Morgunblaðið - 08.11.1988, Page 31

Morgunblaðið - 08.11.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, VtDSKZPTl/jQVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 31 Iðntæknistoftiun Þemadagar iðnaðarins haldniráný IÐNTÆKNISTOFNUN íslands efiiir til fjögnrra mismunandi þemadaga í þessum mánuði og eru þeir haldnir í samvinnu við aðila úr ýmsum greinum iðnaðar- ins. Þessar greinar eru mat- væla-, umbúða-, efiia-, og plas- tiðnaður. Er fulltrúum úr þessum iðngreinum boðið að hlýða á er- indi og taka þátt í umræðum um sameiginleg málefhi. Iðntæknistofnun stóð fyrr á árinu að þremur þemadögum í tréiðnaði, málmiðnaði og fataiðnaði, sem þóttu takast vel og verða þemada- gamir nú með sama sniði. Hinn fyrsti verður 10. nóvember fyrir plasiðnaðinn, fyrir umbúðaiðnaðinn og greinum tengdum honum hinn 17. nóvember og að lokum 22. nóv- ember í matvælaiðnaði. Fundir em allir haldnir í Borgartúni 6 frá kl. 13-17. Að loknum fundunum verða fyrirtæki í greinunum heimsótt. A fyrsta þemadeginum fyrir plas- tiðnaðinn verður fjallað um vöm- þróun, markaðssókn og sjálfvirkni. FISKIBATUR — Trefjar hf. í Hafnarfírði framleiða þessa báta, sem kallast Skel 80. Vélabúnað bátsins flytur Bílaborg hf. inn, og er hann framleiddur hjá Yanmar í Japan. Góður árangur hefur náðst af þróun nýrrar skrúfu á bátinn, og hefur hún ásamt sérstöku skryðbretti sem er aftaná bátnum gert það að verkum hann nær nú um 14 sjómílna hraða á klukkustund, að sögn talsmanna Trefja hf. Á myndinni em f.v.: Jóhann Ólafur Ársælsson frá Bíla- borg hf., N. Kobayaski frá Yanmar verksmiðjunni og Auðunn Óskarsson frá Trefj- um hf. p5tllltl®|Wi£ WT .. ''""" ■ ■■ vrf"*' ^ ' ^ : " fiSb f'ríí.lA U’í, Í*# Sigurður Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Plasteinangrunar, talar um nýsköpun og vömþróun í plasiðnaði, Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Stjömusteins hf. ræðir um fjárhagslega endurskipu- lagningu og markaðssókn, og Gest- ur Bárðarson, rannsókna- og þróun- arstjóri Hampiðjunar, heldur erindi um sjálfvirkni. Deginum lýkur með heimsókn í Hampiðjuna. 400 umsoknir a Qármögnun byg$ í þessari stuttu grein œtla ég að fjalla um nokkra liði í Qármögnim Byggingarsjóðs ríkisins og hvernig útgáfu að útlán Byggingarsjóðs ríkisins hœkki að raungildi frá árinu á und- an um 7% og hann hafi til ráðstöf- unar í útlán um 5,9 milljarða. Fram- lag ríkissjóðs er 1.050 milfj. kr. og er ákveðið 1 Qárlögum hveiju sinni. Reyndar er það I ár 100 millj. kr. nn—fiAttlArr íirorrtil ráð firrir að endurgreiða sem hún og gerir á hveijum gjalddaga. En alltaf verða endurgreiðslumar þyngri og þyngri. í dag fá lífeyrissjóðimir 7% vexti en Byggingarsjóður ríkisins endur- lánar þetta Qármagn með 3,5% vöxtum. Þetta litur enn verr út hjá Byggingarsjóði verkamanna en hann endurlánar með 1% vöxtum. Þessi niðurgreiðsla vaxta hefur við- gengist um langt skeið. Gerðir hafa verið útreikningar, sem benda til HOFUNDARBRENGL — Þau meinlegu mistök urðu við vinnslu á fasteignablaði Morgunblaðsins að höfundarbrengl varð á einum pistli blaðsins. Það var Hilmar Þórisson sem skrifaði pistilinn Markaðinn og fjallaði um fjármögnun Byggingarsjóðs. Hilmar Þórisson er hins vegar skrifstofustjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins, eins og segir í höfundarkynningu. Tölvur Skólatilboð áIBMPS/2 Fyrirtækin Gísli J Johnsen og Skrifstofuvélar eru nú ásamt IBM á íslandi að bjóða IBM tölvu- búnað á sérstökum kjörum til allra skóla á landinu, kennara þeirra og nemenda. Tilboð þetta er tvenns konar — annars vegar til skólanna en hins vegar til nemenda og kennara. Skólatilboðið felur í sér tvo verð- flokka, þar sem i öðru tilfellinu felldir eru inn í verð tölvanna átta vinsælir hugbúnaðarpakkar, nám- skeið og margvísleg þjónusta, en í hinu tilfellinu er eingöngu boðið upp á vélbúnað. Kaupi skóli eina eða fleiri tölvur í fyrmefnda verðflokkn- um og nokkrar í seinni verðflokkn- um, fylgir þjónustuhlutinn öllum tölvunum. Tölvumar sem hér um ræðir eru allt IBM PS/2 tölvur. í skólatilboð- inu kosta þær frá um 80 þúsund krónur, ódýrasta gerðin, og allt upp í 312 þúsund miðað við öflugustu PS/2 tölvuna með litaskjá. Sé dýr- ari flokkurinn tekinn, þ.e. með hug- búnaðinum og allri þjónustu kosta tölvumar á bilinu frá um 120 þús- und miðað við ódýrustu gerð og allt upp í 352.500 kr. miðað við dýmstu og öflugustu útgáfuna. AUKIN BÍLAÞJÓNUSTA ESSO . SJÁLFVIRKAR BILAÞVOTTASTOÐVAR í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK, AKRANESI 0G AKUREYRI Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirku b í laþvottastöðvu m á fimm stöðum á landinu: Skógarseli, Breiðholti Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík Þjóöbraut 9, Akranesi Veganesti, Akureyri Olíufélagið hf Tjöruþvottur og bón kr. 475,-.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.