Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 7 I Þráðlausa neyðarhnappinn frá Securítas ber fjöldi eldri borgara og aðrir sem búa einir. Neyðarhnappurinn er fyrir alla sem gætu skyndilega þurft á utanaðkomandi hjálp að halda. Hann hefur bjargað mannslífum og tryggir því notanda sínum sannreynt öryggi og óttaleysi. Neyðarhnappurinn er meðfærilegur en öflugur og opnar notandanum samstundis talsamband við stjómstöð Securitas. Lendi viðkomandi í neyðaraðstöðu getur hann með einu handtaki sent út boð og stjómstöð Securitas bregst tafarlaust við. Með neyðarhnappinum frá Securitas er leitast við að veita fólki sem dvelst einsamalt það öryggi að alltaf sé einhver nálægur! SECURITAS Sími 687600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.