst mér að ég ætti að borða með þér ... Hans minn. betur BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I fyrstu umferð ólympíumóts- ins tapaði ísland 9—21 gegn Tælandi. Slæmt tap, og verra fyrir þá sök að Tælendingar lentu neðarlega í flokki þegar upp var staðið. Snemma leiks fóru Sævar Þorbjörnsson og Karl Sigurhjartarson í fremur þunna slemmu, en höfðu ekki leguna á sínu bandi. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K98 V 853 ♦ 1097 ♦ 10863 Vestur Austur ♦ 1053 .. 4Á7 ♦ 9 VKG742 ♦ ÁKG84 4D2 ♦ ÁD75 +KG94 Suður ♦ DG642 VÁD106 ♦ 653 ♦ 2 Vestur Norður Vestur Norður 1 tígull 2 lauf 3 tíglar 4 tíglar 4 grönd 6 lauf Pass Pass Pass Pass Pass Pass Austur Austur 1 hjarta 2 spaðar 4 lauf 4 spaðar 5 lauf Pass Suður Suður Pass Pass Pass Pass Pass Pass Pass Útspil: spaðaátta. Kerfið er eðlilegt og Sævar i austur krefur í geim með tveim- ur spöðum, fjórða litnum. Tekur síðan undir laufið og eftir það feta þeir braut fyrirstöðusagna upp í slemmuna. Útspil norðurs var vel heppn- að, en það var þó fyrst og fremst 4—1 legan í laufinu sem gerði út um vonir Karls í sæti sagn- hafa. I 2—3-legunni á hann von á 12 slögum með því að fá slag á hjarta. En suður lá með bæði hjartaháspilin fyrir aftan blind- an, svo þar var engan slag að fá. Það er eftirtektarvert að á jafnri tromplegu vinnst spilið alltaf ef ekki kemur út spaði. Aðeins þarf að stinga tvö hjörtu heima. Á hinu borðinu var samningur Tælendinganna 5 lauf, sem unn- ust, ogísland tapaði 12 IMPum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna ungverska meistara- mótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Moskalenko, Sov- étríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðalega meistar- ans Perenyi, sem er Ungveiji. 32. Bxh6! og svartur gafst upp, því eftir 32. - Bxh6, 33. Hh3 er hann óveijandi mát. Moskalenko þessi er 28 ára gamall og býr 1 Odessa. Þrátt fyrir að hann sé titillaus sigraði hann með yfir- burðum á mótinu, hlaut 9]/2 vinn- ing af 11 mögulegum. Hinn kunni sovéski stórmeistari Josef Dorf- man varð að láta sér nægja að deila öðru sæti með heimamönn- unum Perenyi og Cs. Horvath. Þeir hlutu 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.