Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.IUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988
11
4ra herb. Espigerði
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða húsi.
Þvottaherb. í íb. Stórar suðursvalir. Gott útsýni.
Eignamarkaðurinn,
Hafnarstræti 20, sími 26933.
911CA 91 07A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON solustjori
L I I JU “ L I 0/ V LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Nýlegt steinhús í Garðabæ
Efri hæð: Tvær íbúðir rúmir 200 fm með 50 fm sólsvölum.
Neðri hæð: Gott verslunar- og atvinnuhúsnæði um 300 fm.
Góður bflskúr um 45 fm. Lóð frágengin 1250 fm.
Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar. Hentar t.d. sem félagsheimili.
Ýmiskonar eignaskipti möguleg.
Árbæjarhverfi - hagkvæm skipti
Til kaups óskast einbýlishús um 140-180 fm á einni hæð. Skipti mögu-
leg á stærra einbýli sem er nýtt og fullgert með góðu vinnuplássi.
Akureyri - Akureyri - Akureyri
Gott einbýlishús eða raðhús óskast til kaups fyrir fjársterkan kaup-
anda. Góð útborgun þar af kr. 2-3 milljónir við undirritun kaupsamnings.
Miðsvæðis í borginni
óskast til kaups séreign eöa séreignarhluti með 5-7 svefnherb. Skipti
möguleg á 5 herb. sérhæð f Laugarneshverfi.
Hafnarfjörður - Garðabær
Góð 3ja-4ra herb. ibúð óskast til kaups. Mikil útborgun strax við kaupsamn.
Um miðjan mánuðinn
kemur til landsins þekktur læknir sem óskar eftir einbýlishúsi, um 200
fm, helst á einni hæð.
3ja-4ra herb. fbúð
með sérinngangi
óskast til kaups.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
MHjSVANCIJK
yv BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
M 62-17-17
Stærri eignir
Mosfellsbær
Ca 200 fm einb. á 1 hektara eignar-
lands í Reykjahv. Gróöurhús og 25
mínlitrar af heitu vatni fylgja. Eignin er
skráð lögbýli.
Eldri borgarar !
Eigum enn óráöstafað tveim parh. meö
bílsk. og 4 75 fm parhúsum í síöari
áfanga húseigna eldri borgara á fráb.
útsýnisstaö viö Vogatungu í Kóp. Húsið
skilast fullb. aö utan og innan. Verö frá
6,0 millj.
Einbýli - Skólavörðuh.
Ca 130 fm gott steinh., bílsk. Mikiö
endurn. eign. Verö 6,9 millj.
Einbýli - Grafarvogi
Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús I
nýja hverfinu í Grafarvogi. Bflsk. Selst
fullb. að utan, fokh. að innan.
Einb. - Digranesvegi K.
Ca 260 fm gott steinhús. Fallegur rækt-
aður garður. Vönduð eign. Bilskróttur.
Raðhús - Engjasel
Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj.
Parh. - Skeggjagötu
Ca 170 fm gott parh. Skiptist í tvær
h. og kj. Verö 7,5 millj.
Suðurhiíðar - Kóp
Ca 170 fm stórglæsll. parh. við Fagra-
hjalla. Fullb. að utan, fokh. að innan.
Teikn. ó skrifst. Fast verð fró 5,850 þús.
Sérhæð - Seltjnesi
Ca 112 fm nettó góö efri sérh. í tvíb. viö
Melabraut. Bflsk. V. 6,5 m.
íbhæð - Gnoðarvogi
Ca 140 fm góð íb. á 2. hæö í þríb.
SuÖursv. 4 svefnherb. Verö 7,2 millj.
Sérhæð - Reynihvammi
Ca 136 fm falleg neöri sórh. Bílsk og
vinnupláss. Suöurverönd.
4ra-5 herb.
Fossvogur
Góö íb. á miöh. viö Höröaland. 3 svefnh.
Nýtt húsnmálalán 1,7 millj. áhv. Verö
5,8 míllj.
Kjarrhólmi - Kóp.
Ca 110 fm góö íb. Laus fljótl. Skipti ó
minni eign eöa bein sala. Verö 5,1 millj.
Eyjabakki
Ca 90 fm glæsil. íb. á 3. hæö. Fráb.
útsýni. Ákv. sala. Verö 5 millj.
Krummahólar
Ca 90 fm falleg íb. á 5. hæö. Suöursv.
Engjasel m. bílg.
Ca 110 fm nettó falleg íb. á 3. hæö.
Suöursv. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj.
3ja herb.
Bólstaðarhlíð.
Góð risíb. Húsiö er talsv. endurn. Verö
3,9 millj.
Engihjalli — Kóp.
Glæsil. íb. í lyftuhúsi. Vandaöar
innr. Áhv. ca 1,4 millj. langtíma-
lán. Verö 4,3 millj. Mjög ókv. sala.
Furugrund - Kóp.
Ca 75 fm nettó falleg íb. ó 2. hæö.
Suöursv. Bílgeymsla. VerÖ 4,7 millj.
Baldursgata
Ca 52 fm góö jarðh. í tvíb. VerÖ 3,3 millj.
Seltjarnarnes
Ca 78 fm gullfalleg jaröh. Sérinng.
Boðagrandi m. bflg.
Ca 73 fm nettó falleg íb. Bflg.
Hagst. lán áhv. Verö 5,0 m.
Álftamýri
Ca 80 fm brúttó falleg íb. ó góöum staö.
Suöursv. Ákv. sala. Verð 4,7 millj.
Laugalækur
Ca 88 fm nettó góö íb. SuÖursv.
Frakkastígur
Ca 90 fm falleg íb. á 2. hæö. Sórinng.
2ja herb.
Rekagrandi
Ca 51 fm nettó falleg íb. á jaröhæð.
Hagst. áhv. lán. Verö 3,8 millj.
Frostafold - nýtt lán
Ca 64 fm nettó glæsil. ný íb. á
2. hæð. Áhv. nýtt húsnstjíón ca
2,6 millj. VerÖ 4,6 millj. Útb. 2,0
millj.
Ránargata - sérh.
Ca 70 fm björt og falleg íb. ó 1. hæð.
Sérinng. og -hiti. Ákv. sala. Laus strax.
Hamraborg - Kóp.
Ca 70 fm glæsil. ib. á 2. hæð.
Skúlagata - laus
Ca 60 fm góð íb. Verö 2950 þús.
Ljósheimar
Ca 61,4 fm nettó góð Ib. I lyftuhúsi.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir,
WM ■■ Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. H ■
26600
tfíir þurfa þak yfír höfuðid
ATVINNUHÚSNÆÐI
★ SALA - LEIGA*
Tangarhöfdi. 240 fm húsn. á
600 fm lóö. Milliloft í hluta hússins.
Byggréttur. Verö 11,0 millj.
Hafnarfjöröur. Atvhúsn. til
leigu. Verö 350 kr. pr. fm.
Sérbýli
Fossvogur. 165 fm gullfallegt
raðh. allt á einni hæð. Mjög ákv. sala.
Vesturborgin. 200 fm fokh.
raðh. Verð 8,5 millj.
Höfum kaupanda. Raðh. eða
einbhúsi i Grafarvogi.
Mörg arðbær fyrir-
tæki stærri og minni
á söluskrá.
Háaleitisbraut — 2ja herb.
Góð íb. á t. hæð. Laus.
Ásbraut — Kóp. 4ra herb. íb.
m. bílsk. Verð 4.8 millj.
Fðsteignaþjónustan
Auttuntrmti 17,«. 26600.
Sölumenn:
Davfð Sigurðss., hs. 622681
Finnur Egilsson, hs. 28914
Kristján Kristjánss., hs. 25942
VITASTÍG I3
26020-26065
Sörlaskjól. 2ja herb. íb. 70 fm i I
tvib. Parket á gólfum. Góö lán. Verð
3,6 millj.
Hátún. 2ja herb. íb. 55 fm í tvib.
Parket á gólfum. Verö 3,0 millj.
Unnarbraut — Seltjnesi.
2ja herb. góö íb. 60 fm á jarðh. Góður
garður. Verð 3,6 millj.
Boðagrandi. 2ja herb. góð ib. 55 J
fm i lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 3,9 millj.
Ásbraut — Kóp. 2ja herb. íb.
ca 45 fm á 3. hæð. Verð 2,650 þús.
Hringbraut. 3ja herb. íb. 70 fm
á 1. hæð. Laus. Verð 3,9 millj.
Hraunbær. 2ja herb. 60 fm á 3.
hæð. Suöursv. Verð 3,6 millj.
BólstaöarhlíA. 3ja herb.
risíb. 55 fm. Fallegt parket. Verð
3,7 millj.
Njálsgata. 3ja herb. ib. 80 fm á
1. hæð. Verð 4,0 millj.
Æsufell. 4ra herb. íb. 90 fm á 4.
hæð. Frábært útsýni. Verð 4,8 millj.
Barðavogur. Tvíbhús hæð og
ris. Hæðin 117 fm og risið 56 fm auk
26 fm bilsk. Stór lóð.
Engjasel. 4ra-5 herb. Ib.
öll mjög vönduð 117 fm á 3. hæö
auk bilskýlis. Verð 5,7 millj.
Suöurhólar. 4ra herb. íb. á 2.
hæð 110 fm. Suöursv. Verð 5,2 millj.
Snorrabraut. Sérhæð 110 fm
auk bílsk. Vönduð ib. Verð 6,5 millj.
Grettisgata. 4ra-5 herb.
glæsil. ib. 160 fm á 3. hæð. Sérl.
vandaðar innr. Suðursv.
Neðstaleiti. 4ra-5 herb. glæsil.
ib. 140 fm á 2. hæð. Tvennar suðursv.
Sérþvottah. á hæðinni. Bilageymsla.
Mögul. á garðst.
Breiðvangur — Hf. 5-6 herb.
góö endaíb. 136 fm auk 26 fm bllsk.
Tvær geymslur í kj. Ákv. sala. Verö
6750 þús.
Bogahlíð. 5 herb. ib. á 1. hæð 1
endaíb. 120 fm. Verð 6,3-6,5 millj.
Dalsel. 6 herb. íb. 150 fm é
tveimur hæðum. Á 1. hæð er
stofa, eldhús, 2 svefnherb. og
glæsil. baðherb. Á neðri hæð enj
3 stór svefnherb., gott baöherb.,
þvherb., sjónvarpshol. Verð 7 mlllj.
Suðurlandsbraut. 660
fm húsn. á tveimur hæðum. Á
efri hæð er glæsil. ib. Á neðri
hæö er stórt versl.- eða iðnhusn.
Göð bílastæði. Uppl. á skrifst.
Skoðum og verðmetum
samdægurs. Í73
Bergur Oliversson hdl., fluf
Gunnar Gunnarsson, s. 77410.
Einar Már Guðmundsson
Vesturgata: Ca 55 fm nettó góö
íb. á 3. hæö. Suðursv. Verö 3,1 millj.
Fagrihjalli: í smíöum 2ja herb.
glæsil. 66 fm íb. á neöri hæö í tvíbhúsi
á fráb. staö. (b. afh. fokh. eöa tilb. u.
trév. og máln.
Smáragata: Góö íb. i kj. í þríbhúsi
71,1 fm. Áhv. lán viö byggsj. ca 1,1
millj. Verð 3,6 millj.
Kópavogsbraut: 2ja herb. björt
íb. á jaröh. (gengiö beint út í garð).
Verö 3,5 millj.
Eskihlíð: 2ja-3ja herb. mjög
góð íb. í kj. Sór inng. Nýl. parket,
nýi. lagnir, nýjar huröir o.fl. Verð
3,7-3,9 millj.
Sólvallagata: Björt og snyrtil.
60 fm íb á 1 .hæð (ekki jaröh.) VerÖ 3,5
millj.
3ja herb.
Nýi miðbærinn: Glæsil.
stór 3ja herb. ib. ú 4. hæð ásamt
stæði í bíiageymlsu. Verö 8,3
millj.
Ástún: Góð Ib. á 3. hæö m.
suöursv. Verð 4,6 mlllj.
Tryggvagata. Um 80 fm 2ja-3ja
herb. falleg íb. á 4. hæð. Stórglæsil.
útsýni yfir höfnina. Suðursv. Verð
4,3-4,5 mlllj.
Grænahlfð: 3ja herb. góð og bjröt
íb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,3-4,5 millj.
Við miðborgina m/bílskúr:
3ja herb. íb. á 1. hæð i þribhúsl. Stór
bilsk. Verð 4,5 millj.
4ra — 6 herb.
Engjasel: 4ra herb. 107 fm endaib.
á 2. hæð. Bílskýli. Verð 5,3-6,6 millj.
Seilugrandi — 4ra: Endaib. á
tveimur hæðum 128,7 fm nettó. Stórar
suðursv. 3 svefnherb. Verð 6,5 millj.
Suðurhlfðar Kópa-
vogs: I smiðum glæsil. 5-6
herb. 151 fm. sérhæð ásamt
bilsk. Frábær staöur. Fallegt út-
sýni. Lokuð gata. Ib. selst fokh.
eða lengra komin. Teikn. á
skriftst.
Grettisgata: Góð björt fb. á 3.
hæö. Ákv. sala. Verð 4,6-4,7 mlllj.
Brávailagata: Mjög falleg 102
fm íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Tvöf. nýtt
gler. Laus strax. Verð 5,5 millj.
I Austurborginni: 4ra herb.
neðri sérhæð i tvibhúsi við Hjallaveg.
Bilskréttur. Verð 4,6-4,6 mlllj.
Kaplaskjóðsvegur: 4ra herb.
góð ib. á 1. hæð.
Teigar: Til sölu 4ra herb. efri
hæð (2. hæð) við Hrísateig.
Hæðin hefur mikið verið stand-
sett. Bílskréttur. Verð 6,2 mlllj.
Raðhús einbýli
Parhús f Vesturborginni:
120 fm mikið stands. 5 herb. parhús
við Hringbraut. Arinn i stofu. Bilskrétt-
ur. Fallegur garður. Verð 6,6 mlll].
Álfhólsvegur: Fallegtvel-
staðsett einbhús sem er kj., hæð
og ris. Glæsil. útsýni. Stór lóð.
Ákv. sala. Vorð 9,9 millj.
Álftanes: Til sölu glæsil. 137 fm
steinst. einbhús ásamt tvöf. bílsk á fal-
legum staö á sunnanverðu Álfanesi.
Húsið afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
EIGIV4
MII)UNIi\
27711
MNCHOtTSSTRÆ T I 3
Svnrn Kristinsson. ulmljori - Þorleifar MwmÍssm. söis.
hrolbr Hiltóonson, lógfr. - UmlriM Brck M„ saii 12320
Sagnasafti eft-
ir Einar Má
Guðmundsson
LEITIN að dýragarðinum heitir
sagnasafh eftir Einar Má Guð-
mundsson, sem komið er út hjá
Almenna bókafélaginu. Sögurn-
ar í bókinni eru átta og neftiast:
Sending að sunnan, Malbikunar-
vélin, Garðy rkj umennirnir,
Austrið er rautt, Regnbogar
myrkursins, Þegar örlagavind-
amir blésu, Æðahnútar og eitur-
lyfog Leitin að dýragarðinum.
í fréttatilkynningu frá AB segir
m.a.: „Eins og sjá má af titlunum
er þetta sagnasafn ijölbreytt. Einar
leiðir í því fram margar og ólíkar
persónur. Meðal annars Ágúst,
fyrrum hafnarverkamann, sem
reynir fyrir sér sem sölumaður um
allt land, þrjá bræður sem bregða
búi og flytja til Reykjavíkur, sérvitr-
ingana Jakob og Olaf, hjónin Nikul-
ás og Nönnu og námsmann sem sér
loks fyrir endann á doktorsritgerð
sinni um portkonur á miðöldum
eftir nær tveggja áratuga háskóla-
nám.
Bókin er 223 blaðsíður að stærð.
Setning, fílmuvinna, prentun og
bókband: Prentsmiðja Árna Valde-
marssonar hf. Kápuútlit: Steingrím-
ur Eyfjörð Kristmundsson.
Í0|1154O
Einbýli — raöhús
Kópavogur — Austurbær:
Rúml. 270 fm nýl. gott parh. á þremur
hæðum auk bilsk. Góð 2ja herb. ib. í kj.
Fannafold: Mjög gott ca 70 fm
parh. á einni hæð ásamt 23 fm bílsk.
Húsið er að mestu fullfrág.
Hofslundur — Gbæ: Einl.
gott ca 16Q fm raðh. m. innb. bílsk. á
einni hæð og góð áhv. lán. Væg útb.
Verð 8,7 mlllj.
Einiberg: 144 fm einl. einbhús m.
35 fm bílsk. Afh. i fokh. ástandi eftir ca
3 mán. Áhv. nýtt lán frá veðdeild. ca
3,9 millj.
Lindarsel: Mjög vandaö og gott
rúml. 350 fm tvil. einb. m. tvöf. bílsk.
Mögul. á sérib. á neöri hæö. Mjög gott
útsýni.
Hörgatún — Gbæ: 130fmeinl.
gott einbhús ásamt 45 fm bflsk. 4 svefn-
herb. Falleg lóö.
4ra og 5 herb.
Engihjalli - ib ( sérflokki:
Ca 100 fm íb. á 4. hæð i lyftubl. Tvenn-
ar sv. Stórkostl. útáyni. Parket. Mjög
góö sameign. Verð 6,6-6,7 mlllj.
Melhagi: 120 fm efri hæð í fjórb.
með bflskrétti. Skipti hugsanleg á raðh.
eða litlu einb. i Vesturborginni.
Hvassaleiti m. bflsk.: 100
fm ib. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,8 mlllj.
Hlíðarvegur — Kóp.: Ca 140
fm efri sórh. ásamt 35 fm bflsk. 4 svefn-
herb. Mjög gott útsýni. Verö 7,0 mlllj.
Boðagrandi: Mjög góð 4ra-5
herb. ib. á 1. hæð ásamt bilsk. Mögul.
á 4 svefnherb. Gott útsýni.
Álfheimar: 4ra-5 herb. ib. á 2.
hæð ásamt herb. i kj. Verð 6,6 millj.
3ja herb.
Risíb. f Hlfðunum óskast:
Höfum kaupanda aö góðri 3ja herb.
risíb. i Hliðunum.
Víðimelur: 80 fm góð íb. á 2.
hæð. Falleg lóð.
Blönduhlíð: Sérstakl. góð 3ja
herb. íb. í kj. með sórlnng. Skiptl hugs-
anl. á góðrí 3ja herb. risíb. í Hlíðunum.
Garöabær: 3ja-4ra herb. nýl.
mjög falleg íb. ofarl. í lyftuh. Glæsil.
útsýni. Hagst. áhv. lán.
Flyörugrandl: 70 fm mjög falleg
íb. ó 3. hæð. Vandaöar innr. Verð 5-5,2
millj. 60% útb. Langtímalón.
í miöborginni: 3ja herb. ógæt
íb. á 1. hæð ásamt bflsk. Mjög mlkiö
endurn. Verð 3,9 millj.
2ja herb.
Skógarás: Rúmg. 2ja herb. fb. á
1. hæð ásamt bflsk. Verð 3,8-4 mlllj.
Hagst. áhv. lán. Laus strax.
bverholt: 2ja-3ja herb. ca 75 fm
risíb. Mjög gott útsýni. Afh. tilb. u. tróv.
og máln. í febrúar-mars '89.
Flyörugrandi: Falleg 2ja herb.
íb. ó 4. hæð. Verð 4,2 millj. Hagst.
áhv. lán. Laus strax.
Sólvallargata: Ca 60 fm kj.íb.
með sórinng. Nýtt gler. Verð 2,8-3
millj.
FASTEIGNA
Ilil MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr..
Olafur Stefánsson viðskiptafr
m