Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 49* Flateyri: Toppblómið og Topp- hár opnar útibú Flateyri. Hárgreiðslustofan Toppháríð og blómabúðin Toppblómið á ísafirði opnuðu útibú á Flateyrí laugardaginn 8. október. Að sögn Ingibjargar Matthías- dóttur og Jökuls Jósefssonar, eig- anda þeirra, er ætlunin að hafa opið alla fímmtudaga og mánudaga eftir hádegi ef aðsókn og veður leyfa og ef til vill á laugardögum líka. Útibúið er á Öldugötu 1 og býður blómabúðin þar til sölu afskorin blóm, pottablóm og gjafavörur. Hægt er að panta tíma á hár- greiðslustofunni hjá Topphári á Isafirði. Þar fást einnig allar hár- snyrtivörur. Hárgreiðslustofa hefur ekki verið á Flateyri síðan 1981 og aldrei fyrr hefur blómabúð verið starfrækt á Jökull Jósefsson, eigandi Topp- blóms, önnum kafinn við af- greiðslu fyrsta daginn. staðnum og er því almenn ánægja með þessa þjónustu á Flateyri. - Magnea Ráðstefna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um FJÁRLÖGIN OG EFNAHAGSLÍFIÐ á Hótel Sögu Átthagasal fimmtudaginn 10. nóvember 1988 Dagskrá: 13.30 Mæting. 13.40 Setning: Kristján Bj. Ólafsson, formaður Fræðslunefndar FVH. 13.45 Ávarp: Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra. 13.55 Fjárlögin 1989: Indriði Þorláksson, hagsýslustjóri. 14.15 Erindi: Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ. Ólafur ísleifsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs ís- lands. 15.15 Kaffi. 15.30 Pallborðsumræður: Stjómandl: Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Aðrir þátttakendur: Axel Gíslason, aðstoðarforstjóri Sambands íslenskra samvinnu- félaga. Eggert Hauksson, forstjóri Plastprents hf. Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbankans. Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla íslands. Már Guðmundsson, efnahagsráð- gjafi fjármálaráðherra. 17.00 Ráðstefnulok. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Allt f fullum gangi fyrsta daginn á hárgreiðslustofunni. T.v. í stóln- um er María Vala Fríðbergs, hana snyrtir Ingibjörg Matthfasdóttir, eigandi, en vinstra megin snyrtir Gerður Sævarsdóttir, hárgreiðslu- meistarí, Guðlaugu Auðunsdóttur. ~ • Askriftcirsíminn er 83033 INNRITUN HAFIN! SUÐURVER S.83730 - HRAUIMBERG S.79988 SÍÐASTA NÁMSKEIÐ FYRIR JÓL! 14.11.-15.12. 5 VIKNA. ATH. JAZZBAUETTSKÓLINN Barnaskólinn ar í Suðurvari uppi Börn fró 6—11 óro. Tímar frá 5 á daginn. Athugið samræmingu tímal 10% fjölskylduafsláttur. KERFI Þ0LAUKANDI 0G VAXTAMÓTANDI ÆFINGAR Byrjendur I og II og Framhold I. KCRFI FRAMHAIDSF10KKAR I 0G II Lokaðir flokkar KERFI 4 JÁZZBALLETTSKÓLINN BREWHOLTI 1 x 2x og 3x i viku. Byrjendur og framhald. JAZZBALLETTSKÓLINN BOLHOLTI Nemandur frá 12 ára aldri. Tfmar 2x 3x og5x fviku. Sími: 36645 Og nú spörum við!! Okkar tilboð svo að þú getir stundað Ifkamsrækt allan veturinn. Þú vinnur þér inn 5% afslátt með hverju námskeiði sem þú heldur áfram á. Tfmabilið sept.—aprfl. Demi: Haustnámskeið fullt verð, vetrarnámskeið I 5% afslátt. Vetrarnámsk. II 10% afslátt. Vetrarnámsk. III 15% afslátt. Vetrarnámsk. VI 20% afslátt. RÓLEGIR TÍMAR Fyrir eldri konur og þær sem þurfa að fara varlega NÝTT-HÝTT MEGRUNARKLÚBBUR Þær sem viija fá aðstoð undir sérstakri stjórn Báru og önnu. Nýji kúrinn 28x7. KIRFI MEGRUNARFLOKKAR KERFI FYRIR UNGAR 0G HRESSAR Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tfmar með léttri jazz-sveiftu KERFI 6 L0WIMPACK. STRANGIR TÍMAR Hœgar en erfiÖar aofíngar, ekkert hopp en mikíl hreyfing Lokaðir flokkar Tfmabilið okt.—apríl Greitt I tvannu lagi 10% staðgreiðsluafsláttur í hvort sinn NýM! Nú einnig timor á laugardbgum. Fjölbreyttir timar — vönduð kennsla. Og þstta eru kennararnir okkar. Margir kennarar — meiri f jölbreytni. KERFI SKÓLAFÓLK Hðritu púl og svitatímor Anna NorödshL »aztba8enkennaa Irma Gunnaradánir,dansan i ls-ja« Bára Magnúsdóttir. jatzballenkennan. Nada Banine. dansan i Is-pu Auður Valgendóttr, kennan i Bamsrah iSA. Lausir tímor fyrir vaktavinnufólk. Ljós-gufo. Agusia KolbeFtsdo»tr dansan i te-jiu ..afev . jesm 8540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.